Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 11
ÍÞHÚTTIR Framhald af 10. síðu. í móttökunefnd Vals eru: Sveinn Zoega, Gunnar Vagns son, Páll Guðnason, Ægir Fer- dinandsson, Friðjón Friðjóns- son, Þorkell Ingvarsson og Murdo Mc Dougall. Bláa bandib Framhald af 12 síðu. sýki sinni í viðurkenndum stofnunum fyrir slíka menn, njóti þar fullra samlagsrétt- inda, og að greidd verði þar lyf og læknishjálp fyrir þá, með sama hætti og á-sjúkra- húsum. I I Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: Jónas Guðmundsson, form. Guðmundur Jóhannsson, varaformaður, 'Vilhjálmur Heiðdal, ritari. Jónas Thoroddsen og Sigurður Egilsson. Lesið Alþýðublaðið NauðungaruppboS Vierður haldið í tollskýlinu á hafnarbaikkanum, hér í bœnuím, eftir kröfu Guðjóns Hólm hdl. o. ffl. mánu daginn 5. júsní n. k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða ýms ar verzlunarvörur, húsgögn o. fl. • GreiðElla fari fram við hamarslhögg. Borgírfógetinn í Reyk£javík, 25. máí 1961.. NAUÐUNGARUPPBOÐ, annað og síðasta, á hlut'a í húseigiriinni nr. 18 við Eskithlíð, hér í bænum, eign dánarbús Sigurðar Jóns Ólaífssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu daginri) 1. júní 1961, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Auglýsing um skoðun bifreiða í Húnavatnssýslu 1961. Samkvæmt umlferðalögum tillkyninist, að aðalskoð- un bifreiða í Húnavatnssýslu fer fram, sem hér segir. Laugarbakka þriðjudaginn 6. júní Hvammistanga imiðvikudaginn 7. júní Blönduósi fimmtudaginn 8. júní föstudaginn 9. júní og mánudaginn 12. júní Höfoakaupstað þriðjudaginn 13. júní Skoðunin fer fram ofangreinda daga kl. 10—12 og 13—17,30, nema í Höfðufcaupstað, þar U 13— 17,30. Við skoðun skal sýna kvittun fyrir greiðslu bif- reiðaskatts áfallins 1961. Einnig skulu sýnd skil- ríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja íbifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð ífxam. Atíhuga ber að þeir er hafa útvarpstæki í bif reiðum sínum, skulu hafa greitt afnotagjöld' áður eni sköðun fer fram. Vanrælki einhver að færa bif reið til skcðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta á'byrgð samkvæmt umferðarlögum nr. 26/1958 og bifireiðin tekin úr uanferð hvar selm til hennar næst. •. • • SýsCumaðurinn í Húnavatnssýslu, 23. m'aí 1961. Jón ísberg. TOi 6X, tUTL KxfctL DAGLEGB (L & Félagslíl ^ E.Ó.P.-mótið 1961 verður haldið á íþrótta- vellinum fimmtud. 4. júní n. k Keppt vterður í eftir- töldum' greinum: 80 m. hlaupi sveina 60 m. grindahlaulpi sveina 100 m. hlaupi unglinga 110 m. grindahlaupi fuU- orðinna. 100 m. híaupi 400 m. Waupi 1500 m. hlaupi 1000 m. boðhlaupi Kúluivarpi Sleggjuslkasti Langstökki Háístökki Tilkynningar um þátttöku teendist í pósthólf 1333 í síð asta lagi þriðjud. 30. inal Frjálsíþróttadeild KR. Hafnarf jörður Óheimiilt er að geyma fullar eða tómar yr. benzíntunnur í bæjarlandi Bafnarfjarðar -ésst leyfis slökkviliðsstjóra. s- ; Slökkviliðsstjórinn í Hafnarfirði. „QUALCAST" HAKDSLÁTTÚVÉLAR Skoðið og sannfærist um verð og gæði. Geysir h.f. Vesturgötu 1. finninaar. 'óp/oi Sýning Eggerts í Iðnskólanum (gengið inn frá Vitastíg). Opið frá kl. 1—10. Síðasta helgin (laugardag og sunnudag). Af gefnu filefni skal bent á eftirfarandi: Samkvæmt ákvæðum 46. og 137. greina- brunamálasam'þyikktar fyrir Reykjavík, er óheimilt að geyma benzín í lögsagnarum dæmi Reykjavíkur nema á þeim stöðum, sem brunamálastjórnSn hefur samþykkt. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Frá barnaskólum Kópavogs Börn fædd árið 1954 komi til innritunar j skólana þriðjudaginn 30. maí n.k. kl. 2—4, Skójastjórar. •» . Aðaífundur >nð5ðrbðnkð Islðnds hí verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum I Reykjavík laugard. 3. júní n.k., kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar að fundfaum verða afhentiir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í af greiðslusal bankans dagana 29. maí til 2» júni að báðum dögum meðtöldum. Reykjavík, 25. maí 1961 j Kr. Jóh. Kjristjánsson form. bankaráós. lf Alþýðublaðið — 27. maí 1961 ff

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.