Alþýðublaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 14
Ummiudagur ILYSAVARÐSTOFAN er •*- In allan tólarhringinn. — LæknavörSar fyrir vitjanir er á uni etað kL 18—8. L'istasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10, laugardaga kl. 4—7 og gunnudaga kl 4—7. e i — n Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl, 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrífstofutíma og útláns- tima. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fev frá K- mh í kvöid til Gautaborgar og Kristiansand. — Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 12 á hádegi í dag tii Reykjavíkur. Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss er í Rvk. Detli- foss fer frá Dublin 21.6, til New York. Fjallfoss er í Rvk. Goðafoss fer væntanlega frá Gautaborg 21.6. til Rvk. — Gullfoss fór frá Leith 19.6. væntanlegur til Rvk á ytri höfnina um kl. 08,30 i morg un. Lagarfoss fer frá Antw. 22.6. til Hull og Rvk. Reykja foss fer frá Siglufirði 22 6. til Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Hríseyjar og Húsavíkur. Sel- foss fór frá New York 16.6. til Rvk. Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss kom til Hub 20.6. fer þaðan til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 16. þ. m frá Onega áleiðis til Grimsby. — Arnarfell fór 14 þ m. frá Archangelsk áleiðis tij Ron- on. — Jökulfell lestar á Aust fjarðahöfnum. Dísarfeb er í Ventspils. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. — Helgafell er í Rvk Hamrafell kemur til Batum í dag frá Hamborg. Jöklar h.f..: LangjökuII er í Vestmanna eyjum. VatnajökuII kom til Grimsby 21. þ. m. Starfsmannafél. Rvikurbæjar fer gróðursetningarför í Heiðmörk í kvöld, fimmtu- idag 22. júní. Lagt verður af stað kl 20 frá biðský\'nu við Kalkofsv. Félagar mæt- ið vel og stundvíslega Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- mh. kl. 08,00 í dag. Væntan- leg aftur til R- víkur kl 22,30 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramál ið. t !: Loftleiðir h.f.: Föstu'dag 23. júní er Leifur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 06,30. Fer tii Luxemburg kl. 08,00. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 23,59. Fer til New York kl. 01,30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 09,00 Fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,30. — Snorri Sturluson er væntan- legur frá Stafangri og Oslo kl. 23,00 Fer til New York kl. 00,30. Happdrætti Thorvaldsensfél.: Vinningsnúmer 9445. Volks Wagen bifreið afhent á skrif stofu félagsins Austurstræti 4. Bræðrafélag Óháða safnaðar- ins: Aðalfundur félagsins verður haldinn í Kirkjubæ á morgun kl. 8,30 e.h. Vlinningarspjöld Kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Álf tieimum 35. Efstasundi 69 Langholtsvegi 163 og Bóka- búð KRON Bankastræti. Styrktarféiag vangefinna: — Minningarspiöld félagsim fást á eftirtöldum stöðum I Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryi jólfssonar. Fimmtudagur 22. júní: 12,55 „Á fri- vaktinni“. sjó mannaþáttur. — 18,30 Tónleikar: Lög úr óperum. 20,00 Samleikur á fiðlu og píanó. 20,20 Synoduser indi; „Far þú og gjör slíkt hið sama“ (Séra Örn Friðriksson á Skútustöðum). 20,50 Einsöngur: Mario del Monaco syngur. 21,15 Erlenö rödd: Leikritaskáldið Eugéne Ionesco talar um tilraunaleik hús (Guðm. Steinsson rith.). 21,45 Organleikur: Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel Krists kirkju í Landakoti. 22,10 Kvöldsagan: „Þríhyrndi hatt- urinn“ VII. 22,30 Sinfónísk- ir tónleikar. 23,10 Dagskrár lok. ÚRSKURÐUR Framh. af 16. síðu að leggja málið fyrir félags- dóm. Dagsbrún hélt því fram, að verkfallinu væri löglega fram fylgt og aðgerðir verkfalls- varða gegn Kassagerðinni á fullum rökum reistar. Dags- brún sé eina félagið, sem hafi ,í aamninglum sínum ákvæði um kaup og kjör við slíka flulninga, sem hér um ræðir. Aðild Dagsbrúnar til samn- inga um þessi störf hafi aldrei verið dregin í efa og sé þess jafnframt að gæta, að Iðja semji ekki um neina vinnu utan verksmiðjuveggja. Þar eð víst sé, að menn þeir, sem Kassagerðin lét starfa að nefndum flutningum hlíti samningum Dagsbrúnar, sé allsendis óheimilt að láta fé- laga Iðju taka við störfum þeirra, enda hafi Iðja enga samninga um þessi verk. Kassagerðin lagði fram í réttinum yfirlýsingu frá Fé- lagi íslenzkra iðnrekenda, þar sem segir, að þetta sé í fyrsta skiptið, sem því sé haldið fram, að starfssvið félags- manna Iðju takmarkist við „verksmiðjuvegg“, enda sé sú ekki raunin á. Var bent á fyr irkomulag í þessum efnum hjá ýmsum iðnfyrirtækjum. Skrif stofa Iðju áritaði þessa yfirlýs ingu FÍR um að rétt væri með farið. Fógetarétturinn vísaði frá kröfu Dagsbrúnar um, að mál- ið heyrði undir félagsdóm, þar sem ekki hefði verið hægt að afsanna þá staðhæfingu Kassa gerðarinnar — að hún væri ekki í Vinnuveitendasamband- inu og starfsmenn hennar ekki í Dagsbrún eða öðrum stéttarfélögum sem væru í verkfalli. Fógetaréttur taldi, að fram væ;ri -kom'iS í málftnu, að Dagsbrún hefði látiS hindra störf KassagerSarinnar, og þar sem ekki væri útilokað að aðgerðirnar væru ólög- legar og brot á rétti Kassa gerðarinnar, yrði að leyfa framgang umbeðinnar lög- bannsgerðar ,á ábyrgS Kassagerðarinnar, gcgn tryggingu, sem talin væri hæfileg 100 þús. kr. MáliS flutti PáU S. Páls son fyrir Kassagerð Reykja víkur, en Egill Sigurgeirs- son fyrir verkamannafélag ið Dagsbrún. Kvikmynd Framhald af 7. síðu Áður en Sláturfélag Suður- lands var stofnað, áttu bænd ur oft í erfiðleikm með að selja afurðir sínar. Því til dæmis er saga um bónda héð an úr sýslu, sem rak sauða- hóp til Reykjavíkur, en fékk engan kaupanda. Varð hann að lokum að reka sauðina aft ur austur í Rangárvallasýslu. Guðjón í Ási er ekki svart sýnn um framtíð landbúnað- arins. — Hér í sveitum er mikil drift í mönnum og af- koma góð. Flestir hafa lagt meiri áherzlu á ræktun en nú er hér yfirleitt vel byggt. Ræktunin hefur skapað grund völl betri afkomu og gert mönnum kleift að hefja bygg inga framkvæmdir. Það er oft sagt, að það sé gaman að vera ungur nú, en það var ekki síður gaman að vera ungur um aldamót og fá að upplifa þá miklu byltingu, sem orðið hefur á límabilinu, hinu mesta í sögu þjóðarinnar. Ég hef alltaf verið bjart- sýnn, segir Guðjón að lokum, og ég treystj yngra fólkinu til að halda starfinu áfram. Það var gaman að lifa það sem af er öldinni. Það er hressandi að spjalla við Guðjón í Ási. Þessi granni og fríði öldungur talar af ör yggi þess, sem vanur er að halda fram máli, hann veit alltaf hvað hann ætlar að segja, og hvernig hann ætlar Nafn Globke Framhald af 10. síðu. Gyðingadeildar Gestapo hefði verið víkkað, svaraði Eichmann því til, að þetta hefði verið bein afleiðing af frumkvæði innanríkisráðuneytisins um að svipta Gyðinga ríkisborgara- réttindum og taka eignir þeirra eignarnámi. að segja það. 'Við og við lýsist andlitið upp af hýrri glettni, þetta er maður, sem er oft í góðu skapi. Og manni verður Ijóst, að bjartsýnin er styrk ur hans. Hann hefur tekið þátl í flestu félagsmálastarfi héraðs síns um rúmlega hálfr ar aldar skeið og átt hlut að fjölmörgum framfaramálum og víða haft forgöngu. Hvern ig hann hefur annað þessu jafnframt myndarlegum bú- rekstri skýrist af þessum orð um hans: — Ég hef alltaf ver ið bjartsýnn og er það enn. — Það er gaman að lifa. Tékka vísað úr íandi fyrir njósnir New York, 21. júní. (NTB-Reuter). BANDARÍKJASTJÓRN hefur ógilt landvistarleyfi tékkucska stjórnarerindrekans Mivoslav Navilachs ,og hefur varað hann við því, að ef hann hafi sig ekki af frjálsum Vilja burt úr landinu verði honum vísað burt. Sendinefnd Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum Iiefur til- kynnt, að í dag hafi tékknesku sendinefndinni verið afhent orð sending þar sem skýrt er frá því, að staða Navalachs sem SÞ fulltrúi hafi verið gerð ógild og að bandaríska stjórnin líti á hann sem „personi non grata“, vegna gagnnjósnastarfsemi. — Tékkneski stjóroarerindrekinn hefur hins vegar neitað tii þessa að víkja úr landi á þeirri for- sendu, að hann væri sendifull trúi hjá Sameinuðj þjóðunum. Innilegar þaikkir fyrir auðsýnda samúð við and'lát og jarðarför mannsins máns, föður, tengdaföður c-g aifa, B. M. SÆBERG, bifreiðastöðvarerganda, Drottinn blessi ykkur öll. Jóhanna Sæberg, Stclla Sæberg, Kristján Kris/jánsso/í, og dótturbörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, Sa/ídvík, Eyrarbakka, verður jarðisungin frá Eýrarbalkkakirkju laugardaginn 24. júní. Athöfnin hefst að heimili hennar kl. 1.30. Börn, tengdabörn og barnabörn., 22. júní 1961 — Alþýðúblaðið •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.