Alþýðublaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 15
honum en þetta var verra. Hún barðist við grátinn. „Gleður mig herra Brown ell“, sagði Peter og rétt fram höndina. Johnnie hikaði eilítið áður en hann tók í hönd hans. „Svo þér eruð vinur Julie? Bauð hún yður hingað?“ Rödd hans var þrungin óvild. „Ég vildi óska að þú hefðir leitað ráða hjá mér Julie. 'Við getum ekki tekið á móti gest um hér eins og á stendur. Ef þú hefðir látið mig vila í tíma hefði ég lagað hérna til. Ég vil ekki virðast ógestrisinn en ég verð að játa það að mig langar ekki til að hafa ókunn ugt fólk á mínu heimili sem slendur“. Hann var greinilega reiður. Rödd hans var þrung in óvild en ekki var augnaráð ið fallegra. Julie varð að flýta sér að skýra allar aðstæður fyrir Jo hnnie svo vel sem hún gat. En auðvelt var það ekki í þessu hatursþrunga lofti. „Peter er ekki gestur Jo- hnnie. Badcock, lögfræðingur Franks sagði, að ég ætti að taka með mér mann, sem gæli aðstoðað mig við rekstur búgarðsins. Mér virtist hann álíta að það væri þér ofurefl eftir lát Franks. Herra Mend el er nýkominn til Ástralíu. Hann langar til að kynna sér landbúnað hér og öðlast reynslu. Mér leist vel á að hann kæmi með mér og hjálp aði okkur að koma öllu á rétt an kjör“. „Hvers vegna heldurðu að eitthvað sé að hér?“ Hún sagði örvæntingarfull: „Við höfum ekki frétt neitt héðan síðan Frank dó. Þú svarar aldrei bréfum. Bad- cock áleit að ég þarfnaðist að stoðar'.. „Svo þú og þessi lögfræð- ingur eruð iað safna glóðum elds að höfði mínu, sagði Johnnie bitur. „Ég get séð um búslkapin.n hjálparlaust, þahka þér fyrir. Ég þarfnast ekki aðsloðar. Þetta er minn búgarður“. „Ég á hann iíka Jo- hnnie“. „Og þú treystir ekki að ég geti iséð um þinn hlut í honum líka? Þú kemur hing að með þennan herramann — til að hnýsast í mín hand verk. Eða var það aðeins tyll.iástæðu? Ertu Ihrædd við að 'vera und'ir sama baki og ég Juiie? Er það ástæðan? Góða nótt bæði tvö.“ Hann getok a'ftur tfram á ganginn cg þau 'heyrðu að stofudyrnar féllu í lás að Ibaki hans. Julie settist. Hún lagði höfuðið tfram á borðið og háigrét. Iíún Ifann að hendi var ílögð laust á axlir hennar. Andlitt Peters var mjög alvar legt og áhyggjuifult og dökk augu lh*ans viðkvæm. „Julie — eikíki þetta. Þú mátt ekki láta þetta fá svo mjög á þig. Mér finnst svo leitt að þetta skuli fara svona. Hvað viltu að ég geri? Á ég að fara héðlan? Vil'tu1 að ég fari á hcitel á n!Ótt,?“ Hún hristi höfuðið og hélt dauðaha'ldi í hönd hans: „Farðu r/.vki Peter Ég — ég þarfnast hjálpar þinnar og ég treysiti mér etoki til að vera ein með Jdhnnie með an 'hann er í þessu skapi. Iívuð hefur fcomið fyrir hann Peter? Ég get ekki trú að því að þetta ha'fi verið hann, sem sagði svo margt andistyiggilegt! Hann var ekki þessu lííkur í Englandi, þá var hann taðlaðandi og glaður. Sástu hve andlit hans Var tefcið? Það Var engu líkara en hann væri haldinn illum öndum”. Hún snökti við. „Já það var engu líkara en hann hefði miklar á- hyggjur". svaraði Peter ró- lega. ...... „Já“, hún greip dauða- haidi í ctS hans“. Þetta er rétt hjá þér — hann hefur greinilegar miklar áhyggj- ur. Hann er ekfci ábyrgur orða sinna. Ég heif þekkt hann í mörg ár. Hann er efcfci 'ábyrgur orða sinna þeg ■ar toann fær þunglyndisköst og svo iðrast hann þess efftir á. Ég veit að hann iðrast á morgun og biður ofckur af- sölkunar“. „Ég vil ógjarnan svíkja þig Julie, en hann heffur ekki gert mér aiuðvelt fyrir (að vera hér“. „Ég Vait það og rn'ér þykir það mjög leitt Peter! E,n eins og Badcodk segir verð um við að gera eitthvað við búgarðinn. Mamma hef ur efcki efni á að missa allt sem hún heffur la'gt í þetba. Þá hefur hún eikkert til að •liffa á þegar hún verður of gömul til að Vinna ffyrir sér. Ég hef líka lagt ffé í þetta sjáif. Johnnie verður að islkilja það. Ilann verður áreieiainlega meðfærilegri á morigun. Gerðu það fyrir mig að fara ekki fyrr en ég er 'búin að tala við hann!“ Það leit út fyrir að hann hikaði. Svo yppti hann öxl- um. „Þá það Julie. Þú veizt að ég 'vil alit ffyrir þig gera, en ég get elkki séð að það sé til neins fyrir mig i að vera hér ef Browell held . ur svona áfram“. hí Hún snér tárin burtu“.™ Gerðu það fyrir mig að vera hér a.m.'k. á morgun. Ég get ekki sagt þér hve leitt mér þykir að allt s'kildi fara sVona.“ „Mér finnst það líka leitt þín vegna Julie. Eins og ég sagði þér áðan vil ég gera Ihvað sem ©r til að aðstoða þig“. Hann v1ar mjög al- varlegur. „Ég vona að etok- ert hrelki mig héðan. Mig langar ekki til að skilja þig eftir eina hjá þessum manni — ekfci ein's og hann er núna“. Hún néri tárin burlu. þessu.“ Þetta er bara þung ilyndiiskast". Það lá við að hún óstoaði þess að hún hefði ekki tekið hann með sér Heffðu þeirra ffyrstu fundir ekki verið á annan veg? Hana haffði lang að 'svo mjög til að varpa sér í fang hans og strjúka þjáningardrættina úr andliti hans. Það var rétt að engu Var lítoara en hann væri haldinn illum öndum. Peter virti hana ffyrir sér. „Farðu og l’eggðu þig Julie. Ég skal laga til áður en ég fer að hátta“. Hann bætti lágt við: „Það getur G. Hún vaknaði árla morg- uns við að sólin streymdi inn um gluggann Hún stöitok á fætur, gekk ;t að gluggan um og leit út. Hún 'hafði séð búgarðinn á hálfrötókri daginn áður e,n í dagsbirtu Var hann m'jögg fagur. Ann arsvegar niður við fljótið var frjiásöm jörð, það var (beitlendið. Jarðvegurinn var iðjagrænn og grasið þéttvaxið Hins vegar vom stór afgirt svæöi þar sem tojarrinu Ihiafði verið ruitt brott og kindurnar gegnu þar á beit innan um nakin gúmmítrén og maulluðu sótþurrt grasið. Mikið hefði hún getað ver ið hamingjusöm hérna. Hún minntiat rifrildisins kvöld.- ið 'áður og hana hryllti við. Hvað hélt Peter um Jo- hnnie eftir þetta? Og Jo- hnnie — hvernig yrði hann í disg? Það var erfitt að trúa því að maðurinn, sem hún haffði hitt í gærkveldi væri 10 Johnnie, maðurinn, sem hún 'elskaði og þeitókti svo vel. Nú ffannst henni hún elska þann jafa mi'kið og tfyrr. Hann var éhamingju- samur. Maður svíkur etóki þann, sem maður elstoar í raun og veru. Klutokan hennar Var hálf sjö. Hún tók sér handklæði og sápu í hönd og ætlaði að ffara í bað þegar barið var a'ð dyrum. Hún fór í m'orgun 'kjól í miklum fflýti og kaillaði: „Ko'm inn“ og hjarta hennar slö ákaft. Var það Peter eða Johnnie, sem ffyrir utan stóð? Og væri það Johnnie, var hann þá kominn til að svívirða hana meira? Það var Johnnie. Hann' feom inn með tebollia í hend inni og brosti þessu drengja lega a'ðlaðandi brosti sínu, sem prýddi hann svo mjög, brois, sem hún þetokti frá fyrri dögum, þegar nann iðr- aðist cg vildi bæta ffyrir „gosið“ einS og Sarah neffndi það. „Ég hélf lað þú vildir fá te. Ég var að laga það“. „Það var fallega gert af þér John.nie! Ég elska að dretóka te á morgn'ana“. Hann var auðmjúkur og bl'íður“. Mér finnst svo leitt hvernig ég hagaði mér í gærtoveldi Julie. Satt að segja hafði ég fengið helzt til mikið neðan í því og ég missti stjórn á mér þegar ég fann þig hér með þenn- lan náunga með þér. Ég vissi e'kki a'ð þú hefðir sent boð um að þú kæmir. Og ég sá rauitt þegar þú varst með ó kunnugan mann með þér. Mér fannst þú etoki treysta mér lengur. Ég skildi etoki Ihvað var að. Hver er hann eiginlega þessi maður?“ „Ég hefði sagt þér það allt í gær ef þú heffðir hlust að á mig“, sagði hún. „Peter er fransikur í föður ætt, en móðir hans var e,nsk. Húsb'óndi minn Mark iSladidon. íkynnti mig (fyrir honum í London. Ha,nn hef ur lært sauðfjárrækt og Iiandbúnað í Frakklandi og er kominn hingað til Ástra— líu til að vinna við kvikfjár raekt, en hann vill gjarnan ffá einhverja re^ynslu áður en hann svipast um eftir fastri vinnu. Þess vegna lffka allt lagast a rnorgun11. ffli!iiiiirji*ii!ii Ma/sie Greig: ur ástarinnar timi;nnminin]iiiiiii!iiinniE3M!it!i!!!iiii!!iiiioniiimi*nnnffliniimiiiiJTiimninnmiTinniniiinnii!iiinnTiMmin][niininiimi!i:- bauð ég honum með mér Ihingað — s'vo hap.n geffi að stoðað ökkur við búgarðinn og ijáfnframt afflað sér reynslu. Hann fœr etokert (kaup, hann gerir þetta að- eins til að venjast aðstæðum hérna. Ég bjóst við að harín gæti aðstoðað okkur við að koma öllu í lag hérng Jo- hnnie“. „Áttu við að ei'tthvað sé í ólagi hérn'a nú?“ „Ég veit það etoki“, sagði hún vonleysislega. „Ég hef ekki séð annað en húsið. Ég hef hvorki litið á eign- iría ,né bótófærsluna“. „Ég skal sýna þér búgarð inn strax og þú ert komin á fætur. Ég hlákka til að sýna þér hann JuSie. Ég hef hlaitokað til þessarar slundar í tvö ár. Það hiýtur þú að vita, Julie“. Hún leit í augu hans“. Er það Johnnie?“ „Þú ættir að minnsita Itoosti að vita það“, Rödd hans brast og varð hás. „Þú verður að jáita það. Ef þú hefur minnstu trú á mér verðurðu að játa það Julie.“ Þau störðu hvort á annað um stund. Bæði voru sér ifyllilega meðvitandi hve mikil spenna var í andrúms 'loftinu en hVorugt var fært um að rjúfa múrinn. „Év fer niður og hugsa um morgunmatinn11, sagði hann lóks. „Ég er efcki mik ill matsveinn, en ég hef séð um mig síðan frú Líacey varð véik. Hún kemur ann ars aftur í dag og þá skal verða gert hreint hér Julie. "■*♦♦♦♦»» »»<.»»'»»<»■♦♦-♦»»♦♦♦ Enskunám í bröggum Fjöldi foreldra missti taum af dætrum sínum, og fullþroska konur sóttu til hersins undir ýmsu yfir- skini. Sumar þeirra sögð- ust fara í braggaheimsókn- ir til þess að læra ensku. Þetta var svo sem vel skilj anlegt, að slík tækifæri til menntunar væru freist- andi. Hitt fannst sumum ganga nokkuð langt, þegar þessi enskukennsla fór einnig að fara fram al- mennt á heimilunum. Það var jafnvel verið að læra ensku á milli dúranna á sumum heimilum. En svo var það einnig almennt, að dátar leituðu til kvenna- til þess að læra hjáþeim íslenzku og borg- uðu þá gjarnan eitthvað fyrir. En meðan þetta tungu- málanám var í algleym- ingi, gerðust ýmsir atburð- ir, sem bentu til, að óhöpp hefðu orðið af einskærum misskilningi. Þessi kafli er um ástand- ið svonefnda, sem allir kannast við frá stríðsárun- um. Það er grein um það mál í Vikunni, sem heitir: íslenzkt blóð og annarra þjóða blóð. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦< Alþýðublaðið — 22. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.