Alþýðublaðið - 28.06.1961, Síða 11

Alþýðublaðið - 28.06.1961, Síða 11
hann rólega. „Ég ætla að segja fáein orð við þig. Ég vona að þú ta'kir mér þau e'kki óstinnt upp, þó ég skilji ekki hvernig þú ættir að geta það. Þetta er ser- lega meint. Eins og ég hef þegar sagt Julie tók ég með mér töluvert fj'ármagn að heiman og ég ætlaði að leggja það í jarðarkaup. Ég vil kaupa þetta íand ef þér er samó. Ég er fús til að greiða þér allt það, sem þú gafst fyrir það á sínum tíma auk góðrar greiðslu fyrir vinnu ykkar hér.“ „Mér skilst að þú hafir rætt þetta vdð Julie?“ spurði Johnnie reiður. „Já. Ég varð að vita hvort hún vildi fá mig sem félaga í þinn stað.“ Johnnie leit á Julie. Svip ur hans slpláði ekki góðu. „Og hverju svaraðir þú?“ „Ég bað hann um að ræða tilboð en hitt. Þú færð ekki betra tilboð. Ertu ekki sam mála?“ Hann stökfc á fætur. Hún sá að hann skalf af reiði, það virtist engu líkara en hann hefði hitasótt. „Nei, ég er elbki sammála! Þetta er samsæri ykkar á miili og ég samþykki þetta ekki!“ „En elsfcu Jchnnie — láttu ökki svona,“ bað hún. Rödd hennar brast. „Þú get ur ekki meint þetta. Þú talar af þér Svona varstu ekki heima á Englandi.“ „Gott, segðu bara hreint úl ag þú viljir mig ekki lengur,“ hreytti hann út úr sér. „Segðu mér hvað þér finnst um mig. Þú hefur víst látið hann heyra það fyrr.“ „Johnnie!“ Hún reyndi að taka um hönd hans, en hann hrinti henni frá sér. „Hann hefur tekið búgarð- gefa hann! — en selja hon um!“ Hann ýtti stólnum svo snöggt frá bcrðinu að hann féll um koll. Svo hljóp hann út. Julie hágrét og allur lík- ami hen-n'ar skalf. „Ó, Pet- er, Peter!“ hvíslaði hún. — „Þetta er efcki líkt Jöhnnie. Hann veit ekki hvað hann segir. Ég er svo hrædd um hann. Hann er ekki með sjálfum sér. Ég veit ekki hvað ég get gert til að hjálpa honum. Ég er búin að reyna og reyna að hjálpa honum.“ „Ég veit það,“ sagði hann blíðlega, en rödd hans v*ar hörkuleg þegar hann bætti við: „Sum af því sem hann sagði er enfitt ef ekki ó- mögulegt að fyrirgefa." Hún leit á hann og tárin streymdu niður kinnar hennar. „Þú ætlar þó ekki að fara, Peter?“ Hjartað Maisie Grieg Sigur ástarinnar málið við þig, Jdhnnie. Mér lízt vel á þetta fyrst þú vilt selja. Þá töpum við ekki jafn miikilu.“ „Ætlar hann að kaupa þinn hlut líka?“ „Nei. Ég var búin að margsegja þér að ég ætla ekki að selja minn hlut. „Svo þið ætlið að vera fé- lagar! Það er gott hjá ykk- ur!“ Hann urraði. „Pélagar um jörðinia! Og um hvað annað ef mér leyfist að spyrja?“ Julie blóðroðnaði af reiði. „Hvernig leylfirðu þér að tala til mín? Hvernig dirf- ist þú! Þú vilt selja. Fjár- hagslega séð er þetta betra inn og þig frá mér síðan hann kom hingað! Hann hefur skipt sér af því sem houm kemur ebki við! Hann hangir utan í okkur þegar ég vil haifa þig fyrir mig!“ „Johnnie!" „Mig hefur lengi langað til að segja þetta. Ég er leiður á honum og afskipta semi hans! Því fyrr sem hann fer, þeim mun glað- ari verð ég! Ég sagði það sama fyrst þegar ég sá hann og ég segi það enn. Og ég hlusta ekki einu sinni á þetta tilboð hans um að kaupa minn hlut. Ég vil heldur gefa minn hlut — að hugsa um minn hlut bú I/ I • garðsins og ég vil sætta .KsllUlQYS! mig við þetta hlægilega tilbcð sem við fengum Ég —“ hún brosti gegnum tár- in. „Ég mun sakna þín mjög Peter.“ hælti að slé í brjósti henn- ar af skelfingu yfir að vera ein þarna án hans. Hann svaraði engu og hún sagði óhamingjusöím: „Ég skil það vel að þú vilj ir ekki vera hér lengur, Peter. Hann var viður- styggilegur við þig. Ég biðst afsöfcunar hans vegna, en það er tviíst etoki til neins. En þú ert gestur minn, en ekki gestur hans. En ég skil vél að þú þolir hvorugt okkar eftir það sem skeði.“ „Verður þú hér, Julie?“ spurði hann rólega. „Ég verð. Ég neyðist til „Nei þú munt ekki sakna mín“, sagði hann. „Því ég fer ekki. Ekki í bráð a. m. Julie“ Hún slrauk tárin af kinn um sér og leit á hann. „Ferðu þá ekki Peter! Rödd hennar skalff. „Nei“, sagði hann stuttur í spuna. „Éig verð meðan þú biður mig um að vera hjá þér Julie. Ég hefði aldrei skilið þig eftir hérna eina hvort eð er ekki eins og allt er. Ekki svona óhamingju- sama og órólega og þú ert núna. Það væri eikki vin- áttubragð. Og þú ert vinur minn jafnt og ég er vinur þinn. Þó þú segðir mér að þú elskaðir Johnnie Brown- ell sbildi ég þig ©kki eina efffir hjá honum svona“. Hún baðaði út höndun- um.“ Frú Lecey stæði ef til vill hjá mér“. „Ég var ekki að hugsa um það. Ég var að hugsa um taugar þínar — þú yrðir al ein í húsi með manni sem hefur litla sem enga stjórn á skipi sínu. Elsikulegur og vingjarnlegur eitt augnablik ið og þunglyndur og leiðin- legur annað sV0 ekki sé minnst á reiðiköist hans. Stundum held ég að hann sé —“ hann ætlaði að segja „ekki með fullu viti“ en átt aði sig í tím'a“, ekki með sjálfum sér“. „Jöhnnie heffur ekki Ver ið m!eð sjálfum sér síðan við komum“, samþykkti hún. „Mér finnst eins og eitthvað voðalegt ásæfci hann“. ...... „Svo'þér finnst það þó þú Frh. af 1. síðu. Esso átti. Skipið kom hingað með 11 þús. tonn af olíu, en meira fékkst ekki lestað úr því. Olían var flutt um borð í Litla-Fellið, sem mun síðan flytja hana út um land. Þetta er lítið magn, 0g má geta þess, að þarna er ekki um að ræða samskonar olíu og t. d. Síldar verksmiðjur ríkisins á Siglu firði nota. Eftir að þess 1500 tonn voru losuð úr rússneska skipinu lagðist það út á Kollafjörð, þar sem það mun bíða unz verkfallinu lýkur, eða það sent til baka með farminn. Það mun kosta olíufélögin um 50 þús. krónur á dag, að láta skipið bíða. FRESTUR til að sækja um cmbætti yfirsakadómara í Reykjavík er runninn út. Þrír menn sóttu um embætt ið, þeir Logi Einarsson, full- trúi í dómsmálaráðuneytinu, Þórður Björnsson, sakadóm- ari, og Björn Sveinbjörnsson, settur sýslumaður f Gull- bringu og Kjósarsýslu. 15 /jbróttir.... Framhald af 9. síðu. trausts og halds og lék eins- konar aðstoðarmiðvörð, en hann er alltaf drjúgseigur leikmaður. Framlínan, sem er bezti hluti KR-liðsins, eins og fyrr segir, náði sér þó fyrst á strik í síðari hálfleiknum og eftir að Valsmenn linuðu tök- in. Aftasta vörn 'Vals, Árni, Þor steinn og Björgvin, áttu góðan leik og er án efa sterkasta fé- lagsvörnin nú. Björgvin Her- mannsson sýndi frábæran leik í markinu og varði oft svo undrun sætti, hin erfiðustu skot. , Framlínan lék þetta bezt, oft hratt með furðu nákvæm- um sendingum. En innherjarn ir linuðust upp er á leikinn leið. Síðast, fyrir þennan leik, er ICR og Valur hittust, sigraði Valur með sömu útkomu og KR nú. E.B. NORÐURLANDAFERÐ SUJ verður farin 27. júlí — 12. ágúst nk. Farið verður til Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar. Dvalizt verður í sumarbúðum ungra jafnaðarmanna á Norðurlöndum. (M. a. farið á æskulýðsmót ungra jafnaðarmanna í Noregi.) ■fo Ferðirnar kosta 6200 kr.; uppihaldið 2000 kr. •fe Þátttaka tilkynnist skrifstofu Alþýðuflokksins, símar 16724 og 15020. SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMÁNNÁ. s s s s * s s s s s s * s s * s s s s Alþýðublaðið — 28. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.