Alþýðublaðið - 16.07.1961, Side 7

Alþýðublaðið - 16.07.1961, Side 7
| Ankio ! > Þessi mynd er af finnska ; J liástökkvaranum Ankio, j! er hann reynir aS setja !| Norðurlandamet í Ábo. ;! Hann var sá eini sem !; stökk hærra en Valbjörn ; J þar. Tvö utanbæjarlið keppa| um sæti í I. deildjff^sí§r.2ð' HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHW HHHHHHHHHHH%H%WHH%HHHHHHHHHH1 HHHmH%HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH< Ii Nýkomnar húsgagnaplötur gaboon 16,19 22 og 25 m.m. ihhwhhhhhihhhihhhhhhhhihhihhwhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhwhhhhhihhhhhhihhhhuhhhhhhuhhh — 16. júlí 1961 y Fðlur h.f. Afgreiðsla: Grettisgötu 32. Sími: 36452. HAFI Reykjavíkurfélagið Þrótt ur gert sér einhverjar vonir um að lendi í úrslitum i II. deild og keppa um sæti í I. deild og jafn vel hafna þar og leika næsta keppnistímabli, þá gerði ÍBK snarlegan endi á þá drauma sl. föstudagskvöld í úrsltaleik B riðils II deildar með glæsi legum sigri 5 mörk gegn aðeins 2, báðum skoruðum úr víta spyrnu. Fyrr í keppninni hafði Þróttur sigrað ÍBK á heima velli, en þess var nú hefnt. Það verða því tvö utanbæjar félög, sem berjast um sæti I. deildar nú á næstunni, annars vegar ÍBK og hins vegar ÍBÍ, sem sé: Keflvíkingar og ísfirð ingar. Er sá leikur auglýstur 25 júní í mótakveri KRR, og verð ur þar án efa sótt og varizt af kappi á báða bóga. FAST ÞEIR SÓTTU '. . . Það var þegar ljóst í upphafi, að þeir Suðurnesjamenn ætluðu ekki að láta hlut sinn að ó reyndu. Sóttu þeir þegar fast á og á 3. mín báru aðgerðir þeirra árangur og fyrsta mark ið kom Það var Jón Jóiianns son h innherji, sem skoraði, eftir að hafa skotið miðverði Þróttar ref fyrir rass Nokkru síðar þrumaði hörkuskot að marki Þróttar frá v. útherjanum Þórhalli Stígssyni, en Þórði tókst að verja upp undir slá, var það mjög vel gerí. Loks er 20 mínútur voru a£ leik átti Þróttur fyrsta markskotið, sem Magnússon miðherji, sem skaut, eitthvað kvað að, var það Jón en markvörður varði. Upp úr sókn Þróttar á 30 mín. lenti þeim Guðmundi Guðmunds syni og Jens Karissyn; v. úth. Þróttar saman á vítateigi, þann ig að Guðmundiu' kippt: fótun um undan Jens með bragði, út á það fengu Þróttarar fyrri vítaspyrnuna, sem Bil] tólr vel og skoraði örugglega. Var nú jafnræði í mörkum næstu 5 mínútur, en þá sækja ÍBK menn fast á, Högni sendir vel inn fyrir til Jóns Jóh., sem skýtur viðstöðulaust, en knött urinn hafnar í slánni, hrekkur út og þar nær Jón Benedkits son h útherji, sem fylgt hafði vel á eftir sókninni, knettinum og skallar hann úr ákjósan legu færi beint í opið markið. Stuttu fyrir leikhlé á svo Jón aftur hörkugott skot, en Þórð ur bjargaði prýðilega með eld snöggu niðurvarpi. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 3:1 Eftir leikhléið byrjaði leikur inn ekki illa fyrir Þrótti. Sókn af þeirra hálfu þegar á fyrsu mínútum, endaði á góðu skoti frá Jens Karlssyni v. útherja, úr sendingu Hauks v. innh_ En markvörður ÍBK var vel á verði og bjargaði örugglega Úr því var fátt um fína drætti hjá Þrótti og mörkin tóku að hlað as upp. Fyrsur skoraði Einar Magnússon h. innherji, frá miðjum vítateigi eftir að hafa skapað sér skotaðstöðu, með því að leika á einn varnarmanna, var skot hans snöggt og lenti knötturinn rétt út við stöng og inn Skömmu síðar bætti svo Jón Jóhannsson öðru markinu við, lék hann miðvörðinn af sér og skoraði síðan rólega og öruggt með því að senda knött inn í netið framhjá markverð inum, sem einn var orðinn til varnar og fór fram gegn hon um. Stóðu nú elikar 4:1. En mjóu munaði þó að Þróttur fengi réttan hlut sinn að nokkru úr aukaspyrnu, bar sem skotið var í slá óg knöttur inn hrökk fram til Helga h. út herja, sem skallaði þegar á markið En markvörðurinn var með á nótunum og greip knött inn með annarri hendi á linu og bjargaði þannig glæsilega, þrátt fyrir það þó skallinn væri allfastur. Er 10 mín. voru eftir af leiknum bætti Jón Jo annsson enn einu marki viö, lék hann aftur á miðvörðinn með svipuðum hætti og í hið fyrra skajptið, ranndi knettin um síðan í markið. Á síðustu mín_ fengu svo Þróttarar er.n eina vítaspyrnu, einn varnar leikmanna fálmaði í fáíi til knattarins og Bill skoraði úr á ný, við endurtekningu þó En í fyrstu tilraun hafði markvörð urinn hreyft sig eitthvað, og varði þá, en við endurtekning una skoraði Bill. Þannig ]auk leiknum, sem skar úr um það hvor þessara keppinauta skyldi hljóta það hnoss að keppa til úrslita um sætið í I. deildinni. En það féll Keflvíkingum óum deilanlega í skaut, og eru þeir sannarlega vel að því komnir. Lið þirra var í heild duglegt og drífandi, ákveðið og áhuga samt. Þar lá enginn á liði sínu. En eftirtektarverðasti ieikmað ur þess var Jón Jóhannsson, aðeins 17 ára að sagt var. Hann skoraði þrjú af mörkunum mtð skemmtilegum tilþrifum. Mark vörðurinn, Kjartan Sigtryggs son, sem er á sama aldri sýndi og ágætan leik Framlínan var lifandi og virk og framverðirn ir börðust af krafti. Vörnin, að undanskildum markverðinum, var veikari hluti liðsins. Lið Þróttar var óvenju sundur laust. Virtist vanta í það allan neista. Bezti maður liðsins var markvörðurinn, sem ekki verð ur sakaður um að minnsta kosti 3 markanna. Guðbjörn Jónsson dæmdi leikinn og fórst það vej. að vanda. E.B. DEILDARIIIKUR ÍSAFIRÐI. FYRIR nokkru kom knatt spyrnufélagið Víkingur, Rvík, hingað og lék við ÍBÍ. Var þetta fyrri leikur þessara fé laga í II. deildar keppninni, en með þeim í rið.i er Breiða blik í Kópavogi. Væntanlega kemur Breiðablik hingað ein hverja næstu helgi, en leik- irnir í þessum riðli hafa allir færzt til vegna samgönguörð ugfeika, er stöfuðu af verkfall i,nu. Isfirðingarnir rnunu fara suður næstu helgi og leika við félögin syðra. Leikur þessi var annars ■frekar lélegur af heggja iWátfu, þó engum blandist hugur um, að sterkara liðið bar sigur úr býtum, en leikn um lauk með sigri ÍBÍ 3:0. Stöku sinum náðu ísfirðing- arnir jákvæðum upphlaupum og einmitt úr þeim kcmu mörkin sv0 og fyrir að fylgja aldrei neinum tökum á leikn um. í Víkingsliðinu bar mest á mhrkverðinu, hann bjargiaði þv:í sem bjargað varð og var langbezti maðurinn á Vellin- um. Pétur miðvörður var og sterkur. ísfirzka Ciðið var nokkúð jafnt, einstaka menn áttu lé legri leik en reiknað var með, en Albert Sanders var einna jafnibeztur. ísfirðingarnir hafa ] lítið leikið í sumar og er , þetta fyrsti leikurinn við ut- anhæijarlið og hefur það sitt að segja. Mörkin skoruðu Er ling Siguiíaugsson, Elvar Ingason og Jón Ólafur. Dómari var Friðrik Bjarna son. * SIG. JÓH. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.