Alþýðublaðið - 16.07.1961, Side 12
42. árg. — Sunnudagur 16. júlí 1961 — 156. tbl,
æmt ve
litil vei
I FYRKADAG fór veður versn
andi á síldarmrðunum, og í
fyrrinótt og í gær var bræla á
öllum miðunum og lítið um
veiði. Enginn bátur hafði til
kynnt verði til Raufarhafnar
eða. Seyðsfjarðar frá klukkan 7
í gærmorgun, og til klukkan 4
í gær, er blað'ið hafði samband
við ])essa staði.
í fyrradag og fyrri hluta
nætur í fyrrinótt fengu taáiarn
ir sæmilegan afla, og veiddist
síldin aðallega út af B.iarnarey
8—12 mílur og SSV af Fouti
10—20 mílur. Fanney hefur
leitað síldar við Kolbeinsey, en
hfur lítið orðið vör.
Til klukkan 7 í gærmrogun
var síldarleitinni á Rautarhöfn
kunnugt um afla 29 skipa meö
samtals 16.750 mál og tunnur.
Seyðisfjörður hafði cirxnig
fregnir af afla 8 skipa með 3050
mál og tunnur.
Skip, sem tilkynntu sildar
leitinni á Raufarhöfn um af'.a
sinn:
Ólafur Magnúss. KE 300 mál,
Snæfell EA 1000 mál, Júííus
Björnsson 400 mál, Faxataorg
600 ,mál, Böðvar AK 700 mál
Víðir II. 500 tn., Árni Geir KE
600 mál, Vilborg KE 600 tn„
Jión Garðar GK 1000 tn., Ágúst
Guömundss. GK 200 tn., Vísir
KE 150 mál, Hafþór RE 500
mál, Sigrún AK 250 tn., Stein
unn 400 mál, Sigurbjöii’g SU
400 mál, Sæljón RB 200 tn.
Höfrungur II. 1800 mál, Pétur
Sigurðss. RE 700 mál, Steinunn
gamla 850 mál, Reynir VE 500
mál og tn., Ifaraldur AK 300
tn., Vörður ÞH 400 mál, Gissur
hvíti SF 250 tn., Jóxi Guhn
laugss. 1000 tn., Leifur Eiríks
son RE 1000 tn., Draupnir ÍS
250 mál, Sæborg BA 300 tn.,
Guðbjörg ÓF 800 mál, Gjafar
VE 600 tn.
Skip, sem tilkynntu síldarieit
inni á Seyðisfirði um afla sinn:
Ársæll Sgurðsson GK 700,
Sindri VE 500, Stefán Ben NK
500, Guðrún Þorkelsd. SU 1600,
Húni I-IU 650, Sigurvon AK
500, Hrafn Sveinbjarnarson II.
GK 1000, Akurey SF 600.
A FORSIDUNNI í dag
erum við með myndir af
3 faliegum garðyrkju-
konum. Hér er garðyrkju
maður úr skólagörðum
Keykjavíkur — og er
honum áreiðanlega ekki
{»ægð í því að vera bor-
inn sömu lýsingarorðum
og starfssystur hans. Al-
þýðublaðsmyndin var tek
in í fyrradag, þegar sól-
skinið var farið að segja
til sín. Það þarf að vök-
va fleira en blómin við
garðyrkjustörfin.
FÓGETA
SKIPTI
ra s
HINN 1. júlí síðastliðinn
léf Alfreð Gíslason af emb-
ætti bæjarfógeta í Keflavík og
tók v'ið starfi bæjarstjóra þar..
Fráfarandi bæjarstjóri, Eggert
Jónsson, tók þá við embætti
bæjarfógetans.
Alfreð Gíslason bjó að
Mánagölu 5, sem er tveggja
hæða steinhús og var eign
ríkisins. Bæjarfógetinn bjó á
efri hæðinni, en á þeirri
neðri eru skrifstofur embælt-
isins.
Um það bil sem embætta-
skipingin fór fram keypti Á1
freð húsið af ríkinu og mun
húsa
verðið ekki hafa verið hátt. —
Hann býr áfram á efri hæð-
inni, en leigir ríkinu neðri
hæðina fyrir skrifstofur fóg-
elaembættisins.
Þar sem íslenzka ríkinu ber
að' sjá fógetum fyrir húsnæði,
þurfti það að kaupa nýtt hús
handa nýja fógetanum, þar
sem Alfreð var selt hitt.
Þá var gripið til þess ráðs,
að kaupa húsið að Vatnsnes-
vegi 11 fyrir nýja fógelann.
Þar mun vera slæm aðstaða til
að innrétta fyrir skrifslofur.
Kaupverð þessa húss var mjög
hátt og mun vera mun hærra
en ríkið fékk fyrir húsið sem
það seldi Alfreð.
Þar sem hér er um að ræða
Framhald á 3. síðu.
ÞAÐ var grehiilegt, að fólkið
kunni aö njóía góða veðursins
í gærdag, þ. e. a. s. þeir, sem
áttu frí. Mikill fjöldi fólks lá í
sólbaði á Arnarhólnum, í Naut
hólsvíkinni, í Sundlaugunum,
svo ekki sé minnzt á hinar
ýmsu svalir húsa og einkalóð
ir. Hvarvetna sást fólkið njóta
sólar og surnars í Reykjavík.
í Nauthólsvíkinni var mikill
fjöldi fólks. Höfðu margir mat
með sér í körfum og urxdu þar
út frá allan daginn.
Það slys varð þar út frá, að
stúlka skarst á fæli, og varð
að sækja hana á sjúkrabíl og
flytja á Slysavarðstofuna.
appdrætti FUJ
Vegna hinna nýlóknu
verkfalla hefur sölutínii
í Ferðaliappdrætti Félags
ungra jafnaðarmanna í
Reykjavík orðið allmiklu
skemmri en áður hafði
verið ráð fyrir gert. Hef
ur stjórn félagsins því
neyðzt til að fá drættin-
um frestað til 15. ágúst
næstkomandi.