Alþýðublaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 3
Gamli flugturn
inn hriplekur
ÞAÐ fer nú að líða að því, að
h'uin nýi flug/urn á Reykja-
vjku jjflugrvell1! iverrfi tekinn í
notku/!. Keppt er að því, að
flugumferðarstjórnin verði
flutt inn í hann fyrir 25. þ.
m., en mikið verk er enn eft
ir við uppse/ningu hinna
ýmsu tækja
í janúar var radíóverkstæð
ið flutt í turninn og þá var
þegar hafizt handa um upp-
setningu tækjanna. Flugum-
ferðarstjórinn hefur á undan-
Heitir Þor-
steinn, en
ekki Garðar
í ALÞÝÐUBLAÐINU í gær,
er frétt á 5. síðu und'ir fyrir-
sögninni „Vilja fleiri síldarleit
arskip á miðin.“ Er þetta við
töl við skipstjóra á þrem hæstu
síldveiðibátunum Er þar m. a.
viðtal við skipstjórann á Guð-
rúnu Þorkelsdóttur, og er hann
þar nefndur Garðar Gíslason, en
hann heitir Þorsteinn Gislason.
Villa þessi varð til vegna smá
misskilnings, og eru hlutaðeig-
andi beðnir velvirðingar.
förnum ápum fengið mikið af
nýjum flugstjórnartækjum,
sem ekki hefur verið hægt að
koma fyrir í gamla turninum,
en þau vetrða sett í hinn nýja.
Hinn mikli gler-„hjálmur“, j
sem á að koma ofan á turn
inn; verður settur upp næstu
daga, en til að byrja með
verður brláðaibirgðagler í hcn
um.
Gamli fiugturninn verður
að öllum líkindum rifinn fljót
lega, og mun flugumferðar-
stjórnarmönnum engin eftirsjá
í honum. Gamli turninn er
fyrir löngu orðinn gersam
lega óhæfur til að gegna sinu
hlutverki, og hefur Alþjóða |
flugmálastjórnin margoft
kvartað yfir honum og dæmt
hann ónýtan með öllu.
Ástandið í turninum var
orðið svo slæmt, að í vestan
roki og rigningu varð að flytja
ýms tæki til, þannig að ekki
læki niður á þau. Hafa því tæk-
in legið þarna undir skemmd
um.
Stairfsskilyrði flugumferðar
stjóranna hafa einnig verið
mjög slæm, og hefur starf
þeirra ávallt verið meira og
erfiðara en eðlilegt getur tal
izt.
Fræðsluferö Nátt-
úrufræðifélagsins
HIÐ íslenzka náttúrufræðifé
Iag efnir tii þriggja daga
fræðslu- og skemmtiferðar, ttl
Tungnár, Þórisvatns og Veiði
vatna 18.—20. ágúst. Ekið verð
ur í bílum Guðmundar Jónas-
sonar, lagt upp úr Reykjavík,
mtmmuMwumvmvtvn
l| íslenzk |
:i skreið slær i|
j| út norska
<; Svolvager, 12. ágúst.
I (NTB). ;!
j; NORÐMENN eru nú á- !j
!> hyggjufullir vegna skreið j;
Iarmarkaða sinna.. Verðið S
í Afríku er lágt og skreið !>
in frá íslandi hefur „sleg- j;
ið út“ norska fiskinn. — ;!
Telja Norðmenn, að þeir !;
geti ekki selt meira af ;!
skreið til Afríku að sinni, ;!
nema því aðeins að Rauði j;
krossinn haldi áfram ;!
kaupum á lienni. Segjast 1;
Norðmenn eiga mikið j;
magn af ágætri skreið, ;!
sem óseljanleg er„
frá Búnaðarfélagshúsinu við
! Lækjargötu föstudagsmorgun
kl. 10 og komið aftur á sunnu
dagskvöld, gist í tjöldum tvær
nætur.
í þessari ferð gefst einkum
kostur á að skoða og skýra
jarð^ræðifyrirbæri. Langur
kafli leiðarinnar liggur um hið
firnasóra Þjórsárhraun, sem er
1 eitt af Tungnárhraunum og
rann fyrir 8 þús. árum innan
af öræfum fram í sjó hjá Eyr
arbakka, um 130 km veg. Upp
tök þessara hraunflóða verða
skoðuð, ennfremur stæói
fornra lóna, sem þau stífluðu
upp, en Tungná fyllti síðan
leir og sandi og ræsti loks fram
aftur með gilgrefti. Önnur lær
dómsrík jarðfræðifyrirbæri í
leiðinni eru: vikureldfjalllð
Vatnöldur (niðri en Tungnár-
hraunin), stórir gígar (með
stöðuvötnum) og ungleg, nær
50 km. löng gossprunga í Veiði
vötnum, kalhrúður (travertin)
undir Þóristindi, fallegt bólstra
berg, vikrar og aurar.
Leiðbeinendur verða: Guð-
mundur Kjartansson um jarð-
myndun og staðhætti, Eyþór
Einarsson um plöntur og gróð
, :;ý
■•:
S • 1
ÆM
./■
ASLÓ, 12. ágúst, NTB).
Enn hefur ekki tekizt að
þekkja öll líkin af þeim,
sem fórust í fyrrdag, er
brezk flugvél fórst í Roga-
fylkj í Noregi. Með vélinni
voru 34 skólabörn og fimm
fullorðnir. Líkin voru flutt
til Stanvanger í gær
Þetta er mesta flugslys,
sem orðið hefur í Noregi
og engin, sem í vélinni var
slapp lifandi. Norska
stjórnin hefur skipað rann
sóknarnefnd til þess að
kanna orsakir slyssins. Það
vekur undrun sérfróðra
manna hve austarlega flug
vélin var komin er hún
rakst á Blotteliknausen,
um 30 kílómetrum frá
Sola, þar sem vélin áttj að
lenda eftir stutta stund
brotnaði vélin í tvennt, og
þeyttust brot úr hennj vítt
og breitt. Var aðkoman að
flakinu hræðileg og munu
allir hafa látizt samsfund
is, 34 unglingar á aldrin-
um 12—16 ára, tveir kenn
arar þeirra, flugfreyja og
tveir flugmenn
Myndin sýnir hvernig
vélin hafði rekist á fjalls-
toppinn og sundrast.
Fyrstu leitarmennirnir ern
að koma að vélinni.
urfar og Agnar Ingólfsson um
dýr. Veðurfræðingur verður
væntanlega einnig í ferðinni —
en í tjaldstað ferð fram keppni i
veðurspá.
Þar sem takmarkað rúm er
í bílunum, verða þátttakendur
að gefa sig fram hið fyrsta til
að tryggja sér far.
Nánari upplýsingar fást i
vinnuistofum N áttúrugr ilpa-
safns í síma 12728 og 15487.
SfLDIN FÆRIST
NÚ FRÁ LANDI
I FYRRADAG og fyrrinótt
var fremur, lítil síldveiði. í gær
dag virtist veiðin fremur glæð-
ast, og fengu margir bátar sæmi
leg köst. Fanney fann í gxr
nokkra síld, vaðandi um 68 míl
ur út af Glettingi.
Flestir bátarnir, sem voru að
veiðum í gær, héldu sig um 60
sjómílur s-austur frá Gerpí Þar
lóðuðu þeir á nokkra síld, en
erfitt var að kasta sökum þoku,
og einnig stóð síldin nokkuð
djúpt. Gunnar fr.i Reyðarfirði
fékk þá 1400 mál í nokkrum
köstum.
Það er nú orðið augljóst, að
síldin er að færast frá landi, og
hefur magnið minnkað nokkuð.
Hvort hún kemur nær landi aft
ur, er ekki hægt að segja um.
Eftirfarandi skýrsla barst Al-
þýðublaðinu frá Fiskitélagi ís-
lands í gær:
Veiði var fremur lílil s. 1.
sólarhring og var einungis vitj
að um 10.400 mál og tunnur hjá
19 skipum. — Síldin veiddist
djúpt út af Austfjörður allt að
80 mílum. — Veður var gott en
þoka. Ægir leitaði frá Horni að
Kolbeinsey en varð lítils var.
Áta er heldur meiri fyrir Norður
landi en áður, en blanduð þör-
ungum. — Nokkur rússnesk
skip voru að veiöum 20 mílur
vestur af Kolbeinssy en aflinn
er sáratregur.
Haraldur 650 mál, Sigurfari
AK 550 tn. Halldór Jónsson 800
mál, Álftanes 200 mál, Akra-
borg 200, Sunnutindur 1100 mál,
Björn Jónsson 900 mál, Húni
250 mál, Straumnes 550 mái. Ver
200 mál, Grundfirðingur II 600
tn, Helgi Helgason 1250 mál,
í Gyðný IS 170 tn Dofri 400 mál,
Eldborg 700 mál Hafnarey 400
mál, Júlíus Björnsson 300 mál,
Mánj Hu 250 mál, Unnur SE
200 mál, Heimaskagi 750 mál.
Bílar
i sjo
Framhalrt ».f lb. síðn.
um
í sumar hefur verið unnið að
lagningu vegar um þessa hlíð,
en fjárveitingar hafa ekki nægt
til að ljúka honum í sumar. Nú
hafa þingmenn Vesturlandskjör
dæmis nýlega setið á fundum.
með vegamálastjóra til Þess með
al annars að ræða þetta mál.
Standa nú vonir til að settiif
verði aukinn kraftur í þessa
nauðsynlegu vegagerð, og verði
tvær ýtur við verkið fram eftir
hausti. Er þá von til, að undir
byggingu versta kaflans ljúkj í
haust, þannig að menn eygi bót
á þessum erfiðasta kafla Vest-
fjarðaleiðar.
Alþýðublað’ið — 13. ágúst 1961 J