Alþýðublaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 7
Ritstjóri: örn E i5 $ c « s Landskeppnín í kvöld: Þjálfari a-þýzka liðs- ins er Ernst Hirschfeld.. Hann ræðir hér við kúlu- varparann Hensse á æf- ingu á Melavelli, en Hens- se hefur varpað lengst 16,83 m„ í sumar. Hirch- feld átti heimsmeí í kúlu- varpi fyrir rúmum 30 ár- um og varð þriðji í þeirri grein á Olympíuleikun- um í Amsterdam 1928 og fjórði í Los Angeles 1932. Hann varpaði fyrstur allra 16 metra,, VEGNA ÞES'S HVE blaðið fer snemma í pressuna á laugar- dögum á sumrin, er ekki hægt að birta úrslit fyrri dags lands ikeppninnar milli íslendinga og B-liðs Austur-Þjóðverja, sem hófst gær daginn, en keppnin hefst klukk íslendingarnir bæti tíma sinn, an 20 Þjóðverjarnir eiga mun betri tíma í 400 m, grindahlaup inu en íslenzku keppendurnir, Frahm (53,2) og Múller (53,6). a Laugardalsvellinum í Sigurður hefur bezt náð 56,8 í sumar og nýliðinn í Iandslið- í dag munum við ræða um inu, Helgi Hólm, á bezt 61,2 j ins verður vafalaust 5000 m. möguleika okkar manna síðari|sek Möguleikar eru samt á aðlhlaupið. Að vísu eiga Þjóðverj- en varla nógu mikið til að ógna Þjóðverjunum. Spá 8:3 fyrir Þjóðverja. + 5 KM. HLAUPIÐ SKEMMTILEGT Skemmtilegasta grein dags- ÍBA-ÍA á Akur- eyri í dag Tekst Jóni Þ„ Ólafssyni að sigra í dag? Þjóðverja, samanlagt 23:10, — Þýzka boðhlaupssveitin er skip uð mun betri mönnum og sigr- ar, spá 5:3 fyrir Þjóðverja, sam anlagt 28:13. + SIGRAR JÓN? Hástökkið getur orðið geysi- Framhald á 10. síðu. Grodotzkj reynir við heims- metið í 2000 m. hlaupi á Laug- ardalsvelli í dag.. arnir betri tíma, Rothe 14.19,8 og Billeb 14.43,0. Kristleifur hefur hlaupið á 14,58,0, keppn- islaust, en mun áreiðanlega bæta þann tíma verulega í harðri keppni. Haukur hefur aldrei hlaupið á betri tíma en 15 mín.^ en hann er í góðri æf- ingu nú og er ekki vonlaus gegn Billeb. Spá 7:4 fyrir Þjóð verja, samanlagt 15:7. Þjóðverjarnir eru öruggir með tvöfaldan sigur í 100 m. hlaup- inu, ef ekkert óvænt skeður. — Löffler er kornungur og efni- legur hlaupari og á bezt 10,5 og Wagner er svipaður eða 10,6. Valbjörn hefur bezt 10,9 í sum ar og Úlfar 11,1. Spá 8:3 fyrir í dag fara fram tveir leikir í I. deild íslandsmótsins. Á Akur eyri leika ÍBA og ÍA, en í Hafn arfirði ÍBH og KR. Fýrri leik- urinn er mjög þýðingarmikill. Ef Akureyri sigrar í dag þurfa Akurnesingar að siga KR í Rvík, til að eiga möguleika á íslandsmeistaratitlinum, þ. e. , a. s. ef KR sigrar í Hafnar- I firði. Spennandi keppni í nokkrum greinum í dag A-Þýzkaland B-lið - ísland Keppnin í frjálsum íþróttum heldur áfram í kvöld kl. 8. Keppt verður í 8 greinum auk 2000 m hlaups, sem hinir heimskunnu hlauparar VALENTIN og GRODOTZKI keppa í og munu reyna við heimsmetið. Frjálsíþróttasamband íslands. Alþýðublaðíð — 13. ágúst 1961 y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.