Alþýðublaðið - 17.08.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 17.08.1961, Page 1
42. árg. — Fimmtudagur 17. ágúst 1961 — 181, tbl LJOSMYNDARINN okk ar hitti þessi fjögur bros- leitu börn þar sem þau stóðu önnum kafin við að gefa fuglunum á tjörn- inni. Það máfti ekki á milli sjá livor voru ánægð ari bornin eða fuglamir. Þegar ljósmyndarinn, spurði þau, hvort þau gerðu þetta oft, voru þau sammála í hneykslun sinni á spurningunni. — „Auðvitað maður, þetfa eru vinir okkar**, sögðu þau. hann rotaði Þá ekki MIKIL styrjöld stendur náði hann taki í „slefaranum", nu urn verðlð a hmu nýja sem hékk slakur út af. Sieppti sumarslátraða kjöti. — biagnús þvi taki brátt og þratt Sexmannanefnd sú, er fyrir ítrekaðar tilraunir, m. a. , að henda til hans bjarghring, ^kveða a verð landbunað sem virtist íenda mjög náiægt arafurða, hefur þegar honum, tókst ekki að bjarga hon ákveðið verðið en S14tur um. I K1 23.11 bað skiþstjóri skip í! félag Suðurlands og kjöt norðvesturátt að koma tii að-! kaupmenn neita að fallast stoðar. Véi skipsins var sett í 1 - , * m t i gangogreyntaðkeyra aðMagn|a Það; TelJa kaupmenn ús'i, en vegna smuroliuleysis var : álasninguna of lága. Kaupmenn vilja fá álagn- inguna liækkaða upp í 25% af lieildsöluverði en sexmanna- nefndin hefur í verðákvörðun sinni gert ráð fyrir, að álagn ing smásala yrði um 15% á heildsöluverð. Hefur sex- mannanefndin ekki treyst sér til þess að fallast á hinar gíf-' urlegu kröfur kaupmanna um hsekkun álagningar meðan' verðlagsráð hefur enn ekki tek ið neina ákvörðun um það — hver álagning í verzlun skuli almennt verða. Ef gengið yrði að kröfu smásala um 25% álagningu mundi álagnmgin ‘á súpukjöt ncma 9.50 á heildsöluverðið,' sem ákveðið hefur verið kr. 38 fyrsfu 5 dagana. — Smá- söluverðið á súpukjöti yrði því kr. 47.50 pr. kg. Er það langtum hærra verð en verið iiefur á sumarslátruðu kjöti undanfarin ár, en í því sam- bandi ber að vísu að taka með í reikninginn, að sumar- slátrað kjöt var sl. ár veru- lega niðurgreift af ríkissjóði. Hins vegar mun ríkissjóður nú ekki greiða niður kjötið. Nýja kjötið átti að koma í verzlanir í dag en svo mun ekki verða vegna ágreinings ins um verðið. Að vísu var eitthvað siátrað í Borgarnesi Framh. á 5. 6Íðu. UMFERÐARSLYS varð á Suður lándsbrautimii í fyrradag. Slys ið varð um klukkan 4 á móts við Múla. Eldrt kona varð þar fyrir Opel-bifreið og fóll í göt- una. Hún var flutt á Slysavarð stofuna og síðan heim. 'Ekki var talið að um nein meiðsli hefði verið að í-æða, en nú hefur ka’hið í ljós. að konan slasaðist meira en ætlað var. Er slysið varð, kom bifreið akandi eftir Suð,urlandsbraut- inni á móti Opel bifreiðinni. Það er nú ósk lögreglunnar, að bifréiðarstjórinn á þessari bif- reið hafi samband sem fyrst við umferðardeildina. er IÞROTTASIÐAN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.