Alþýðublaðið - 17.08.1961, Síða 3
WILLY BRANDT OMYRKUR
BERLÍN, 16. ágúst.
(NTB—REUTER).
UM 200.000 Vestur-Berlínar
búar voru mættir á torginu
fyrir framan ráðhús borgar-
innar síðdegis í dag til að mót
mæla lokun austur-þýzku yfir
valdanna á mörkum Austur-
og Vestur-Bcrlínar.
Brandt, borgarstjóri, sagði í
ræðu, að Vestur-Berlínarbúar
ættu kröfu á að vita hvernig
ástandið væri, og hann bæ/ti
við:
Fyrr í dag hafði sovézki her
stjórinn í Berlín, Andrei Solo
vjev, ofursti, vísað á bug mót
mælum herstjóra vesturveld-
anna vegna hinna austur-
þýzku takmarkana. í svari1 ,urinn' hefur samvizku, sem
rússneska herstjór.ans segir, að hann getur ekki skotið sér und
mólmælin séu tilraun til að an, ef hann vill ekki gera al-
blanda sér í innanríkismál varóegt tjón. .'Siýniði mannúð
ser
Austur-Þýzkalands.
Mótmæiafundur var haldinn
að tilhlutan Brandts, borgar
stjórnarinn'ar, — bæjar-
Willy stjórnar og verkalýðssamtaka
borgarinr.ar. Sumir fundar-
STÓR-
SIGUR
BLANTYRE, 16. ágúst
(NTB—REUTER)
HASTINGS BANDA, helzti
foringi afrískra þjóðemissinna
í Nyassalandi, sem er hluti af
Mið-Afríku sanibandsríkinu
(ásam/ S,— og N.-Rhódesíu), —
vann algeran sigur í kosning
unum til löggjafarþingsins
nýja í gær„ Þetta kemur fram
í talningu atkvæða, sem enn
er ekki að fullu lokið.
Malewi-kongressflokkurinn
befur unnið ö!l 20 þingsætin,
sem kosið var um í kosningun
um. Alls greiddu um 95%
kjósenda atkvæði.
alls staðar þar sem það er
mögulegt, og umfram allt: —
skjótið aldrei á landa“.
Brandt sagði ennfremur, að
íbúar Vestur-Þýzkalands vildu
manrta báru spjöld, og mátti gjarna hjálpa til með að bera
þar á meðal lesa: „Svíkur Þær byrðar, sem í dag væru
vestrið okkur?“, Kennedy til fagðar á Austur-Þjóðverja. —
Berlínar*, Það er ekki hægt að i Þr® austanmegin spyrjið í
stöðva skriðdreka með bréf- ' ðsg. hvrort iandar ykkar fyrii
snuddum11, Við höfum fengið vestan hafi gefið ykkur upp á
nóg af mótmælum einum sam j bát.nn, er svarið: NEI, og það
an, við krefjumst efnahags-ímun alðrei gerast. Þjóð vor
leorar eimnerunar“ ster.dur nú frammi fynr raun,
gBr"»dt L5“ U ástandið ,W « ™ nokkur fym
Berlín í dag væri hið alvarleg raun* -^ara ílla fy11!*
asta síðan í samgöngubann- °bkur, ef við vegna kæruleys-
inu 1948—49. „Sovétríkin hafa is siðferðilegs veikleika
gefið hundinum Ulbricht dálít stondumst hana ekki. Þá munu
ið lengra band. Þau hafa leyft kommúnistar ekki stanza við
honum að láta hermenn sína Brandenborgarhlið, þeir munu
mærin eða við Rín1. Það, sem
þá mundi gerast er ekki að-
eins undirokun Þýzkalands,
heldur alis hins vestræna sam-
félags“. Brandt lagði áherzlu
á hvert orð með krepptum
hnefa.
„Berlínarbúar“, hélt Brandt
áfram, „vænta þess, að landar
okkar í 'Vestur-Þýzkalandi
reynist var.danum vaxnir. —
Sambandsþingið kemur saman
á morgun og það er ekki degi
of snemma". Sem meðlimur
sambandsráðsins kvaðst
Brandt mundu tala máli Ber-
línarbúa — bæði austur og
vestur — og landa sinna á
austursvæðinu
borgarstjórninni í Vestur-
Berlín símskeyti þar sem hann
segir, að ríkisstjórnin geri sér
ljósa grein fyrir þeirri ábyrgð,
sem á henni hví!, í Berlínar-
málinu og að hún muni gera
allt sem í hennar valdi stend
ur til þess að tryggja lög og
frelsi í Beílín. Talsmaður
vestur-þýzku stjórnarinnar
sagði í Bonn í kvöld að Aden
auer kunni að fara til Ber-
línar, sennilega í byrjun
næstu viku.
Adenauer sagði í Bonn í
kvöld, að það sem nú væri að
gerast í Berlín væri aðeins
„Það er mín upphafið, en þó kvaðst hann
skoðun. að enn betra væri, að ekki álíta að lokastigið mundi
þmgið kæmi saman í Berlín
sagði Brandt.
SIÐUSTU
FRÉTTIR:
leiða tii styrjaldar. Adenauer
sagði, að samningaviðræður
við Krústjov mundu reynast
örðugar. Hann benli á kröfu
Krustjovs um friðarsamning
marsjera inn í austurhluta
þessarar borgar. Sovétríkin
hafa gefið Austur-Þýzkalandi
leyfi til að brjó/a alþjóðalög“,
sagði Brandt.
Hann kvað mólmæli banda
manna ver,a góð, en ekki mætti
hætta við svo búið. „Pappírs-
mótmæli eni ekki nægjanleg
í dag- Enginn í öllum heimin-
um getur látið sig engu skipla
það, sem er að gerast í Austur-
Berlír.i*.
„'Við skírskotuðum til íbú-
anna sl. sunnudag um að sýna
ró og ag.a, því að hver önnur
hegðun væri óábyrg“, héit
Brandt áfram. „Við verðum
enn að biðja ykkur um að gera
allt til að forðast árekstra“.
„Hvað eigum við að gera,
eins og ástandið er?
heldur ekki stanza við landa- Konrad Adenauer hefur sent við „bæði þýzku ríkin“.
SAMEI
WASHINGTON, BONN, 16 ág.
(NTB—REUTER). Þýzkalands-
málanefnd vesturveldanna, sem
spurði er shipoð sendiherrum Breta,
Brandt síða’j ',„Við munum Frakka og ÞjóSverja í Washing
,'sýna, að Berlínarbúar geta ton auk fulltrúa bandaríska ut-
i haft í fullu tré við ástandið, i anríkisráðuneytisins hafa kom-
Smugum
lokað
BERLIN, 16. ágúst NTB—
REUTER) Vopnaðir flokkar
austurþýzkra verkamanna
byrjuðu í nótt að reisa meters
háan múr á borgarmörkum
Vestur-Berlínar og austur
hluta borgarinnar. Jafnfram/
þessu hefur verið komið fyrir
metershárri gaddavírsgirðingu
á kílómeters löngum kafla.
Á stöðum þeim á mörkum
Austur- og Vestur-Berlínar,
þar sem enn hafa verið smugur
hefur verið komið fyrir vega-
tálmunum.
og við skuldbindum okkur til
að segja vinum okkar í veslri
' meiningu okkar, eins og tíðk-
ast meðal vina. Löndum okkar
austan gaddavírsins munum
við segja hvað býr í hjörtum
okkar. Við vitum, ,að það eru
aðeins skriðdrekarnir, sem
hindra ykkur í að berjast. —
Eng'nm mun heyra skoðanir
ykkar né hver er vilji ykkar.
Það eruð þið, samborgarar
okkar í austurborginni og
landar okkar á austursvæðinu,
sem í dag berið þyngstu byrð-
arnar“.
V;ð meðlimi hinnar svoköil-
uðu alþýðulögreglu, hins svo
kallaða þjóðarhers og hins svo
kallaða verksmiðjuvarðar —
sagði Brandt; „’Við vitum,
■hvað það þýðir að vera undir
heraga hjá ógnarstjórn, en við
vitum einnig, að einstakling-
ið sér saman um texta orðsend-
ingar vesturvetdanna, sem senda
skal til Moskvu. Lokið er við
uppkast orðsendingarinnar og
verður það síðan sent ríkisstjórn
um vesturveldanna 4 til stað-
festingar. Tal'ið er að orðsend
ingin verð'i afhcnt í Kreml bráð-
)ega_ Fjórveldanefndin hefur
haft daglega fundi til þess að
ræða texta orðsendingarinnar.
Opinber, afstaða Bandaríkj-
anna til Berlínardeilunnar er í
augnablikinu sú, að gera verði1 btossi upp.
armörkunum um síðustu helgi.
Bandai’íska stjórnin heldur
fast við það, að hættulegt sé að
grípa til mótaðgerða, sem
mundu leiða til ennannarra að
gerða iommúnista. Þessi afsnða
þýðir þó ekki, að Bandaríkin
telji efnahagslegar mótaðgerðir
ósanngjarnar. Htns vegar vilja
Bandaríkin ekki grípa til var.-
hugsaðra og háskalegra láðstaf
ana.
Haft er eftir opinberum heim
ildum í Washingtor.., að afstaða
Bandaríkjanna í Berlínardeil-
unni hvíli fyrst og fremst á eft
irtöldum þrem atriðum;
1 Aðhafasf ekki neitt það,
sem haft geti þau áhrif, að síríð
greinarmun á austurþýzkum að
ger.ðum gegn Austur-Þjóðverj-
um og austurþýzkum aðgerðum
gegn rétt'indum vesturveldanna
í Berlín. Þetta kemur fram í
ýmsum fréttayfirlýsingum og
öðrum yfirlýsingum, sem banda
líska stjórnin hefur gert síðan
Austur-Þjóð\ erjar lokuðu borg
2. Að auka undirbúning að
því, að gera Sovérikjunum full
ljóst, að ef réttindum Vestur-
veldanna er ógnað geti það leitt
til styrjaldar.
Þetta þýðir, að Bandaríkin
vilja vera örugg um að sovét-
stjórnín geri ekki þá skyssu, að
túlka skort vesturveldanna a
mótaðgerðum sem veikleika eða
sem tákn þess, að vesturveldin
mundu eirkert hafast að ef rétt
indi þeirra í Berlín vrðu fótum
troðin.
Þýzkaiandsmálanefudin held-
ur fundum sínum áfram á morg
un, og er fundur fulltrúanna
fjögurra túlkaður sem fram-
naldsfundur utanríkisráðherra-
fundarins í París Á fundinum á
morgun verður sennilega fjallað
um áætlun, sem mundi fa-ra
vesturveldunum „trompin“ í
deilunni þeirra megin, að því
sagt er.
Reuter skýrir frá fundi Ken-
nedys forseta og Rusks utanrík
isráðherra í Hvíta húsinu í dag
þar sem þeir fjölluðu um síð-
ustu atvik Ber’.ínarmálsins. Frá
París berast fregnir um, að
ekki sé fyrirhngaður neinn fund
ur fastaráðs NATO, en búizt var
við honum í dag. Honum mun
sennilega hai'a verið aflýst
vegna lítils árangurs af viðræð-
unum í Washington, herma Par
ísarfregnir
Frh. á 5. síðu.
Alþýðublaðið — 17. ágúst 1961 J