Alþýðublaðið - 17.08.1961, Síða 9

Alþýðublaðið - 17.08.1961, Síða 9
Kl FÆST KEYPT Agnes: En það eru líka til karlmenn, sem sjá algjörlega um börnin, — en móðirin þyk ist of mikil til að koma þar nærri. Inger. Já, og sumir ekkju- menn sjá algjörlega fyrir börnum sínum. Á barnaheim- ilinu þekkti ég til manns, sem sá algjörlega um litlu telpuna sína, — hann gerði allt fyrir hana. Það eina, sem olli honum nokkrum erfið- leikum var að sauma fyrir hana brúðukjóla. Sp: En við tölum um þetta eins og eitthvað einstakt og kraftaverkakennt. En enginn álítur það kraftaverk, þótt kona komizt af með — ég veit ekki hvað mörg börn .... ■ Inger: Nei, því að við kon- urnar erum skapaðar til þessa. En samt sem áður hef ur orðið stór breyting frá því að ég var lítil. Nú geta ungir feður bæði ekið barna vögnum og sett bleyju á barn. Agnes: Það er sjálfsagt eðlileg afleiðing þess, að svo margar konur vinna úli nú orðið. Konan getur ekki kom ið öllu í verk. Erik: Og svo er þetta kom- ið í tízku. En ég hef þá skoð un; að þetta megi ekki ganga út í öfgar og held mig á línu með dr. Hoffmeyer, sem seg ir, að það skuli farið varlega í sakirnar með það að gera karlmanninn of kvenlegan. Sp: Nú finnst mér, að þér ættuð að segja okkur, hvern ig viðhorf föðurins er gagn- vart afstöðu föður til barna. Erik: Ég get alls ekki skil- ið, að hægt sé að vera án þess sambands. Mér finnst að í gegnum börnin fáist tæki- Franihald a 14 síðu. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1961—1962 og námskeið í sept ember fer fram í skrifstofu skólans dagana 21. til 28. ágúst kl. 10—12 og 14—19, nema iaugarclaginn 26. ágúst kl. 10—12. Námskeið til undirb'únings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast 1. september næstkcmandi. Við innritun skal greiða skóiagjald kr. 400,00 og nám- skeiðsgjöld kr. 100,00 fyrir hverja námsgrein. Nýir umsækjenduj. um skólaivist skulu einnig leggja fram prófivottórð frá fyrri skóla. SKÓLASTJÓRI. AÐVQRU tim stöSvun atvinrcu reksfrar vegna vanskiSa á soluskatti Samklvæmt kröfu tollstjórans í Reykjaivík og heimild í lögum nr. 10 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra íyririækja hér í umdæminu, sem enn skuida söluskatt II. ársfjóirðungs 1961, svo og söluskatt c*g útflutningsjóðsgj£!d eldri ára, stöðvaður, þar til þau ;hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum cg kostnaði Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil NÚ ÞEGAR til tóllstjóraskrifstofunnar, Amarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. ágúst 1961. SIGURJÓN SIGURDSSON. FUNDUR verður haldinn í Stýrimannaíélagi íslands fimmtudaginn 17. ágúst kl. 17.30 að Bárug'. 11. — Félagar fjölmennið. Stjórnin. Handrið - Járnstigar - Handrið Smíðum járnstiga og handrið, úti og inni. Önnumst einnig alla aðra járnsmíðavinnu. JÁRN H . F. — Síml 3-55-55 Augfýsingesímii Al þýðublaðsins er 14906 r s AlþýðublaSið' — 17. ógú.st 1961 Q

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.