Alþýðublaðið - 17.08.1961, Síða 10

Alþýðublaðið - 17.08.1961, Síða 10
Rltstjóri: öjn E iS s « o » frjálsíþróttum: Álígóður árangur í nokkrum greinum t ■ UM SÍÐUSTU helgi var háð Norðurlardsmót í frjálsíþrótt um á Laugum. 'Veður var all- Piatkowski kastar 60,47 Varsjá, 16. ágúst (NTB—AFP). PÓLSKÍ kringlukastarinn Platkowski kastaði 60,47 m. á móti í Lodz í gærkvöldi. Afrek harrs er nýtt Evrópumet, það gamla, 59,91 m. átti hann sjálfur. ' Fyrir nokkrum dögum setli Silvesler nýtt heimsmet í kringlukasti — 60,65 m. Piat- kowski er annar maðurinn í heiminum, sem kastar yfir 60 m. gott báða dagana og þátttaka góð. Við höfum ekki fengið heildarúrslit í mótinu, en munum nú birta þann árang- ur, sem borizt hefur 100 m. Þóroddur Jóhanns- son, UMSE, 11,4, Valdimar Steingrímsson, USAH, 11,6, Ragnar Guðmundssoni, UMSS, 11,7, Magnús Ólafsson, KA, 12,1. (Ragnar hljóp á 11,2 í undanrás). 200 m. Valdimar Stein- grímsson, USAH, 24,4 Ragnar Guðmundsson, UMSS, 24,4. 400 m. Valdimar Steingríms son, USAH, 55,1. 800 m. Edvard Sigurgeirs- ,son, KA, 2.12.2. 1500 m„ Haildór Jóhannes- son, HSÞ, 4.21,1. Dönsk met í frjáisum íþróttum DANSKA meistaramót ið var haldið um síðustu helgi. Við höfum skýrt frá meti Jörgen Munk Plum í kringlukasti — 50,53 m. Það voru ýmsir fleiri, sem náðu góðum árangri o<r er greinilegt, að Danir eru í framför í frjálsíþróttum.. Hinn bráð efnilegi spretthlaupari Jörn Palsten setti ágætt met í 200 m. lilaupi, fékk tímann 21,3 sek„ Gamla metið, sem hann setti á Norðurlandamótinu var 21,7 sek. Þrístökkvarinn Robcrt Lintiholm stökk 15,04 m., sem er 1 sm. betra en gamla metið, sem Preben Larsen átti. Ole Pansöe varð meistari í hástökki og setti nýtt unglingamet, 1,93 m. iMWWWiTOWtWWWWW 3000 m. Halldór Jóhannes- son, HSÞ, 9.34,2. 110 m. grind: Þóroddur Jóhannesson; UMSE, 18,3. 4x100 m. boðhlaup: S'veit UMSE, 47,3. Þrístökk: Sigurður Frið- riksson, HSÞ, 13,71. Langstökk: Ragnar Guð- mundsson, UMSS, 6,29. Stangarstökk; Sig Friðriks- son, HSÞ, 3,42, Öm Sigurðs- son, HSÞ, 3,25, 'Valgarður Ste- fánsson KA (15 ára) 3,25, Ed- vard Sigurgeirsson, KA 3,15, Ófeigur Baldursson, HSÞ, 3,15. Kúluvarp: Þóroddur Jó- hannesson, UMSE, 13,63. Spjótkast: Birgir Hermanns son, KA, 44,66. í hástökki kvenna stökk Sig ríður Sæmundsdóttir 1,42 m. ágætt afrek. Við munum víkja r.ánar að þessu móti síðar. Valsmenn i Danmörku 3. flokkur Vals í knattspyrnu fór utan í s. 1. v'iku áleiðis til Danmerkur. Hann er þar í boði KFUM-liðsins, sem hér var fyrr í sumar á vegum Valsmanna. J_Q 17. ágúst 1961 — Alþýðublaðið *0, ÍBA-ÍA Myndirnar eru frá leik Akurnesinga og Akureyr inga um síðustu helgi, en Akumesingar sigruðu — með 1—0, eins og kunn- ugt er. Stærri myndin sýnir Þórð Jónsson skora markið, en sú minni er tekin við mark Akurnes- inga, en þar var knöttur inn mikinn hluta leiksins, þó að Akureyringum tæk ist ekki að skora. Helgi Daníelsson hefur náð knettinum, en Steingrím ur Björnsson sækir að honum. Ljósm. Gunnl. P. Kristinsson. Bikarkeppnin hafin Kvennaflokkur Vikings far- inn utan TVEIR íþróttaflokkar eru nýfarnir utan til keppni. Kvenna flokkur, Víkings fór til Noregs og mun leíka þar nokkra leiki við beztu Iið Noregs. Vík'ings- stúlkurnar eru mjög harðsnúnar og voru t. d. í úrslitum í Meist- aramóti íslands utanhúss, nýlega og töpuðu fyrir FH með eins marks mun eftir, framlengdan Ieik_ Víklngsflokkurinn er í Noregi á vegum Grefsen, sem hingað sendi c'itt sinn kvenna- flokk. Fyrsti le'ikur Víkings- stúlknanna fer fram í Bergen, en liðið fór utan með Heklunni. Einnig keppa Víkingsstúlkurnar í Svíþjóð og DanmÖrku og heyrzt hefur að til mála geti komið, að þær fari til Tékkósló- vakíu J UNDANKEPPNI bikarkeppn- innar átti að hefjast 12. þ. m. með lelk milli Akurnesinga og Þróítar (b-lðanna) en þeim leik var frestað og mun hann fara fram á laugardaginn kemur — Fyrsti le'ikur keppninnar var því á milli Fram (b-liðs) og Breíða'- bliks og fór hann fram 14. ágúst. Fram bar sgur úr bítum með 4:2. Það var Dagbjartur Grims- son sem skoraði fyrsta markið stuttu eftir að leikur var liaf- inn, en miðherji Bre'iðabliks, Guðmundur Magnússon jafnaði stuttu síðar og gerð'i auk þcss annað mark rétt á eftir. Bre'iða- blik hélt síðan forystunni allt þar tíi að 15 mínútur voru eftir af leiknum, en þá tóku Framar- ar loks rögg á sig og fóru að leika éins og menn, mcð þeim árangri að þeir skoruðu hvorki meira né minna en 3 mörk á i þessum séinustu minútum. Næsti leikur keppniunar fór svo fram 15. ágúst m'illi Vals (b- liðs) og Þróttar (a-liðs). Að full- um Ieiktíma loknum var staðan 1:1, skyld'i þá framlengt, eii rökkrið var þá orðið það m'ikið að ekki var talið vígljóst lengur. Verður því að endurtaka leik þennan síðar. Knattspyrna Kaupmanrjahöfn, 16. ágúst (NTB—RB). HELSINGFORSKT úrval sigraði Kaupmannahöfn í dag með 3:1 og hefur tryggl sér rétt til að leika til úrslita í nor rænu bikarkeppninni í ár. — Fyrri leik þessara aðila unnu. I Finnar einnig og með 2:1. Uíl/ít'i' . í 11,1.(J I, -

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.