Alþýðublaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 13
EF MAÐUR á að hafa ein-
hver not þeirrar greindar, sem
manni hefur gefizt, verður
óhjákvæmilega að treysta svo
mikið á hana að maður þori að
beita henni og viðra hana við
úrlausnir verkefna þótt ein-
hverjir aðrir og kannski meira
lærðir eða frægari hafi áður
velt þeim fyrir sér og telji sig
hafa ráðið gátuna eða gengið
úr skugga um að hún sé óleys-
anleg. Fátækur og störfum
hlaðinn sveitalæknir hér norð-
ur á íslandi og það á niðurlæg-
ingaröld fann eðli skriðjökla
70 árum áður en vel útbúnir
vísindamenn hinna frjálsu og
mannmörgu þjóðlanda Evrópu
skildu nokkuð í því og efna-
innihald stjarnanna fundu
menn ráð til að fræðast um,
þótt það virtist áður óleysan-
leg ráðgáta.
Þótt það sé þannig rangt að
vantreysta viti sínu og hlífa
þ-ví við óálitlegum úrlausnar-
efnum, þá er engu betra að
telja sig svo vitran að ekkiþurfi
að rengja nokkra manns niður-
stöðu. Sá, sem þykist hafa fund
ið það, sem að var leitað og
gripið sjálfan Draupni upp af
götu sinni, mætti vel athuga
hvort ekki prýddi hringinn í
upphafi gimsteinn, sem enn
kynni að liggja eftir í farinu
hans og bíða handar og hirðu
Því skyldi jafnan rökræða nið-
urstöður en hvorki afneita
þeim athugunarlaust.
Þessar sjálfsögðu liísreglur
rifjuðust upp við lestur grein-
árinnar ,,Ferðalög“, en hún
birtist í Tímanum 3/8 þetta ár,
en þar er Landmannaafréttur
„dæmdur, dæmdur, veginn“ og
V.G. undir, en það mættu
þykja allstórir stafir viðvíkj-
andi ályktunum um ferða-
mannalönd, þótt fleiri geti átt
en einn og þar ámeðal heimsk
arj menn og ómerkari en ætla
mætti að stafirnir merktu.
Ég, sem þetta rita var eitt
sinn í 7 vikur samfleytt á Land
mannaafrétti og hefði á fyrstu
dögum tekið undir með V.G.,
því þegar ég leit fyrst Rangár-
botna þótti mér þeir því lík-
astir sem væri þar mislukkuð
frumsmíð á inngangi Helvítis.
Ég hafð; þá ekkert að miða feg
urð landslags við nema bú-
hyggju feðra minna. Það var
eitt fagurt land í mínum aug-
um, sem var sauðland gott eða
lagað til ræktunar. Þegar ég
fór að venjast útsýni á Land-
mannaafrétti: mjúkum bogum
vikurskaflanna, röðlum og
hvolfum gíganna og takmarka-
lausu fjölmyndasafni nakinna
hrauna, fann ég það að jafn
hortugur og heimskur hafðj ég
aldrei verið eins og þegar ég
að lítt skoðuðu máli dæmdi við
fyrstu sýn alla fegurð af þess-
ari gerð lands. Þá mætti jafn-
ve'l taka sér í hönd stækkunar-
glerskríli og rýma ígegnum
það á blett og blett af hraun-
myndum Kjarvals.
Fegurð þelrra gengur ekki í
gegnum þess háttar sjónauka
og þannig notaða Við aðra
hverja athugun eða fleiri fengi
maður ekkerr. fyrir augað nema
tilgangslausa íitablöndu hrjúfa
og gretta, Ijóta og leiða. Þáð er
aðeins þegar grannlitir fylla
málsgrein litatúlkunarinnar og
heildin öll eykur við aukasetn-
ingum og skýringum, sem það
kemur fram að myndin er ís-
lenzkt landslag og oft ogjtíð-
um með jarðabótum tvísp'pu-
lausum unnum af hags mánns
hendi. 'S
Tilgangslaust er að deila um
smekk. Við nútímamenn vit-
um ekki einu sinni hvort Völu-
spá hefur versnað eða batnað
við að missa erindi og fá önn-
ur, þótt því muni flestir treýsta
að betur hafi fáir eða epgir
getað gert um frumhöfímd
hennar
Við trúum því hins vegar að
smekkur okkar, sem þýkir
kvæðið stórfenglegt, sé réttur
og styðjum þá skoðun við
geymd og vinsældir á meðal
flestra málsmetandi og læsra
sinnum yngri gróðurbeði, og
sýnist einhverjum b;rkið í
Borgarfirðj traustari sönnun
fyrir lífmagni íslenzkrar jarð-
ar eða steina heldur en skófurn
ar á hraunsvuntunni frá 1913,
þá er það eingöngu fyrir þekk-
ingarskort hans en hvorki land
eða gróður um að saka. Annars
kann að vera ósanngirm aö á-
lasa V.G. fyrir þekkingarleysi
á vikursköflum og gróðri við
Lambafit minna en 50 ára
gömlum. Grein hans ber ekki
með sér að um þá hluta hinn-
ar eiginlegu Landmannaleiðar
hafi hann farið.
Fjölbreytni Landmannaleið-
ar mun samt vera dæmafá þótt
farin sé aðe:ns ljótari leiðin
norðan Dyngna.
Roksandskaflarnir í giljum
sunnan og austan Rangár úr
ljósum liparitvikri skera sig úr
flestu, er fyrir augun ber. Hlíð,
sem á sumri er grábröndótt,
alið gæti upp menn, sem gætu
haft eitthvað það að kenna
heiminum, er ekki lægi öll-
um öðrum í augum uppi hjálp-
arlaus, þá mætti og svo fara
mannalaugum ræki augun í
Tjörvafell algrænt á svörtum
söndum og fyndi þá út ef les-
inn væri í íslenzkum ljóðum,
að varla hefði sjálfur K. N.
haft hlálegar endaskipti á tals-
hætti en náttúra Landmanna-
leiðar á litum og frjósemi, þar
að ferðamaður, sem héldi sama
sæti í bíl bæði að og frá Land-
sem hún lætur standa algróið
öræfafell upp úr ógrónu slétt-
lendi.
Kannski væri vitlegra en að
deila á Ferðafélag íslands fyr-
ir að halda uppi samgöngum
við blettinn að flytja ríkis-
stjórnina og trúnaðarmenn
verkalýðsfélaganna þangað
upp eftir um tíma, ef þeir
kynnu að læra það af fjallinu
höfn og Dyrhólaós kynnu líka
að biðja um bita eða Hvítár-
eða Þjórsárvirkjun ellegar
Dettifoss og aluminiumsmiðj-
ur„ allt saman framkvæmdir,
sem ýmsum þykja manndóms-
legri en þjórfjársnap þjónaliðs
og betliklíkna. Hér þarf að
vísu að auka gistingarrými og
bæta hreinlæti og aðbúnað, —
einkum veg — bæði vegna okk
ar sjálfra og aðkomumanna,
sem að vísu eru velkomnir en
þeir þó frekast, sem vita fyrir
að hér er mest af auðnum og
fjöllum. En við höfum ^kkgít
með þá ferðamenn að gera
nema til lækninga, ef þá að-
stoð yrði hingað að sækja, sem
ekki geta dragnazt spottann
eftir Námshlíðinni jafnvel með
svefnpoka og nestisböggul. Það
þurfa gestir okkar helzt að vita
heima hjá sér, að hingað er
fátt að sækja annað en víðan
sjóndeildarhring, að minnsta
SIGURÐUŒ JÓNSSON FRÁ BRÚN:
manna í nærfellt þúsund ár.
Á sama hátt treysti ég því að
V.G. vaði reyk, þegar hann
telur Landmannaleið vera
sviplitla. Landmannaleið hefur
að minnsta kosti það fram yf-
ir fjölda annarra fallegra ís-
lenzkra, og þó enn frekar er-
lendra, að sýna í landslagi eina
áhrifamestu og voldugustu línu
byggingu, sem til er í heimin-
um: bjúglínu renningsskafla og
hafaldna, þar sem eru vikur-
kasir hennar. út frá sprengi-
gígjum, en vinsældir þess
forms má finna á meðal vetrar
sportmanna allra og sjómanna
þeirra, er svo eru vitheitir að
sækja á sjóinn ftemur en knæp
ur hafnarborganna, og er
smekkurinn fyrir bjuglínu bár
unnar, úr hverju sem hún er,
alþjóðlegur og óyggjandi ef
nokkur úrskurður um smekks-
atriði er það Þá hefur Lsnd-
mannaleið viðáttu, niikilleik
og fjölbreytn; í hraungerð svo
langt um fram t d. Grábrókar-
hrauni í Borgarfirði, sem muna
verður á því og Þjórsarhrauni,
vegna misjafnara undirlags og
rnisjafnara áitands hrauns v ð
kólnun. Veit ég þó engan mann
bera mál á að umhverfi Hreða-
vatnsskála og Bifrastar sé ekki
mönnum sýnandi, þótt það sé
fáránleg hugdetta að telja
birkikræklur bollana viö Grá-
brók, föðurlandi sínu fremur
til hróss en mosann í Nýja-
hrauni við Valahnúka á tíu
eins og kattarsíða verður ekki
auðsýnd mönnum, sem alið
hafa aldur sinn við akra og
skóga eða í borgum.
Gróðurhvolf og grænar tung
ur Sölva- eða Salvarhrauns
með uppgrónum kolagröfum
hingað og þangað mættu vel
verða þóknanleg dægradvöl ís-
lenzkum skógræktarmönnum
og útlendngum sönnun þess að
í Rangárvallasýslu hafi, þegar
þær voru grafnar, búið menn,
sem nenntu að vinna fyrir biti
í ljáinn sinn. Vegurinn undir
Valahnúkum með móbergs-
björgin hraunmegin við götuna
en háa hamra á hina hlið, lang-
sýnið til Þórstinds og norðaust
ur allar jarðir, þótt bara sé úr
bílsæti horft, á meðan ekið er
nyrðri leiðina, sem auk þess
hefur hávaxna melfaðra á
flata og gulgrænar dýjamosa-
skellur uppi í slagavotum mó-
bergt hömrum, kynnu og að
geta verkað á menn, sem kæmu
t;l þess að fræðast um ókunn-
ugt og fárbrigðilegt land.
Skrýtileg heitin við Frosta-
staðavatn, Námshraunið, sem
gengur út í það og mosagræn
eyjan úti fyrir hrauntöngun-
um, gíghóllinn sunnan undir
Frostastaðahálsi og hraun-
traðirnar eða niðurfallið frá
honum niður til Jökulgilskvísl-
ar er allt sýnandi þeim, sem
vilja sjá Island og sannreyna
hvort þar er nokkuð það, sem
hverju friður fyrir grjóthríð og
sandskriði má valda og spör-
uðu sér síðan bæði verkföll og
hefndaraðgerðir.
Vel má vera að V.G. viti
betur en margur annar hvað
erlendir skemmtiferðamenn
vilja sjá. Ég skal ekki rengja
að einhver hluti þeirra fyrr-
ist stað eins og Landmanna-
laugar og götuslóðann í Náms-
hlíðinni. ‘
En mun það rangt að nú ný-
lega hafi brjálazt og farizt
menn í fjallgöngu í Alpafjöll-
unum, brjálazt af ofraun og dá-
ið sökum illviðra og torleiðis?
Skyldi þeim hafa verið jafn-
hollt í Námunum?
Væri ekki rétt fyrir V.G. að
verja einhverju af ólifaðri ævi
sinni til að kenna svissneskum
leiðsögumönnum að forðast að
teyma flækinga sína í bratta.
Ef starfið reynist arðvænt
myndi gjaldeyrishalli ihins ís-
lenzka ríkis þola þann ábagga
á léttari klifina, sem þar kynni
að fásf og eins hvort eigandinn
flytti hann sjálfur eða fengur-
inn kæmi sem arfur.
Hitt er svo. annað mál að
það er tvisýnn hagur að velta
hingað út sællífum og þekk-
ingarsnauðum landshornaflökk
urum, þótt fínir þyki og borgað
geti. Hveragerði kynni að
þurfa fólksfjölgunina um
skeið ef þar yrði sett upp
heilsuhæli í stórum stíl, ekki
hvað sízt af því að Þorláks-
kosti mun svo reynast fyrir þá,
sem ekki kunna að undrast lag
fjalla við Landmannaleið eða
liti .Bramsgils, Barms og
Brennisteinsöldu.
Sjálfur tel ég geldingahnapp
á gráum sandi íegurri en full-
gróið tún þótt fremur vilji ég
þiggja, ef einhver gefur, túnið
með milljörðinni grænna töðu-
grasa en geldingahnapppa, —
svæði með einn blómkoll á fer
metra eða svo.
ísland er á æskuskeiði. Það
á sér þessa lýsingu sannasta:
Þú álfu vorrar yngsta
land . . .
Það sést ekki þótt maður
lepji upp nokkra byggða
bletti. En það fræðir ferða-
manninn mest að kynnast land
inu kviknöktu og sjá við
hverju straumar og hnattstaða
tóku af steðja sköpunarinnar.
Hvað úr hefur orðið sést á leið
frá höfn og að þótt það mætti
vera betra og skuli verða betra,
sýna eldstöðvarnar og uppblást
urinn að nokkurt manntakverð
ur að leynast í þeim, sem sækja
góðan hluta afkomu sinnar ým-
ist í harðgreipar slíkar eða
hafsins skaut.
Sú viðurkenning kynni að
laga ögn mannorð þjóðarinnar
erlendis til úrbótar, því sem
brennivínsóðir montrassar lýta
það og hafa lýtt með vamma-
látum.
Sigurður, Jónsson
á Brún.
Alþýðublaðiö — 17. ágúst 1961 J3