Alþýðublaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 3
.
Íi^ÍÍÍ®lMpl
■ ' "
ki i Pw 'Aá
NEW YORK og BONN, 28.
ágúst (NTB/REUTER). Dean
Rusk, utanríkisráðherra Banda
ríkjanna sagði í kvöld, ,að Vest
urveldin munj hefja viðræður
við Ráðstjórnarríkin um Berlín.
En Rusk sagði, að enn hefði
ekki verið ákveðinn staður eða
stund viffræðnanna. AFP-frétta
stofan tilkynnir, 'að Rusk hafi
gefið þaff í skyn, aff Berlinarmál
ið verði lagt fyr'ir Sameinuðu
þjóðirnar. ef ástandið versnar.
Skömmu áður hafði Heinrick
von Brentano, utanríkisráðherra
Vestur-Þýzkalands, skýrt frá
væntanlegum Berlínarviðræo
um Austurs og Vesturs. En von
Brentano sagði, að Vesturveld-
in mundu ekkj hvika frá rctti
sínum í Berlín. >á sagði Brenta
no, að utanríkisráðherrar vest
urveldanna muni sennilega
koma saman til fundar áður en
langt um líður, Brentano kvað
afstöðu Frakka til viðræðna
ekkj kunna fyrr en að þrem dög
um liðnum en áður var til
kynnt, að de Gaulle væri and
vígur viðræðum meðan Sovét-
ríkin hefðu í hótunum
Á fundi sínum sagði Rusk,
að rangt væri að Bandaríkja-
menn og Bretar hefðu orðið
sammála um að taka þátt í við
ræðunum án þátttöku Frakka,
ef þeir héldu áfram andstöðu
sinni gegn tíma slíkxa við-
ræðna. Rusk sagði að ekkert
væri til í þeirri frétt „Washing
ton Post“ að de Gaulle hrfði
fengið vitneskju um þá fyrir
ætlun Breta og Bandaríkja-
manna að hefja viðræður án
þátttöku Frakka, og að Ves'.Vir-
Þjóðverjar styddu þetta.
Rusk sagði ennfremur, að ut
anríkisráðharrafundur Austurs
og Vesturs um Berlín mundi
ekki fara fram áður en A]Js-
herjarþing SÞ kemur saman til
fundar í september
BRASILÍA og PARÍS, 28.
ágúst (NTB/AFP) — Yfirmenn
hersins í Brazilíu hafa lýst því
yfir, aff þeir muni snúast gegn
því aff Goulart varaforseta verffi
leyft aff snúa aftur til landsins
og taka við forsetaembæítinu,
sagffi hinn setti forseti, Ran'ieri
: Mazzili í kvöld. Hershöfðingj-
: arnir segja 'aff öryggi þjóffarinn
j ar kref jist þessa.
Mazzili, sem er forseti þjóð-
. þingsins, sagði að hann hefði
einnig skýrt þinginu frá afstöðu
hershöfðingjanna. Hann skýrði
frá þessu að loknum fund; með
yfirmönnum landhers, flughers
og flota.
Strax eftir fundinn hélt Mazz
ili fund með foringjum þing-
flokkanna þar sem hann lagði !
fram tillögu um ákveðna lausn
á deilunni. Flokkarnir fjölluðu
síðan um tillöguna, en engae
nánar; upplýsingar um efni til
lögunnar liggja fyrir. Heidur er
ekki ljóst hvort Mazzili sé að \
eins milligöngumaður hershöfð
mgjanna
í París tilkynnt; Goulart vara
forseti, að' hann liti á sig sem
forseta Brazilíu Goularí kom
til Parísar á sunnudagskvöld og
á mánudagskvöld hélt hann ferð
sinni áfram og flaug til Barce
lona, en þar mun hann heilsa
upp á tvö börn sín, sern þar eru
í orlofi.
Á fundj með blaðamönnum í
Paris á mánudag sagði Goulnrt
að þróun mála í Brazilíu væri
svo hröð, að hann mundi ekki
láta álit sitt í ljós fyir en vanda
málið leystist.
Goulart stendur fast við það
að hann sé forseti landsins og
hann hefur skýr frá því, að hann
muni leita viðurkenningar, sem
forseti þegar hann heldur aftur
til Brazilíu Goulart á að hafa
sagt. að sumf kunni að hafa
þótt miður fara í utanríkis-
Framhald á 15. síffu.
Rússinn
ték
myndir
Rússneska sendiráðið
lét ekki flugsýninguna
fram hjá sér fara, sérstak
lega ekki hlut varnarliðs
ins. Myndin »ð ofan sýn-
ir starfsmaiin sendiráðs
ins með þungar töskur af
Ijósmynda- og kvik
myndatækjum, og er
hann í óða önn að taka
kvikmynd af einni banda
rísku Hugvélanna-
Frakkar fá harð-
ari andstæðing
TUNIS, 28. ágúst.
(NTB—REUTER).
UPPREISNARHREYFINGIN
Algier hefur ákveðið að herða
Líbýu- Jafnframt muni upp-
reisnarhreyfingin efla starf-
semi sína á diplómatískum vett
1 vangi til þess að fá eins mik-
nn diplómatískan og efnahags
á baráttunni gegn Frökkum i legan stuðning og mögulegt er.
landinu. Þetta kemur fram í
fréttayfirlýsingu, sem kunn-
gerð var síðdegis í dag, að af-
stöðnum fundi þings uppreisn
arhreyfingarinnar í Tripolis,
Reykjavíkurkynning-
unni lauk á sunnudags-
kvöldið en hefur nú veriff-
framlengt til miðvikudags-
kvölds. Á miffnætti var
skotiff 175 skrautljósum á
loft, og með því var sýn-
ingunni formlega lokið,
en ákveðið að hafa sýn-
ingardeildirnar í Haga-
skóla og Melaskóla opnar
í þrjá daga, eða þar til
annað kvöld. Flugelda-
sýningin var tilkomumik
il, og horfði mikill fjöldi
á hana. Dansað var á sýn
ingarsvæðinu fyrr um
kvöldið, og voru dansleik
irnir mjög vel sóttir af
ungum og gömlum. Þessi
mynd var tekin um klukk
an tólf, þegar flugeldasýn
ingin stóð sem hæst. —
(Ljósm. Gísli Gests.)
MWWWWWWWWWWWWWWWWWWWtWW*
I fréttayfirlýsingunni segir,
að ráð alsírskra uppreisnar-
manna hafi ákveðið að efla
starfsemi uppreisnarhersins í
Algier, kveðja þjóðina til
vopna og skipuleggja hana í
þjóðfélags'egu og pólitísku til-
liti. Út á við eigi starfsemin að
aukast þannig að hægt verði að
fá sem mestan pólitískan og
diplómatískan stuðr.ing og
veikja jafnframt stöðu frönsku
nýlendustefnunnar á alþjóða-
vettvangi. Þ.ar að auki eigi að
koma meira samræmi á í hin
um ýmsu greinum uppreisnar
hreyfingarinnar og sterkari
miðstjórn
Tilkynnt var um nýia stjórn
Framhald á 15 síðu.
Boðað til fund-
ar um Beriín
Alþýðublaðið — 29. ágúst 1961 3