Alþýðublaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 16
WWWWWWWWWIWWWWWWWWWHItWWWWWIWWWWWWWWWHWWWWW ;: GYLFI Þ. GÍSLASON ! j að ræða við dr. Alexander j! King frá Efnahagssam- ! j vinnusfofnun Evrópu og ;! Robert Major frá Noregi. !> Þessir tve'ir scrfræðingar eru til ráðuneytis á ráð- stefnu um raunvisindamál, sem haldin er í háskólanum að tilhlutan menntamála- ráðher.ra. Ráðstefna þessi hófst í gær og her.ni mun Ijúka í dag. Gylíi Þ. Gísla son sctti ráðstefnuoa í gær morgun með ræðu, og er hennar geáð í ritstjórnar- grein á 2. síðu. RÁÐSTEFNA um raunvís- (ndarannsóknir, nauðsyn þeirra í- nútíma þjóðfélagi og skipu- Iftgr slíkrar starfsemi hér á landi, eem haldin er á vegnm mennta wtálaráðherra, í • Háskólanum hófst í gær. Ráðstefnunnj lýkur í dag, en< hana sækja tveir erlcnd ir-gestiri Robert Major, fram líVtemdastjóri Il.ns tæknilega og víSindalega rannsóknarraðs Nor egs, og dr. Alexander King, for Síöðumaður tæknistarfsemi Bfnahaígssamvinnustofnunar Ev iPÓpu. F.yrir.Iestrar cru fluttir «^n þjóðhagslega og fræðilcga t^ðingu rannsóknarstarfseminn- fti.- og-kannað er á hvern hátt ís lH|i'ídingar eigi ‘ aS skipuleggja jffunviMndarannsóknir svo þeir dpagisí ekki aftur úr í þessum Jeppinn fór heila veltu Akureyri 28 ágúst, HARÐUR árekstar varð í gær fclukkan 19 á gatnamótum fíamarsstígs og Byggðavegar. Þar rákust á leigubifreið og Hjeiipi. Við áreksturinn fór jepp hoila veltu á sléttum vegin nyn og lenti aftur á hjólurium. •ÍfltiflrSkemmdísr niikið en leigu irifreiðin merkilega lítið- 'ftíeiðsli urðu lítil á mönnum G St. efnuin og atvinnulífið og þjóðfé lagið íjllt fái að njóta framfara í vísindum og tækni. Menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ Gíslason setti ráðstefn- una með ræðu í gærmorgun (sjá ritstjórnargrein á bl. 2). Síðan tók til máls dr Alexander King og ræddi um hina þjóðhagslegu þýðingu raunvísindarannsókna í nútíma þjóðfélagi. Þá tók Ro- bert Major til máls, og fjaliaði erindi hans einkum um skipu- lag og þróun rannsókr.arstarf- seminnar annars staðar á Norð- urlöndum Bæði Major og dr. King eru hér almennt tii ráðu neytis. Þess má geta, að dr A. King kom hingað fyrir tveim árum til þess að kynna kennslu og rannsóknarstarfsemi á sviði raunvísinda og hefur hann samið skýrslu um för sína Einnig lét hann þá í té umsögn tm uppkast Atvinnumálanemd• ar að frumvarpj um ^annsókn ir atvinnuveganna Að erindunum loknum var gert hlé, en eftir hádegi var gerð grein fyrir tillögum. sem fyrir ráðstefnunni liggja um skipu lag og eflingu rannsóknarstsrf semi hér á landi. Siðan ióru fram umræður í umræðuhópum og fjallar hvei hópur um ákveð :ð svið rannsoknarstarfseminn ar. Fyrst gerði prófessor Þor- björn Sigurgeirsson gretn fyrir tillögum Háskólans um skipu- iag og eflingu undirstöðurann sókna Rannsóknarstofnunar í raunvísindum við Hás'cóla ís- lands, en prófessor Þorbjörn á sæti í. nefnd raunvísinda- manna, sem rektor háskólans skipaði í marz, og áttj sú nefnd að gera tillögur um bætta af~ stöðu við háskólanu til raunvís indalegra undirstöðurannsókna. Taka tillögur þessar til undir- stöðurannsókna á sviði eölis fræði, efnafrasði, jarðeðlisfræði og stærðfrseði Prófessor Þorbjörn gat þess. að fimr. mann t n°fnd, rem Rann sóknarráð skipaði 1959, heffi enn ekki skilað áliti, en þess væri nú skammt að bíða. Starf þeirrar nefndar hefur að ein- hverju leyti haft áhrif á tilh'ig ur þær, sem nú eru settar fram. Prófessorinn kvað eðli- legt að sameina rannsóknir í stærðfræði, eðlisfræði, efna- fræði og jarðeðlisfræði í eir.a stofnun, þar sem þær gætu not ;ð stuðnings hvers ar.nars Hann kvað það mundu taka áratug að koma upp Rannsóknarstofnun, sem 25—30 sérfræðingar störf •uðu við og ólíka stór hópur að stoðarmanna, en þó mundi rekstur þessarar stofnunar ekki vera íslendingum ofviða, enda mundu óbein áhrif hennar á at -vinnulífið vega upp á móti kostn •aðinum. Hann kvað tæk.nfræði ekki hafa verið sterkur þatitir i Framhald á 13. síðu. 42. »rg. — Þr'iðjudagur 29. ágúst 1961 — 191, tbl. KARTQFLURNAR NIÐURGREIDDAR ÍSLENZKU kartöflurnar komu á markaðinn fyrir helg- 'ina og kostar kílóið kr. 4.60 á sumarverðinu. Ríkissjóður greið ir kilóið niður um rúmar tvær krónur. Jóhann Jónasson, forstjón Grænmetisverzlunar landbúnað arins skýrði Alþýðublaðinu frá því í gær, að nýju kartöflurnar hafi komið á markaðinn í síð ustu viku. Þá voru búr,ar lijá Grænmetisverzluninni aliar birgðir af innfluttum kartöfl- um Jóhann .sagði, að í ár hefði verið flutt inn óvenjulega lítið af kartöflum, aðeins 1000 tonn. Jóhann sagði, að haustverðið á kartöflunum kæmj eftir 15. september, en likindi væru til í GÆR varð það slys á Soga vegi, að drengur á reiðhjóli varð fyrir strætisvagni, var hann fluttur á Slysavarðstofuna, eii meiðsli hans reyndust smávægi leg og var hann fluttur þaðan heim til sín. Margir áreksirar urðu í lög sagnarumdæminu í gær. Hjá-'lög reglunni voru bókaðir 10 árekstrar, en voru ailir fremur meinlausir og slys urðu ekki á mönnum. QUADROS TIL EVRÓPU SAO PAULO, 28: ágúsr (NTB REUTER). — Jan'io Quadros, sem látið hefur af forsetastörf um í Brazilíu er á leio til Ev rópu ásamt fjölskyldu sinni. Frá þessu var skýrt í Sao Paulo í kvöld. Forsetinn fyrrverandi og fjölskylda hans ferðast með br.ezka farþegaskipinu „Uruguay Star“. ✓ að sumarverðið lækkaði fljót- lega upp úr næst'i mánaðamót um Allt bendir til að ágæt kart- öfluuppskera verði sunnan lands, sagði Jóhann, og batnar útlitið með degi bverjum. Fyrst í stað hefði verið útlit fyrir lé lega uppskeru vegna kulda, en síðar rætzt úr því, einkum síð ustu. daga. Kjördæmamót á Sauöárkróki ALÞÝÐUFLOKKURINN efn- ir til kjördæmavnóts í Norður landskjördæmi vestra næsta sunnudag, 3. sepiember. Móíið verður hald'ið í Alþýðuhusinu á Sauðárkróki og hefst klukkan 8 síðdegis. Meðal ræðumanna verða Emil' Jónsson, formaður Alþýðuflokks ins, og Jón Þorsteinsson, al- þingismaður. Að loknum ræðum mun hljóm sveitin Gautar leika fyrir dansi. bWWWWWWWWWIWWWWM 120 jbúsunc/- i| um stolið á || dansleik Á DANSLEIK, sem hald !; inn var á laugardagskvöld <! í samkomuhúsi Njarðvíkur !! (Krossinum), var stolið ;[ 19.500 krónum úr hirzlu j! í afgreiðsluborði <[ Þjófnaðurinn hefur ver j! ið framinn að kalla má fvr <; ir framan nefið á starfsfólk j! inu; og varð englnn þjófn- !; aðarins var fyrr en hús- ;! vörðurinn taldi íéð að dans !; leiknum loknum. ;! í gær var handtekinn !; piltur úr Reykjavík og ;! lrafði hann eytt rúnium 6 !; þúsund krónum af þýfinu. <; mwwwwwwwwwwwi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.