Alþýðublaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 9
NA SINNA líka hjarta,“ sagði Pearace við blaðamennina. Hann sagði að yfirboðarar sinir hefðu vitað um leyndarmál sitt, en þeir hefðu sagt sér, að hann yrði sjálfur að laka ákvörðun í málinu- WmmmB V0iB00SIMi§A Wisg0&ébg&i0li 1 I ; t. )• j itfi 'ihiiJUjJ-’r: i&tystijttífítfjiijji ' , t sumar ið Pear- götulög gangi á í heldur i. Þá sá glæsileg aíl, sem Iagt þar. ;ta grun. er- nn var im kom m ;i nfist. sú sióra sviðinu iður við >3t i dyrum. num leit og sýnu ðinu lét rði ekki. í þriðja ir tók í Þá stóð úr sæti hrópaði ftum til iu: J EKKI, ;rið að 7 falleg stúlka hlaupandi og kallaði: Komið þér fljótt, lögregluþjónn, pabbi er fullur einu sinni enn og er að berja hana mömmu. Stúlkan tók í handlegginn á lögregluþjóninum og dró hann með sér inn í stóra íbúðabyggingu. Þar týndi hann henni í dimmum ranghölunum, en þegar hann kom aftur út á strætið var sportbíllinn horfinn. Seinr.a komst h,ann að því að honum hafði verið slolið, stúlka.n hafði verið þarna í því augnamiði einu að lokka í burtu lögregiuþjóna, sem rækjust að á’ meðan bóf- arnir voru að skipta um númersplötu á bílnum. Scotland Yard selti Pear ace í leynilögregluna til þess að reyna að hafa upp á stúlkunni, en sú leit bar engan árangur — þangað til að hann fékk frí í rokkra daga til að vera við staddur brúðkaup bezta vinar síns, sem var lög- regiumaður í Wales. Brúðurin var ljóshærð og mjög fögur. Þegar hún dró brúðarslörið frá and- litinú, stóð Pearace aftur frammi fyrir stúikunni, sem hafði lokkað hann burlu forðum. 'Viku eftir brúðkaupið fór hann og heimsótti brúð ína meðan eiginmaður hennar var að störfum- Hún bað hann innilega að eyðileggja ekki hjónaband sitt og sagðist vera hætt öllum klækjum. Pearace sagðist trúa henni og lofaði að halda uppgötvun sinni leyndri. „Sumir lögregluþjónar segja ef tii vill, að ég hefði átt að handtaka stúlkuna, en lögregluþjónar hafa Þegar Pearace sagði sög una að iokum voru liðin 26 ár frá giftingunni — og þá voru liðin 20 ár frá því að vinur hans dó sem flug maður í annarri heims- styrjöldinni — og brúður- in hafði dáið í loflárásun- um miklu í London á sömu árum. ÞAÐ ER NÚ einu sinni svo, m.eð ýmsa hluti, að innihaldið samsvarar ekki alltaf umbúðunum. Ekki satt? í sumum tilfellum hefur náttúran ekki verið nógu gjafmild — að sumra áliti — og þá er gott að geta hjálpað upp á sak- irnar sjálf. Hinir hjálp- sömu Ameríkumenn hafa hér fundið upp skemmti- lega hiálp til sjálfshjálpar, bæði á sjó og landi. Bara ákveða liæfilega stærð — á landi — og svo dálítið til viðbótar áður en þú ferð í vatnið og þú ert ósökkv- andi. ;i náttúran Kaupum blý N ETAV E RKSTÆÐI JÓNS GÍSLASONAR Hafnarfirði — Sími 50165. Handrið - Járnstigar - Handrið Smíðum járnstiga og handrið, úti og inni. Onnumst einnig alla aðra járnsmíðavinnu. J Á R N H.F, - Sími 3-55-55 TILKYNNING Höfum flutt skrifstofur vorar að Laugaveg 18. 5. hæð. Handelsvertretung der Kammer fur Aussenhandel der Deutschen Demokratischen Republik. Frá íþróttaskóla Jóns þorsteinssonar Kennsla hefst að nýju föstudaginn 1. september. Baðstofan verður til afnota frá kl. 9 árd. til kl. 10 síðd. Hún verður opin fyrir almenning sem hér segir. Fyrir konur: á mánudögum kl. 3—6 síðd. Fyrir karla: á laugardögum kl. 1—3 og 6—7 síðd. Eldri baðflokkar mæti fyrst næsta föstudag og eftirleiðis á venjulegum tímum. N'okkrir nýir baðflokkar geta fengið ákveðna bað tíma. — Nánari uppiýsingar í skóianum, Lindar- götu 7. — Sími 13738. f Jon Þorstemsson. JTcX. j>ýi LAUSNIN ER1 ^ fundin: t Wl fr - _ fiLA SUPUR §gs8f 3 Alþýðublaðið — 29. ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.