Alþýðublaðið - 29.08.1961, Page 10

Alþýðublaðið - 29.08.1961, Page 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON mC"*- :tt ee’ri getur náð iangt: Guðmundur Vigfússou varð 3 í 200 m., en það er í fyrsta sinn sem hann hleypur vegalengdina í 400 m hlaupinu sigraði Þór- hallur Sigtryggsson og náði sín- um bezta tíma. Þórhallur varð annar í 200 m og tími hans er ágætur og að sjálfsögðu langbezti. — Helgi Hólm varð meistari i 400 m. og átti gott hlaup, yfir grindunum batnar stöðugt Unglingameistaramót íslands: Athyglisverð afrek stum greinum MEISTARAMÓT unglinga í frjálsíþróttum, það 20. í röðinni hófst á laugartiag á Laugardals- velíinum og iauk í gærkvöldi, en þá fór keppnin fram á Mel'a- vellinum. Keppendur voru 4!". frá 7 fé'ögum og margir þrirra iofa mjög gcðti um framtíð frjáls iþrótta hév á hmdi. Annars voru keppendi'" á mótimi, því miður, aðeins frá S -Vesturlandi. en vit að er að margir ágattir afreks- menn í þessurn aldursflokki, eru í öðrum landshlutum. Ef við ber um saman árangur meistaranna í þeim 1.7 gretnum. sem keppt var í á laueardag og sunnudag kemur í ljós, að liann er betri í 10 greinum. s t sami í einni og lekari í 4 Þessar upplýsingar tala sínu máli Við niunum nii ■ vikja nái'ar að cinstökum grein um ÞKÍR ÞUEFALDIR MEIPTAKAR Bezta afrek mótsins skv. alþjóðlegu stigatöflunni vann Þórhallur Sigtryggsson sigrar Helga Hólm í 400 m. f Jón Þ. Ólafsson í hástökki, en hann stökk léttilega yfir 1,93 m. í fyrstu tilraun og átti og auk þess góðar tilraunir við 1,96. — Jón sigraði auk þess í kúiuvarpi og kringlukasti, en þær greinar eru lélegar í '-.nglingaflokki. Það er dálítið alvarlegt, hvað við eigum lítið af efnilegum köstur- um sérstaklega í kúiuvarpi og kring'.ukasti Þetta eru þó þær greiuar, sem íslenzkir frjáls:- þrottamenn hafa náó' hvað lengst i á alþjóðamæhkvarða. Jón varð einnig þriðjx í þrístökki — 13,75 m., hans bezti árangur. Þorvaldur Jónsson bætir stöð- ugt afrek sín og á þessu móti stökk hann í fyrsta sinn yfir 14 metra, og það svo um munaði, lengsta stökk hans var 14,29 m., næstbezta afrek íslendings í ár. Unglingamet Vilhjálms er 14,45 m. Þorvaldur átti nnnað stökk yfir 14 m. Ilann sigraði auk þess með yfirbu.rðum í 110 m. grindahlaupi og langstökki. Steinar Eriendsson, FH var bezti millivegalengdahlaupari mótsins, sigraði örugglega í 800 1500 og 3000 m. Síðastnefndu vegalengdina hljón hann í fyrsta sinn og náði góðum tíma Stein- ar er efnilegur hlaupari, léttur og mjúkur og vonandi heldur hann áfram á þessari braut, þá mun landslið ckkar í framtíð- inni eignast, góðan liðsmann. — Félagi hans Þórarinn Ragnss. vakti einnig athygli, en hann er aðeins 15 ára. Annars verður Þórarinn að fara varlega í að kpnpa mikið i iengri vegalengd- um svona ungur. Þórarinn er mjög efrt'iegur VaV.ir Guð- mundsson varð annar bæði í 800 og 1500 m. + ÚLFAR BEZTUR í SPRETTIILAUPUNUM Úlfar Teitsson sigraði bæði í 100 og 200 m. og hafði allmikla yfirburði, sérstaklega í 100 m. Úlfari hefur faiið mikið fram I sumar Og tíma sinn í 200 m. hefur hann bætt verulega. — Þriðji í 100 m. hlaupinu varð 15 ára piltur, Skafti Þorgrímsson og það er einn af okkar ungu KRISTJÁN GETUR NÁÐ LANGT. Kristján Stefánsson frá Hafn- arfirði sigraði í spjótkasti og hafði nokkra yfirburði, en Gunn ar Gunnarsson frá Akratiesi, sem nýlega hafði kastað 56,15 m varð þriðji með 47,58 m Hann þarf greinilega á tilsögn að halda, ekki vantar kraftinn. — Kjartan Guðjónsson varð annar bæði í kúluvarpi og spjótkasti. Kjartan er kornungur, en stór og stæðilegur og á eftir að ná Þeir beztu í millivegalengdunum, fyrstur er Valur Guðm., siðan Steinar Erlendsson og Þórarinn Ragnarsson. Úlfar Teitsson. langt — Svo að við víkjum aö- eins aftur að Kristjáni Stefáns syni, þá varð hann annar i þrí- stökki og langstökkj og kringlu kasti og árangur hans í fyrst- refndu greininni er Hatnarfjarð at-met. Kristján er inikið efni eins og oft hefur verið bent á hér á síðunni en því miður æf- ir hann ekki frjlsíþró'tir Hann hefur mikinn áhuga a handknatt leik og landihðsmaður í þeirri grein, en sennilega getur hann náð enn lengra í frjálsíþrúttum Sá, sem keppt hefur í flestum g.reinum mótsins er Páll Eiriks scn, en það heíur sennilega haft s.’æm áhrif á árangur hans í aðalgreininni starigarstökki. en þó sigraði haim með yfirburð- um. Þetta mót gefur frjólsíþrótta ui nendum vor. um vaxandj grngi íþróttv: .tmat á næstu ár- um, það er nægut efniviður. það þarf aðeins a 5 iiugs i um þá ungu og leiðbeina pe.m. Pá fáu.n við uarga afreksmen'i é s ;óða- mælikvarða og fjóldann meö. VALBJÖRN NÁLÆGT 4,51 METRU Keppt var í tveim greinum á vegum ÍBR, en það var þátiur Reykjavíkurkynningarinnar i íþró.ttakynningu. Þessai greinar voru felldar inn í Unglingamqt- ið. Valbjöm Þorláksson sigraði í báðum, ÍOO m hlauoi og stang- arstökki. Hann stökk hátt yfir 4,30 m og átti mjög góðar til- raunir við 4,51 m.., vantsði a£- eins herzlumuninn í annarri til- raun. * HELZTU ÚRSLIT: 1. DAGUR: | 100 m. hlaup: | Úlfar Teitsson, KR. 1J,3 | Guðmundur Vigfússon, ÍR, 11,8 Skafti Þorgrímsson, ÍR, 11,8 Lárus Lárusson, ÍR, 12,0 PáJl Eiríksson, FH, 12,1 Garðar Erlendsson, UMFÍÍ, 12,8 Kúluvarp: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 11.98 Kjartan Guðjónssoii, KR, 11,81 Sigurður Sveinsson, IISK, 11 63 Úlfar Teitsson, KR, 11,44 Finnur Karlsson, KR, 11,30 Björn Lárusson, KR, 11 00 Hástökk: Jón Þ Ólafsson, ÍR, 1,93 Sigurður Ingólfsson, Á, 1,67 Sigurður Sveínsson, HSK, 1,55 i i 110 m. grindahlaup: | Þorva'dur Jonasson. KR, 16,5 : Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 17,4 Langstökk: Þorvaldur Jónasson, KR, 6,60 Kristján Stefánsson, FH, 6,32 Páll Eiríksson, FH, 6,19 Sigurður Sveinsson, HSK, 5,79 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 5,76 Erlendur Sigurþórss., IISK, 5,55 1500 m. hlaup: Steinar Erlendsson, FIl, 4:25,5 Valur Guðmundsson, ÍR, 4:28,6 Þórarinn Ragnarsson, FIT, 4:30,0 Spjótkast: Kristján Stefánsson, FII, 54,46 Kjartan Guðjónsson, KR, 48,54 Gunnar Gunnarsson, ÍA, 47,58 Páll Eíríksson, FH, 44,27 400 m. hlaup: Þórhallur Sigtr.yggsson, KR, 53,1 Helgi Hólm, ÍR, 54,3 Páll Eiríksson, FH, 58,4 2. DAGl'R: 200 m. hlaup: Úlfar Teitsson, KR, 23,3 Þórhallur Sigtryggss., KR, 23,6 Guðmundur Vigfússon, ÍR, 24,2 Garðar Erlendsson, UMFIt, 26,2 Kringlukast: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 36,80 Framlvald á 13. síðu. Enn tapaði Fram 0:4 * MEISTARA-flokkur Fram lék þriðja og síðasta leik sinn í Rússlandsförinni á sunnudaginn og voru and staeðingarnir frá Minsk. — Leiknum lauk með sigri Rússa sem skoruðu 4 mörk gegn eiigu. wttttttttttttttwtttttttttw 10 29. ágúst 1961 — Alþýffublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.