Alþýðublaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 15
X>að var stórkostlegt a'ð sjá framan öiann. Honum hafði auðsýnilega ekki komið til hugar að dótturdóttir Tom- my Trout væri blaðamatur. Hann reyndi að gera lítið úr þessu öllu saman. „Ég hefði foeðið þig um að koma með mér ef þú hefðir ekki verið að vinna,“ sagði hann. „Og var það vinnu minnar vegna, sem þú bjóst til úógu um vðskiptavini uppi í sveit? Ég geri ráð fyrir að þú segir þá sögu þegar þú þarft að fá afsökun fyrir hegðun þinni. Er það nokkur furða þó ég geti ekki treyst þér þeg ar þú . . „Dáttu ekki svona,“ greip Peter fram í fyrir mér. „Ég hefði svo sem getað sagt þér að Liz bað rnig um að vera guðföður barnsms, en — nú __íl „En hvað?“ „Við skulum bara horfaat í augu við þá staðreynd, að þú hefur ald/:ei kunnað vel við Liz —“ „Það er ekki satt,“ mót. mælti éy. „Liz er bezta vin kona mín. Það sem ég ekki kann við og hef ekki foygsað mér að þola er að maðurinn minn —“ „í guðanna bænum vertu ekki svona barnaleg!“ öskr— aði Peter. „Ég viðurkenni að ég átti ajð segja þér frá skírn inni, en þú getur ekki ásak að mig um að hitta Liz í pukri. Hvað getur verið sak lausara en barnsskírn?“ „En það skýrir ekki upp- haflegu lygina,“ sagði ég kuldalega. „Ég veit að það var heimskulegt, en ég gerði það þín vegna. Það hefur allt gengið svo vel síðan þú komst heim og ég vildi ekki gera þig órólega. Bclla, ef ég hefð haldig að þér þætti mið ur að ég væri guðfaðir dóttur Liz —“ „Það er ekki ÞAÐ, sem að er,“ sagði ég biturlega. „Það sem að er er að þu reyndir að blekkja mig.“ „Það gerði ég ekki vilj andi. Liz skrifaði mér meðan þú varst í Newquay og bað mig um að vera guðföður Gillians. Hún vildi að barnið henn'ar gæti leitað til ein hvers ef eittihvað henti þau Tony og þar sem faðir henn ar var látinn valdi hún mig.'í „Ég geri ráð fyrir að þú ■hafir verið sá áreiðanlegasti og traustasti maður, sem hún þekkti!“ Peter roðnaði. „Ef þú ætl ar að snúa út úr öllu, sem ég segi hætti ég að tala við þig. Ég geri fáð fyrir að Liz hafi Valið mig með það fyrir aug unum að ég kem til með að erfa mikið fé.“ „Heldurðu að það hafi ver ið eina ástæðan?“ í Peter hikaði ögn áður en foann svaraði mér. ,,Ef til vill feXur þér illa að heyra mig segja þetta, en Liz veit að mér þykir það vænt um foana, að ég myndi reynast dóttur hennar vel ef hún þyrfti þess með. Það er á- stæðan. Hvað get é.t; sagt fyrst þú vilt ekki trúa mér? Ég ællaði að segja þér það se:nna.“ „Þú getur sagt það nún,a.“ „Ef ég hefði ekki gert það hefði Liz minnzt á það, því hún heldur að þú vitir það. Ég sagði að þú kæmir ef þú gætir fengið frí. Hún bað að heilsa þér og sendi þér mynd af barninu.“ Hann tók fram veski sitt og rétti mér mynd ina. Gillian var laglegt barn, en var við öðru að búast þeg ar hún átti svo fagra móður? Reiði mína lægði, en svo blossaði hún upp á ný þegar Peter sagði: „Þú foefur ekk ert að óttast, elskan mín. Ég hef ekki séð Liz síðan hún gifti sig,“ „Ekki einu sinni þegar þú fórst 'í leikhúsið í Cran- stone?“ hrökk upp úr rriér. Hann rc-ðnaði djúpt. — „Hvernig veizt þú það?“ „Skiiptir það nokkru máli?“ „Nei, eiginlega ekki, en — ég veit að þú trúir mér ekki, en ég fór að heimsækja við skiptavin minn í Cranstone og —“ Mér foafði raunar sjálfri komið þetta til hugar, en hvernig gat ég trúað foonum nú? Þegar ég sagði aftur: „Skiptir það nokkru máli?“ kallaði Peter: „Já, það skiptir máli, því -hamingja okkar er undir því komin Þú sagðir að þú kynn ir vel við Liz. Allt í lagi, ég skal taka það gott og gilt. Henni þykir vænt um þig. en — bíttu mig nú ekki — geturðu svarið að þú sért ekki afbrýðisöm?“ „Hef ég ekki ástæðu til að vera það?“ „Einu sinni hafðirðu það ef til vill, en alls ekki núna. Það er víst bezt að ég sé full komlega hreinskilinn við þig, því það lítur ekki út fyr ir að ég fál mínu framgengt með kurteisi og tillitssemi. Ég verð að viðurkenna að ég var hrifinn af Liz, SVO hrif inn að ég hefði beðið foennar ef Tony hefði ekki orðið á undan mér einmitt eins og eftir því sem ég hef heyrt — og þú hefur aldrej neitað því — Dávid Swanell hefði beð ið þín ef ég hefði ekk; orðið á undan honum. Ég verð að viðurkenna að afbrýðissemi er réttlætanleg á báða bóga °g ég vildi ekk; að þú færir að vinna hjá David og hittir hann daglega. En ég var ekki svo heimskulega afbrýðissam ur, að ég héldi því fram að þú litir eftir börnunum fyr ir hann af og til til þess eins að fá tylliástæðu til að hitta hann En það heldur þú nú vegna þess eins að ég gerði hlut, sem Liz bað mig um að gera. Þó að við lítum ekki á málið frá sjónarmiði vel sæmisins, heldurðu þá að ég sé svo heimskur að ég haldi að ég get; tekið Liz frá Tony — þó ég vildi reyna það — og það vil ég ekki. Heldurðu að Liz hefði beðið mig um að vera guðfaðir barnsins ef hana grunaði að þú látir svona?“ Þetta var allt mjög rök rétt, gallinn var aðeins sá, að ég hafði elskað Peter frá því að ég mundi eftir mér, en han'n liafði ekki elskað mig fyrr en eftir að Liz trúlofað ist öðrum. Hann hlýtur að hafa haldið að honum hafi tekizt að sannfæra mig, því foann hélt áfram mál; sínu: „Við skulum líta á málið frá öðru sjónarmiði. Setjum sem svo að móðir Swanell veikt ist og hann bæði þig um að líta eftir tvífourunum og ég neitaði því vegna afbrýðis- semi? Þú hefðir slegið mig!“ M „Er þiið þetta, sem ég á að skilja?“ Því skyldi hann hafa einkarétt á að hugsa rökrétt? Hann forosti. „Alls ekki! Ég er að reyna að skýra fyrir þér að þú hefur óþarfa á- úyggjur, þú gerir úlfalda úr mýflugu og það er ekki gott að segja fovernig hjónafoand okkar fer ef þú hættir því ekki. É verð að viðurkenna að ég elskaði Liz einu sinni, en'hún —“ „Skiptir iþig engu máli lengur,“ greip ég fram í fyr r honum. „Sennilega er það vegna þess arna, sem þú geymir mynd af henni undir skyrtunum þiínum!“ Nú eða aldrei, hugsaði ég þegar Peter roðnaði af reiði. Ég bjóst við að hann skellti dyrunum að baki sér þegar hann reis á fætur og gekk fram, en í þess sta0 kom hann til baka með myndina af Liz. . Það er leitt að mamma skuli ekki sjá þetta,“ sagði hann um leið og hann tók myndina úr rammanum. „Hún þoldi hana ekk; held ur. Ertu ánægð núna, afbrýð issama nöldurskjóðan, þín?“ spurði hann svo meðan hann reif myndina í smáhluta og henti henni í eldinn. Allt í einu langaði mig ó- stjórnlega til að hlæja. Ékki vegna þess að þessi fram- koma Peters, afsannaði neitt, foeldur vegna þess að hann sýndi mér ó allan hátt að hann vildi ekk; deila við oúg. Og til að sýna mér það enn frekar, sagði hann biðj andi: „Heyrðu nú, hjartað mitt, við lofuðum að standa saman í blíðu og stríðu. Eigum við ekki að gleyma þessu? Ég verð að viðurkenna að ég hef oft verið þér erfiður, —“ en hann brosti til mín „þú hefur ekki verið sem skárst sjálf.“ Það var auðvelt að fyrir- gefa Peter þegar svona lá á honum og við sættumst. „Ég vildi að þú hefðir ver ið viðstödd skírninq í gær,“ sagði Peter. „Þá hefðirðu séð að Liz hefur of mikinn áfouga á Tony og barninu til að hugsa um mig. Það lítur út fyrir að þau foafi orðið enn ástfangnari eftir að ba.rnið fæddist ■— hvað er að þér, elskan miín?“ sagði foann þeg ar ég brast í grát. Það er sennilega það bezta sem ég hefð; getað gert, þó ég hafi ekki gert það vilj andi. Ég held ekk; enn þann dag í dag að þessi orð Peters hafi verið ásökun á mig, en ég gat gríátið frá mér allar mínar áhyggjur yfir að vera foarnlaus þegar ég lá í faðmi foans. „Yertu ekki að væla þetta!“ fouggaði foann mig. „Við erum ekki einu sinni foúin að vera gift í tvö ár ► > I Brazilía.... Framhald af 3 síðu. stefnu Brazilíu, en að bað hefði engin áhrif á samþykkn,’ stjórn arskrárinnar og stöðu forsetaná. Frá Sao Paulo hermjr AFP- frétt að allt sé meö kyrrum kjör um í borginni þótt komið hafi þar og á nokkrum stöðum öðr- um til átaka mill verkfalls- varða og öryggisliðsveita. Lög reglan hefur handtekið nokkra verkalýðsforingja meo það fyr ir augum að binda enda á verk fallið, og nokkrar skrifstofur verkalýðsfélaga hafa verið tekn ar. Á sunnudaginn tók herinn flugvöllinn skammt frá’ bænum í sínar hendur og hersveitir eru á verði á vegunum, sem liggja út úr bænum. Ritskoðun hefur verið komið á í öllum útvarps stöðvum. Síðustu fréttir herma a'ð r-inn af fylgismönnum varaíorsetans hafi verið handtekinn I'á hafa blöðin í Rio de Janeiro verið sett fondir ritskoðun Sagt er að beð;ð sé um að kunngm-a ekk: fréttir, sem staðfestmg fsest ekki á og skapað geti vandræði. Alsír.... Framhald af 3. síðu. uppreisnarmannanna á siuinu dag, en Ferrhat Abbas, mágur hans, Ahmed Francis, sem var fjármálaráðherra og Abdel Hamid Mehiri voru aRir látnir víkja. Við Ferrhat Abbas tekur Ben Youssef ben Khedda, sem er einn hinna reyndustu í upp- reisnarlireyfingunni. — Ben Khedda er 37 ára að aldri og því 20 árum yngri en fyrirrenn arinn Abbas. Báðir eru þeir efnafræðingar að mennt. Almennt var litið á Ferrhat Abbas sem hægfara stjórnmáí’a mann, enda hefur hann aðeins verið í fimm ár í uppreisnar- hreyfingunni. Ein skýrng fréltamanna í Túnis er á þá leið, að Abbas hafi ekki haft nógu mikil völd, en önnur skýring er á þá lund, að þurft hefði öflugri mann þannig að hægt væri að reka harðskeyll- ari stefnu. Yfirlýsingin á mánudag bendir líka til þess. Reuter í París segir Frakka b"ða eftir því hvort ben Khedda muni reyna samn- ingaleiðina í baráttunrú fyrir sjálfstæði Algiers, eða hvort hann muni taka upp óvægari stefnu, en almennt er talið í París að litlir möguleikar séu á viðræðum eflir fráför Abbas. Franska stjórnin er á arnari skoðun, segir Reuter. Hinn nýi forsætisráðherra er „óþekkt númer“ í stjórnmál um, skrifar Parísarfréttaritari Reuters, Harold King, enn fremur. Vitað er að hann hefur barizt í uppreisninni frá upp- hafi og að hann er náinn vinur Nassers ofursta og Titos mar- skálks. Alþýðublaðið — 29. ágúst 19&1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.