Alþýðublaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.08.1961, Blaðsíða 8
na«|ið / kvöld KENNARINN var að kenna bekknum þjóðfé- lagsfræði og hafði ákveðið að kenna þeim um „laissez faire“, pólitík, sem gengur út á það, að ríkið eigi að blanda sér sem allra minnst í efnahagsþróun landsins. „Laissez faire,“ sagði hann„ „það er orðatiliæki, sem atvinnuvegirnir nola við ríkisvaldið, og við get u msagt að það þýði „burt með fingurna" eða eift- hvað í þá áttina.“ Ein af slúlkunum rétti upp höndina og sagði; „Viljið þér lofa mér að heyr.a orðin einu sinni enn?“ „Laissez faire,“ endur- tók kenrarinn. „Þakka yður fyrir,“ sagði stúlkan, „ég gæti vel trúað því, að ég hefði not fyrir þetta orðatiltæki í kvöld.“ Leninshús HÚS nokkurt £ Lon- don, sem er frá Viktoríu tímabilinu, verður bráð lega takmark rússneskra pílagríma, sem til Eng- lands koma, en hætt er við að eigendur hússins verði ekki sérlega hrifn ir. Fruin í húsinu segir að hún verði blátt áfram brjáluð, ef hún hitti fyr ir Rússahóp á tröppun- um þegar hún opnar dyrnar einlivern morg- uninn, en hvers vegna þarf hún að vera hrædd um það. Jú, kommúnistar í London hafa nefnilega komizt að því, að Lenin bjó einu sinni { húsinu. Þeir hafa meira að segja farig þess á Ieit að þeir megi setja upp minning arplötu á húsvegginn. Lenin var við nám í London árið 1905 með- an liann undirbjó bylt- inguna í Rússlandi, og í húsinu bjó hann í tvær vikur. mmm i- : 'v . mmMi mkmm Mim - ■ ! . .y m ''• r V'.j-Lýf 7 7.''. -O' : ■’. ■;■■■ . áú '■: ' ■ ■ : .■;■■■-■ ■ . sSBlllSlll Á SUMUM Japans- eyjum er ein aðalat- vinnugrein íbúanna sú að kafa í hafdjúpin til að Ieita að perlum, En það eru ekki karl- mennirnir, sem sækja auðæfin niður á sjávar- botn heldur er það kvenfólkið og eins og við sjáum á myndinni eru perlukafararnir myndarlegar, vel byggð ar stúlkur, enda væri öðrum ekki fært að stunda þessa erfiðu at- vinnu til lengdar. SLÆIVI MISTÖK HJON nokkur áttu Schæf erhund, sem var svo vitur að hann hafði sjálfur lært hvernig hann gat fengið ¥ „HANN hafði staðið og beðið eftir mér í næstum því klukkustund,“ sagði unga stú-kan við vinkonu sína, ,,en þegar ég kom, sagði hann bara; Mikið er yndislegt að verða gamall með þér.“ að komasl inn í húsið með því að hringja dyrabjöll- unni með framlöppinni. Þetta sparaði frúnni hlaup fram og aftur, e,n stöku sirnum kom það fyrir, að seppi virtist varla geta á- kveðið sig hvort hann ætti að vera úti eða inni og þá urðu ýmsar truflanir af hans vö’dum. Dag nokkurn þegar frú in var nýbúin ,að hleypa hundinum út, var dyra- bjöllunni hringt. Hún lét eins og hún hefði ekkert heyrt, þangað til hún tók eftir því að hundurinn var kominn inn um bakdyrn- ar. Þá hljóp hún fram og opnaði dyrnar, og úti fyrir dyrunum stóð maðurinn frá þvottahúsinu með fang ið fullt af þvotti. „Eg verð að biðja yður afsökunar á því, að ég skyldi ekki opna fyrr,“ sagði hún og stóð á önd- mr.i, „en ég hélt að það væri hundurinn okkar, sem væri að hringja.“ Maðurinn frá þvottahús inu stóð andartak og starði agndofa á hana, ,svo fleygði hann frá sér þvott inum og — flúði. VINIIR V FYRIR skömmu hætti lög- regluþjónn, Charles Pear- ace að nafni, störfum í lög regluliði Lundúnaborgar eftir að hafa starfað þar við góðan orðstír um ára- tugi. Nokkrum dögum eft ir að hann hætti kallaði hann blaðamenn á sinn fund og sagði þeim ótrú- lega sögu, sem hann bafði varðveitt sem leyndarmál í 26 ár. Það var fagur kvöld árið 1935, f ace, sem þá var regluþjónn, var á sínu gæzlusvæði : iskuggalegu hverfi hann í öngstræti an rauðan sportl virtist hafa verið ! Pearace þótti þet samlegt og gekk ns Rétt þegar ha kominn að bílm LEIKHÚSIÐ í höfuðborg- inni hafði sent leikflokk út á land til æð stytta strjál býlingunum stundirrar í fásinninu, og kvöld noklc urt sýndu þeir leikritið í smáþorpi fyrir fullu húsi. Fólkið beið spennt eftir IMtMMMMMMMtMMMMI Nýjung UM það bil 1000 ensk börn eiga í haust að byrja að lesa eftir nýju stafrófi, sem hefur 43 bókstafi. I stafrófinu eru hinir vanalegu stafir, þó ekki x og q, en auk þess eru 19 nýir bókstafir. Þessi tilraun er grund- völluð á þeirri bugmynd, að börn inuni eiga léttara með að læra að lesa ef minnkaður er munurinn á heitum stafanna og fram- burði þeirra. Þessi hugmynd er ekki ný op- meðal annars minnast á það, að rithöf- undurinu George Bernard Shaw barðist fyrir þessari hugmynd og óskaði eftir því að mikill hluti af eftir látnum eigum hans yrði notaður til að ryðia hug- myndinni braut. Ekki er ætlunin að þetta nýja stafróf komi að svo stöddu í stað hins gamla, heldur er bér aðeins um tilraun að ræða og börnin, sem þátt taka í henni, verða síðar látin læra að lesa á venjulegan bátt. ★ „GUÐ blessi litlu systur,“ muldraði drengurinn með an hann var að lesa bæn- irnar sínar. „Guð blessi mömmu — og Guð hjálpi pabba.“ því að leikritið h: Svo rann upp slund og á miðju sat fullorðinn mt borð og var að les Þá var barið að Maðurinn í stól: ekki upp. Aftur var barið fastar en áður. Maðurinn á svi eins og hann hey Þá var barið sinn, svo að und litla leikhúsinu. lítill drengur upp sínu í salnum og af öllum kröj mannsins á sviðin — HEYRIR ÞI ■ ■- tsab FíR. VE BERJA, MAÐUR' g 29. ágúst 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.