Alþýðublaðið - 16.09.1961, Page 5
FORSEII KOMINN
IILISLENDINGA-
BYGGDA VESTRA
WINNIPEG, 14. sept.
Fréttaskeyti frá
Jóni Magnússyni;
ÁRDEGIS í dag kvaddi
forseti íslands, lir. Ásgeir Ás-(
geirsson, Diefenbaker, forsæt
isráðherra á flugvelli yið Ot-
tawa að viðstöddum heiðurs-
verði og ýmsu stórmenni. —
Flaug forseti frá Ottawa til
Winnipeg og var lent þar í
sólski'ni og blsðikaparýeðri.
Margt fólk var statt á flug-
vellinum í Winnipeg til að
fagna forsetahjónum við kom
una, en þeir Wiilis fylkisstjóri
og Roblin, forsætisráðherra
Manitoba, tóku á móti forset-
anum og fylgdarliði hans. —
Ekið var af flugvellinum til
þinghúss Manitoba, en þar
bauð Roblin forsetn velkom-
inn. Sagði hann í ræðu
sinni að forseti væri sérstak
lega kær gestur á þessum stað
og mælti hann þá fyrir munn
Manitobabúa af íslenzkum
stofni, einnig af hálfu ann-!
arra, sem vildu votta gestin-(
um virðingu og vinsemd. Hann
sagði að nú væru liðin 86 ár
síðan íslendingar stofnuðu
Nýja ísland. Hann sagði enn
fremur, að Manitobabúar
hefðu lært að virða íslendinga
og framlag þeirra í þágu fylk-
isins væri langt umfram það
hlutfall sem fjöldi þeirra
segði til um. Hann sagði það
vel við þæfi að taka á móti
forseta íslands í þinghúsi, —
enda væru íslendingar gömul
þingræðisþjóð. Þá sæmdi Ro-
blin forsetann vísundaorð-
unni, en vísundurinn er tákn
Manitoba. Standa tvær voldug
ar styttur af vísundum í and-
dyri þinghússins.
Forseti íslands þakkaði for
sætisráðherra með ræðu — og
sagði að síðustu: Það eru ein
göngu tvö þinghús í öUum
heiminum, sem prýða lóð sína
með styttu Jóns Sigurðssonar
hins mikla foringja í frelsis
og viðreisnarbaráttu íslands,
Hafið þökk fyrir að hans
mynd mætir okkur hér við ykk
ar þinghús
Fjöldi manns var á áheyr-
endapöllum og mörg hundruð
voru Við mótlöku Manitoba-
stjórnar að athöfninni í þing-
húsinu lokinni. Gengu allir
viðstaddir fyrir forseta. Síðar
var sjónvarps og blaðaviðtal
við forséta, Guðmund í. Guð-
mundsson utanríkisráðherra
og Thor Thors sendiherra- For
seti lagði blómsveig við styttu
Jóns SigUTðssonnT fyrir fram-
an, þinghúsið. Um kvöldlð
i bauð Willie fylkisstjóri til
veizlu. Hinni opinberu heim-
sókn er nú að ljúka.
Allir koma
þeir aftur
í KVÖLD verður fyrsta
frumsýning í Þjóðleikhúsinu á
þessu leikári. Þá verður frum
sýndur ameríski gamanleikur
inn Allir komu þeir aftur eftir
Ira Levia, en hann hefur ritað
leikritig eftir samnefndri bók,
sem Mao Hyman, hefur skrif
að og var metsölubók á sín-
um tíma.
Um 30 hlutverk eru í leikn-
um, en aðalhlutverkið er leik
ið af Bessa Bjarnasyni. Auk
hans leika þessir leikarar stór
hlutverk: Róbert Arnfinnsson,
Erlingur Gíslason, Jóhann
Pálsson, Valur Gíslason, Rúr-
ik Haraldsson og margir
fleiri.
Leikstjóri er Gunnar Eyj-
ólfsson, en leiktjöld eru gerð
af Lárusi Ingólfssyni. Þýð-
andi er Bjarni Guðmundsson.
I MMMMMMMMtUUtMUMttW
Ekki ofviðri
/ augum
sjómanna
í EINU dagblaðanna í
gær, er frétt þess efnis,
að Hekla hafi lent í of-
viðri á leið sinni til Nor-
egs. Alþýðublaðið leitaði
upplýsinga um þetta í
gær hjá Skipaútgerð rík
isins, og íékk ieftírflar-
andi svör:
í gærmorgun kom
skeyti frá Heklu, til
Skipaútgerðarinnar, og
var þar eingöngu gefin
upp staðarákvörðun- —
Ekkert annað kom fram
í skeytinu, sem bent
gæti tíl þess, að skipið
hefði lent í ofvðri. Venju
lega hefur skipið sam-
band við útgerðina gegn
úm talstöð, ef eitthvað
óvænt kemur fyrir. — *
Slíku er ekki til að dreifa j j
í þessu sambandi..
Að lokum sagði mað-
urinn, sem blaðið talaði
við, að kannski hafi ver-
ið nokkuð hvasst, en
ekki svo, að fréttnæmt
gæti talizt meðal sjó-
manna.
TÉKKÓSLÓVAKÍA: Her
sveitir hafa verið á ferli á
ýmsum stöðum á landamær-
um Tékkóslóvakíu og Vestur
Þýzkalands og víggirðingar
hafa verið styrktar. Her-
skylda manna, sem lausir eru
úr herþjónustu um þessar
mundir, hefur verið fram-
lengd til ársloka
Rannveig með
framsögu í
Strassbourg
RÁÐGJAFARÞING Evrópu
ráðsins sUur á rökstólum í
Strassbourg síðari hluta þessa
mánaðar. Einn ísl. fulltrúi mun
verða á fundum þingsins að
þessu sinni.. Er það Rannveig
Þorsteinsdóttir, fyrrum alþing
ismaður. Verður hún fram-
sögumaður, þegar þingið fjall
ar um fiskveiðar í Evrópu.
Sjá’ft ráðgjafarþingið mun
koma saman til funda fimmtu
daginn 21. sept. Þó munu full
trúarnir á þinginu áður sitja
á sameiginlegum fundi ráð-
gjafarþir.gsins og Evrópu-
þingsins svonefnda, sem verð-
ur haldinn dagana 19. og 20.
sept. Evrópuþingið er skipað
þingmönnum frá þeim sex ríkj
um, sem eiga aðild að Efna-
hagsbandalagi Evrópu og hafa
með sér samvinnu á öðrum
sviðum. Á þessum sameigin-
lega fundi verður fjallað um
starf efnahagsbandalagsins og
fleiri mál. Búizt er við, að þá
liggi fyrir afstaða Evrópu-
þingsins til umsóknar Grikkja
um auka—aðild að bandalag-
inu.
Á dagskrá ráðgjafarþings Ev
rópuráðsir.s eru að þessu sinrcl
35 mál. Á fyrsta degi mun Kýp
ur veitt aðild að ráðinu og
fáni lýðveldisins verða dreginn
að hún framan við Evrópuhúa
ið í Strassborg.Að Kýpur meci
talinni eru aðildarriki Evrópu
ráðsins 16.
Fyrslu daga þingsins verð-
ur fjallað um landbúnaðar og
sjávarútvegsmál, samstarf v'tcJ'
vanþróuð lönd, ástandið í Evr-
ópulöndum, sem ekki eru í Ev
rópuráðinu og um óhreinkum
andrúmsl oftsins-
Mánudaginn 25. og þriðju-
daginn 26 september mun þing
ið ræða almennt um samstart*
Evrópuríkjanna um stjórnmál,
menningarmál og efnahagsmáL
Tvo næstu daga þar á efiir
mun rætt um ýmis önnur mál
varðandi menningarsamskipti,
um flóttamenn, fólksfjölgun og
um sveitarstjórnarmál Þá
verða einnig kosnir dómarar *
mannréttindadómstól Evrópu.
Búizt er v.ið, að fundum ráð-
gjafarþingsins Ijúki 28. septem,
ber
VERÐLAGiÐ
Frn af 1. síðu.
Sex manna nefnd koma sér
ekkj saman um verðlagsgrund
völl, ganga ágreiningsatriðin til
yfirnefndar, sem fell'r um þau
fullnaðarúrskurð í yfirnéfnd á
sæti einn fultrúi fynr hvorn
nefndarhluta Sex marnia nefnd
ar, en hagstofustjóri er odda-
maður.
Þá er fyrir lá, að Sex manna
nefnd mundi ekki ná samkomu
lagi um verðlagsgrundvöl!
1961—62, vísuðu fulltrúar
framleiðenda í nefndinni mál-
inu tii yfirnefndar. Tók Einar
Gíslason sæt í henni sem full-
trú( neytenda, en Sverrir Gísla
son sem fulltrúi framleiðenda.
Á fundi yfirnefndar í dag,
föstudag, var ákveðinn nýr
verðlagsárundvöllur, sem gild
ir frá þessu hausti Er hann
miðaður við nokkru stærra bú
en grundvöllurinn 1960—61,
eins og sjá má af því, að magn
sauðfjárafurða vex um 9,5%.
og magn nautgripaafurða um
5,3% en afurðaaukning grund-
vallarins í heild er 6,6%.
Meðalhækkun á afurðaverði
til - bænda samkvæmt ■ hinum
nýja grundvelli er 14,5% en
verð til bænda á kjóti, mjólk
og kartöflum hækkar heldur
minna, eða 13,5% að meðal-
tali. Ástæða þessa munar er sú,
að verð á gærurn og ull til ú,t
flutnings hækkar meira en a
öðrum afurðum og vegtir upp
hlúta af verðhækkun þeirra.
Þessi hækkun búvöruverðs
stafar sumpar.t af hækkun
kaupgjalds á síðastlifnu sumri
og af nýorðinni gengisbreyt-
ingu, en sumpart af þvi, að
,,kaup bóndans" í verðlags-
grundvelli fylgir breytingum á
meðaltekjum verkamanna, sjó
manna og iðnaðarmanna og
var — samkvæmt niðurstöðum
úrtaksathugana — um að ræða
verulega hækkun á meðaltekj
um þessara -stétta frá 1953 til
960
Sex manna net’nd á eftir -&ð
fjalla um nýtt verð til bænda
iá einstökum afurðúm og um
,;þann vinnslu- ög dreifingar
kostnað, sem leggst - á afurðirn
ar á þessu hausti. Er því enn
ekkj hægt að segja neitt um
væntanlegt útsöluyeýð á ein-
stökum landbúnaðarvörutn.
ICirkjudagur
Háteigssóknar
Á KIRKJUDEGI Háteigs-
sóknar á morgun hefur kven-
félag safnaðarins kaffisölu í
Sjómannaskólanum. Slíkar
kaffiveitingar til fjárcjlun'ar
hefur kvenfélagið haft einu
sinni á ári að undanförnu. —
Mikill fjöldi fújks he'fur
hverju sinni sótt hinar árlegu
kaffisölur kvenfélagsins í
rúingóðum og vistlegum borð
sal Sjómannaskólans og mcð
því stutt félagið í fjölþættu
og fórnfúsu starfi þess til efl
ingar safnaðarlífinu.
lá’rkjubygging' safnþiðarins
er vel á veg komin. Kirkjan
-er komin undir þak og hefur
verið múrhúðuð að utan. —
Verið er að undirbúa fram-
kvæmdir við lokaáfanga bygg
ihgarinnar. Er þess að vænta
að' fjárskortur hindri ekki
þær framkvæmdir, svo að’
ekki líði úr þessu langur
tími, þar til messur geta haf
izt í hinni nýju, veglegu
PÓLLAND: Sést hefur til
ferða rússr.eskra hersveita
yfir austurlandamærin. í sl.
mánuði var .herskylda manna
þeirra, sem lausir voru úr her
þjónusfu, . framlengd. .
kirkju. Hingað til hafa guðs -
þjónusitur safnaðarine, svjo
sem kunnugt er, farið fram íí
hátíðasal Sjámannaskólans,
svo og mjög fjölsóttar barna
samkomur hvern sunnudags-
morgun yfir vetrarmánuð-
ina. Stöðugt er safnaðarfólk-
ið að styrkja kirkjubygginf}
una með gjöfum og áheitrmr.
Er nú íramlag s-afnaðarlrA
samtals komið nokkuð á aðra
milljón ‘króna.
■ Kirí.judeginum á morgiUi
verður hagað þannig:
Barnasamkoma verður »
hátíðasalnum kl. 10,30 f. h,
Sóknarprestur, séra Jón Þor ■
varðarson stjórnar samkomiu
Hann og séra Bragi Friðrikj
son tala við börnin,. Sýndar
verða Htskuggamyndir.
Messa verður kl. 2 e. h. Sr.
Bjarnji Jó^rsson vígislubiskuy
prédfikar. Sóknarpres|tur flyl
ur ávarp. Kirkjukórinn syng_-
ur undir stjórn Gunnars SlL'
urgeirssonar.
Kaffiveitingar kvenfélags*
ins hefjast kl. 3. Á borðum
verða heimabakaðar kökur Ofj
til alls vandað nú sem fyrr.
Þess er vænst, að fjölmenm’k
komi í Sjómannaskólann á
morgun. ...
Alþýffublaðið — 16. sept. 1961
0