Alþýðublaðið - 14.10.1961, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 14.10.1961, Qupperneq 15
Skyndilega kippir hesturinn í reipið og hann fellur til jarðar. Hann dregst áfram á hliðinni, leiri.nn hlindar hann. Það slaknar skyndi- lega á reipinu; hann staulast á fætur og öxl hestsins lend ir á andliti hans um leið og hann hleypur framhjá og Gay fellur aftur til jargar. Hann sezt upp, sveiflar stígvéla- klæddum fótunum fram á við og leitar leirsins með hæl unum. Hann veit að reipið er ekki nægilega strengt um háls dýrsins og hann vefur því fastar um handlegg sér, grefur hælana ofan í leirinn °g býr sig undir að velta sér Undan ef hesturinn skildi ráð ast að ho.num. Stóðhesturinn hörfar, eins og í tilraunar skyni, leggur allan þunga slnn á reipið. Stóðhesturinn nemur stað- ar. Gay leggst með öllum sín um þunga á reipið. Stóðhest urinn hneygir hálsinn og tit randi hné 'hans :bogna. Gay kippir aftur í reipið, stutt vein heyrist af vöru hans. Gay heyrir vélarhljóð. Hann •togar aftur í reipið, fætur hans lyftast frá jörðu, hann neyðir stpðhestinn til að lúta lægra. Bílljósin falla á andlit hans og hann svíður í augun. Hann heyrir bílinn bremsa og dyrnar opnast. Úr andlitum Roslyn og Peree m'á lesa lotningu. Stóð hesturinn er hreyfingarlaus, han.n stynur undan kæfandi snöruni. -Og samt eru á milli hans og Gay, sem hangir í snörunni um háls hans und- arlegt samband, ei.nkennileg ur skilningur; það er eins og sigrað dýrið tilheyri nú Gay, Ihvernig svo sem það varð og eins og þannig muni það alltaf verða. Perce tekur upp enda reip isins og bindur það fast við 'bílinn. „Allt í lagi slepptu honum“. Gay stekkur féá hejstinum, sem gengur rólega fáein skref og nemur sv0 staðar. Gay riðar ó fótunum, gengur að bílnum og leggst yfir vélarhlífina með út- breiddan faðminn. Hann opnar hægt saman krepptar hendur sínar. Ros- lyn nálgqst hann ekki. Hún virðir hann fyrir sér úr fjar- lægð. sama gerir Peree og virðist biiáðna við baráttu hans. Furða skín úr augum hennar. Hún gengur eitt skref í áttina til hans, en Ferce réttir fljót fram hönd ina og heldur aftur af henni. Hún sér ótta í andliti Perce og hún verður óttaslegin sjólf, ekki svo mjög við reiði Gays eins og yfir því að hafa gert etthvað, sem hún skilur ekkí lengur sjálf. Það heyrist í fél flugvélar innar, hún lendir skammt frá. Guido stekkur út og hleyp- ur í áttina til Gays. Hann sér hann ganga upp og niður af mæði og hestinn bundinn. hann hlær að Perce og hall ar sér ýfir Gay til að þrýsta 'hann. Viðfal v/ð Eggert G. Þorsteinsson „Þú náðir honum! Gott hjá þér. Við skulum ná þéim öll um ó morgun! Andaðu nó- lega, andaðu bara rólega . .“ Hann klappar blíðlega á bak Gays. Gay dregur andann enn rykkjótt. líkami hans halla&t yfir vélarhliífima augu hans stara á stóðhestinn.. Guido tekur um axlir hans. ,,Þú skalt ekki 'hafa óhyggjttr vinur — við erum ekkí bún ir að ljúka okkur af hérna! Svo sannarlega ekki! Við er um rétt að byrja! Ég skal fara upp ó Mjaðargrindar- fjall með þér, heyrirðu það? Þar eru fimm þúsund dalir, en við verðum að leggja okk ur alla fram. Við förum ríð andi þangað! Og það ér meira, það er meira — en við verðum að leggja okkur alla fram! Af því að við þörfn umst einskis manns í þass- um heim Gay — ég býst v!ð að þú vitir það núna, veiztu það ekki?“ Við Rloslyn: „Fári þær allar til helvltis.“...s Gay virðist ekki sjá né beyra Guido, hann stárirí á ótemjuna og þrýsti kinnin,ni að vélarhlífinni. Augu hans virðast 'horfa út í fjarlægð, það ríkir kyrrð umhveriis hann eins og væri hann einn. Hann réttir úr sér, stingur hönd í yasann. Guido tekur í hann: „Komdu. Ég skal fljúga með þig til baka. Þau geta tek- ið . . .“ Hann þagnar þegar hann sér opinn vasahnífinn í hendi Gays. Þegar honum verður aftur litið í andlit hans sér hann tár í auguAt hans og hann verður ringlað ur á ný °g þagnar um stund. Gay gengur til hans eins og hann sæi hann ekki og Guido stígur úr vegi fyrir ihonum og spyr: „Hvað er En Gay hefur beygt sig yfir reipið. sem bundið er við bíl inn og sker á það með titr- andi höndum. Guido tekur um hendur hans Og heldur þeim föstum og skilur nægi- lega mikið til að ótti sbín úr augum hans þegar hann virð ir vin sinn fyrir sér,- Þurrar varir Gays bærast, rödd hans er brostin, hann lítur í augu Guidos. en sér hann ekki: „Því er öllu lokið“. „Til hvers í fjáranum varstu þá að ná ho,num?“ „Ég . . . ég ge*ði það bara. Ég vil ekki að neinn taki ó- kvarðanir fyrir mig, það er allt og sumt“. Líkami hans skelfur allur og augnarbrýr hans hnyklast eins og hann sé í þann veg inn að gróta af reiði. Hann ýtir Guido veiklulega til hlið ar, en Guido heldur um úln lið hans. „Ég fer með þér til Mjaðm argrindarfjalls!“ Gay hristir höfuðið. Hann 1 ítur fram hja Guido til myrkra hæðanna, og reið*n iherðir andlit hans og kemur honum til að rétta úr sér. „Bölvaðir séu þeir! Þeir breyttu því. Breyttu því öllu. Þeir smurðu það með blóði grýttu því í skit og peninga Frh. af 7. síðu. — Er slík aðstoð ekki ströngum skilyrðum háð? — Vægast sagt afar ströng um, enda ekki óeðlilegt þegar um svo mikla aðstoð er að ræða. Sanna verður svo og svo lágan byggingarkostnað, t.l þess að geta orðið þeirra aðnjótandi og er það eitt sterkasta vopnið til þess að þrýsta niður og halda niðri byggingarkostnað. — Vilt þú ekki segja eitt- hvað að lokum? — Ég gæti sjálfsagt haldið áfram góðri framhaldssögu um þessi mál ef rúm væri í blaðinu. Ég get þó ekki lokið við þetta spjall án þess að minn- ast á að ég átti þess kost að komast á plastiðnaðarsýn-! ingu í FORUM í Kaupmanna höfn að loknum Bygginga- deglnum. Á þessari sýnlngu var auð-, vitað margt að sjá, en eftir- tektarverðast faimst mér eins ] konar „plasttjald“, sem hald ið er uppi af rafmagnsblásur- um og halda má þar inni á- kveðnu hitastigi, að vild. Eitt hið erf.ðasta í ís- lenzkum byggingariðnaði er að öll útvinna slitnar í. sundur allt frá 3—5 mánuði ár hverl, auk þess sem oft er verið að vinna á þessum árs' tíma með takmörkuðum af- köstum í misjöfnum veðrum. Allt veldur erfiðleikum og tvímælalaust stórauknum kostnaði. Fyrrnefnd plastljöld eru fá- anleg í 5 stærðum og má byggja 2—3 íbúðarhús 2ja— 3ja hæða undir þeim 1 allt að 30 gráðu frosti og 14 vind- stigum að sögn þeirra sem þarna voru til upplýsinga og sögðu þeir jafnframt að þetta hefði verið prófað á græn- lenzku veðurfari við mikla úrkomu. Reynist þessi tjöld hagstæð fyr.r íslenzkar aðstæður, þá er hér áreiðanlega um merki legt spor fram á við að ræða, en til þess að full not mættu af þessu verða, þá þyrftu margir aðiljar að sameinast um kaup shkra tjalda. Sérstaklega væru tjöld þessi sem nefnd eru BES- SONNEAU hagslæð fyrir hverskonar sýningar því auð velt er að flytja þau m-lli < staða. j — Veizt þú til að íslenzkt j umboð haf: þessi tjöld? — Nei^ ekk veit ésg lil þess,* en danska umboðð er nefnt, REITS & H0EG — Vangda- vej 106B Köbenhavn. — Égj tel að hér sé um nýjung aði ræða, sem vissulega sé þess verð að henri sé verðugur^ gaumur gefinn af þe m sem^ hafa með bvggingarfram-, kvæmdir að gera. , Hannes á hornínu. Framhald af 2. síðn. um til fyrirmyndar með breytni sinni. ÞAÐ ER MÍN skoðun að sið- fræði eigi að byrja að kenna 7 ára börnum og halda því áfram skólann út. Fullnaðarpróf á eng- inn að fá ór barnaskóla, nema hann standist próf í siðfræði. — Menntamálaráðherra og fræðslu eins og öllu öðru. Þú veizt J málastjóri (sem báðir eru heið- það. Ég veit það. Nú er það ursmenn) ættu að beita sér fyrir draumurinn einn sem maður snarar*. Hann losar úlnlið sirin úndan taki Guidos. löggjöf í þessa átt, það er löngu kominn tími til þess“. Itannes á horninu. ÞÁ ER Danny Kaye kominn ( í Gamla Bíó og fólkið virðist^ kunna að meta hann eins og fyrr því að fullt hús er dag eftir dag. Myndin, sem nú er sýnd með, þessum v.nsæla leikara nefnist Káti Andrew, Danny Kaye leikur þarna skóla. kennara, sem bregður á leik, við nemendur sína cg er skoð- aður sem hálfgerður vandræða gripur í fjölskyldunni. Hann tekur sér ferð á hendur til að leita styttu af skógarguðinum. Pan, sem talið er að sé falin í gömlum rústum þarna í. grennd, á Því ferðclagi rekst hann á sirkus og verður til gð ibjarga honum frá flutningi. — Hann verður ástfanginn áf einni sirkurmeynni, en hefur þó samvizkubit vegna þeirrar- ar, sem heima bíður og hann hefur verið hálfneyddur tij að trúlo,fast. Hann tekur þátt í sirkussýningum og vekur þar mikla kátínu. Að lokum verð-, ur hið gamla tryggðaloforð hinu nýja ofursterkara og hann snýr heim, en á sjálfan gifting ardaginn snýr hann aftur til sirkussins og fer þaðan ekki aft ur. Mynd þessi ér létt og fjörug, — full af skrítilegum uppá- tækjum og glensi. Danny Kaye er skemmtilegur að vanda og Pier Angeli, sem le kur sirkus-, stúlkuna fer ágætlega með hlut verk sitt. Myndin er í heild skemmti-( leg dægrastytting. II. E. Carabella Skjört, náttjakkar, náttföt, undirkjólar. ÞORSTEINSBÚÐ Keflavík — Reykjavík. Alþýðublaðið — 14. okt. 1961 JJJ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.