Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 1
árekstrar írá
mánaðamótum
^ EKKERT lát verður á
brfreið'aárekstrum og slys-
um af þe rra völdum, þrátt
fyrir ítrekuð tilmæli lög-
reglunnar trl b freiðastjora
um að aka gætilega, og þá
sér.staklega á þeim dögum
þegar r'gning ogd'mmviðri-
hefur krafizt mefri og betri
aðgæzlu af hálfu bifre ða-
stjóranna
í gær, þegar sextán dag-
ar voru 1 ðnrr af mánuð-
inum, voru árekstrar orðn
ir eitt hundrað og þrettán,
og átján menn og konur
höfðu slasazt meira og
m'nna af völdum þeirra. Þá
hafði e tt dauðaslys orðrð.
Bifreðarnar, sem lent hafa
í þessum árekstnun eru
orðnar yffr tvö humlruð, og
tjón ð orðið gífurlegt.
Á hverjum degi verður
fjöldi árekstra, og crsakfr.
þeirra flestra er ógæt legur
og of hraður akstur.
Íþróttðsíöan er
» I 10. síöan
Sýnir „kassasfykki", hækkar miðaverð
GUÐLAUGUR RÓSIN-1
KRANZ, þjóðleikhússtjór/,'
sagð; í e.'nkaviðtali v/ð Alþýðu '
blaðið í gær, að fjárhagsörðug
letkar Þjóðleikhússfns værn nú
það miklir, að beita yrði rót-
tækum aðferðurn tíl að koma
í veg fyr> að hætta þyrftz'
starfseminnz. Lausaskuld/r
Þjóðleikhússiiis nerna nú 1,7
mzlljónum króna, sem hafa
safnazt saman á síðastlz’ðnum
þrenvur árum, en Þjóðleikhús
.■ð hefur ekkz' annað fé úr að
spila en það, sem kemur inn
fyrir sölu aðgöngumz’ða, og svo
skemmtanaskattf en á síðast-
liðnu árz' nam helmfngur
skattsins 3,4 milljónum.
Tz'l þess að mæta þessum
fjárhagserfiðlez'kum verður í
framtíð'nni þörf á að gera ýms
ar ráðstafanir til að auka tekj
ur Þjóðleikhússz'ns og tz'l að
tryggja þær. Þetta verður gert
með því að velja einungís
„kassastykk:!“ til sýninga eða
Iez'krz’t, sem nokkurn veginn
er víst að verða mz'kið sótt, og
í öðru lagi verður óhjákvæmi
legt að hækka verð aðgöngu
m.'ða.
Þjóðleiklhússtjóri sagði: Frá
hinu opin.bara er lítil von um
peninga, umfram þann helm
ing af skemmtanaskatti, sem
við höfum fengið undanfarið.
í upphafi var gert ráð fyrir
því að állur skemmtanaskattur
ry.nni til Þjóðleikhússins,
fyrst til byggingar þess og síð
Frámhald á 14. siðu.
Blaðið hefur hlerað
AÐ mikil reiði sé innah
Framsóknarflokksins út
af bankastjórakjörinu í
Búnaðarbankanum. Hafa
þeir Hermann Jónasson
og Eysteinn Jónsson orðið
fyrir miklum árásum inn
an flokksins, og þykir mál
ið sanna, hvers virði dek-
ur þeirra við kommúnista
hafi reynzt. í fyrsta sinn,
sem reyndi á samstarfið,
hafi kommar svikið fram
sókn.
*
ý goshola
Öskju
BJÖRN PÁLSSON, sjúkra-1 Nýja g/fuholan er skammt
flugmaður, flaug á sunnudag ■ frá hinum, sem áð'ur hafa
um klukka/z eitt yf/r gufugos myndast og stóð mikill gufu
svæð'ð við Öskju. Sá hann þá mökkur úr henni. Aðrar breyt
að öiokkrar hreyh'ngar hófðu ingar voru þær, að vatns-
orðið frá því að hann fór þar rennslið frá holunum virðist
yfir síðast, m. a. hafði ný gufu hafa minnkað, en leirrennslið
hola myndast skammt frá hitl aukizt í Víti, gígnum, sem er
um eldri og l/'turinn á vatn- . við ,norð-austur horn Öskju-
j ;nu hafði breytzt. I Framhald á 14. siðu.
EKKI VETTLINGATÖK
ÞAÐ hefur um árabil verrð s'ður menntaskólanema að taka
busana (nýnema) og tollera þá. Er þá ekki be'tt nernum
vettlingatökum, samanber myndrna hér t'l hliðar. í gær
var tollerað, og flugu busar um loft'.ð hver um annan
þveran fvrir framan menntaskólann. í ár bætt st skólanum
yfir tvö hundruð nýir nemendur, svo að í gær hefur ver.ð
ær ð að gera. Erns og efri myndin sýn'r, fara kvenbusar
sömu le'ð og karlbusar,, þ. e. beint upp í loftið. Vrð höfum
fyr r satt, að stúlkurnar búr sig tii loftferðar'nnar og
mættr tolleringadaginn í síðum buxum.