Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 15
ÞAÐ YAR herra Kandin-
sky að þakka. að Jói þekkti
einíhyrriing. {þegar hajnn sá
hann.
Hann vissi líka, að Fíllinn
og Kastalinn voru Infanta af
Kastilíu. spanska prinse'ssan:
Hann vissi að Móses var
egypskur prins, að Kínverj-
ar fundu upp púðrið að
Trotzky var beztur allra upp
reisnarmanna og að ófrísk
kona átti von á barni. Jói
var sex ára, og svo var herra
Kandinsky fyrir að þakka,
að íhann var menntaður
drengur, þótt ekki væri hann
■skólagenginn, þvi hann varð
að gæta mönnu sinnar, þang
að til að þau færu tid Afríku.
Pabbi hans hafði sagt við
Jóa, þegar hann var fimm
ára gamall. ,Gættu mömmu
þangað til að þið komið“, og
Jói hafði lofað því. Svo fór
íhann niður og talaði við
'herra Kandinsky í kjallaran
um. Enginn kennari vissi
það, sem therra Kandinsky
vissi það er að segja allt um
Flílinn og Kastalann og um
einihyrninginn. iSkömmu
seinna fóí pabbi hans til Af
■ríku með tvær ferðatöskur
og íhitaheltis'hatt til að
nota í hitanum.
Jói bjó á efri -hæðinni í
Tízkustræti 111. Þar var
svef.riherbergi og eldhús og í
eldhúsinu var arinn og gas
ofn en enginn vaskur. Vask
' urinn var á fyrsta stigagang
inum og herra Kandinsky
notaði hann með þeim. Kló
settið var í bakgarðinum og
ilmaði af sóttlhreinsunarefn
um. Herra Kandinsky bjó á
neðri hæðinni og hafði vinnu
stofu í kjallaranum. í vinnu
stofunni var gluggi undir
gangstéttinni 0g það yar járn
grind á því svæði gangstétt
arinnar, svo Ijós kæmist í
gegn. Fyrir utan gluggann
voru dagblaðatætlur og gam
ail hattur og sósuflaska og
Jói skildi ekki hvernig þau
höfðu komist inn á milli
járnrimlanna. því þetta var
píprihattur og flaskan var
tómatssósuflaska með breið-
um bcVrii.
,,Við ættum að leitg þarna
herra Kandinsky“, sagði Jói
dag nokkurn. „ef til vill eru
hundrað kallar - fimm kallar
og tíkallar þarna innan um“.
„Jói“
„Jói“ svaraði herra Kan-
d'.nsky „hver hefur efni á að
týna tíköllum, svo ekki sé
minnzt á hundraðkalla hér í
Tízkustræti?“
Sv0 gluggi.nn var aldrei
opnaður nema á sumrin og
þá \ar hann opnaður um fá-
eina sentimetra og vinnustof
an fylltist af ryki.
Herra Kandinsky bjó til
buxur. í vinnustofunni hans
ivar saumavél og bekkur, sem
hann 0g Sohmule pressuðu
'buxurnar á. í eldstæðinu
v°ru tveir stórir gashringir
og við hiiðina á þeim tvö
stór strokjárn. Þegar stykki
var vætt í fötu og breitt yfir
buxurnar og sjóðheitt strok-
járnið látið ofan á gaus mik-
Mankowit.
il gufa uPP- Herra Kandinsky
sagði alltaf að hún væri ó-
heilnæm, það alversta við'
klæðskerastarfdð hún gæti
jafnvel haft berkla í för með
sér. Á veggnum voru þrír
snagar, klæddir brúnum um-
húðapappír; á þeim héngu
(paþpírssnið. /í arinhyllunni
voru tveir kassar, sem í-voru
frlöt 'hvít skraddarakrítar-
stykki og hundruð sniða í bók
um og margir strangar af
baðmullarefni.
Herra Kandinsky átti tvær
myndir. Önnur hékk yfir
bekknum; hans. Hún var af
konu sem laut höfði og sat á
ar augnabrúnir og stórt bogið
nef. Þetta var faðir herra
Kandinskys. „Hann var guð
hræddur maður,Jói,“ sagði
herra Kandinsky, „mikils
virtur í þorpinu, bezti jakka
klæðskerþ í öllu landinu.“
„Ekki buxnaklæðskeri?“
spurði Jói.
„Auðvita ekki,“ svaraði
herra Kandinsky. „Hann var
mikill maður og hefði aldrei
lagzt svo lágt að sauma bux-
ur.“
„Af hverju saumar þú ekki
jakka, herra Kandinsky?“
spurði Jói.
Herra. Kandinsky, sem gat
svarað öllum spurningum,
svaraði: „Af því að minn
vitri faðir lét mig læra
buxnasaum með það fyrir
augum að Kandinsky og son
ur gætu þá saumað föt.
Veiztu hvað það þýðir, Jói?
Það þýðir klæðskeraverk-
stæði, sjálfstætt klæðskera-
verkstæði, ekki að vinna fyr
ir aðra. Þá er maður lista-
sky,“ sagði Jói til að gleðja
herra Kandinsky.
„Þakka þér fjrrir Jói,“ svar
aði hann. „Ég ætla að sauma
buxur handa þér bláar bux-
ur.“ Og það gerði hann, al-
Vörubuxur með uppibrotum
log peningavasa. Fullkomnar
buxur, meira að segja með
fullorðins klauf.
Kandinsky hafði-allt hús-
ið, hann átti það ekki en
hann borgaði alla leiguna og
mamma hans Jóa lét hann fá
fimmtíu krónur á viku. Hann
var gamall vinur og þetta
Ihafði verið ákveðið áður e,n
pabbi hans Jóa fór á brott.
Herra Kandinsky mátti
missa hebbergið. „Ég er eini
Kandinskyinn á lífi — það
er að segja ég er síðasti Kan
dinskyinn,“ sagði hann við
Jóa. Jóa fannst að maður
hlyti að vera mjög gamall til
að vera sá eini á lífi. Hann
leit á herra Kandinsky.
Herra Kandinsky var mjög
gamall, en andlit hans var
stórum grágrænum hnetti.
Það var bundið fyrir augu
hennar og hún hélt á broí-
inni hörpu. Jói áleit að kon-
an væri götuspilari, ,sem
hefði lent í bílslysi; hún grét
af þvd að harpan hennar var
brotin og hún gat ekki lfeng'’
ur unnið fyrir sér með söng
sínum. Herra Kandinsky
virti myndina um stund fyr-
ir sér og sagði: „ Kannskfe
er þetta rétt hjá þér Jói. En
hvað um hnöttinn sem hún
situr á?“
Jói hugleiddi þetta um
stund meðan herra Kandin-
sky handsaumaði fínar ullar-
buxur, en hann varð að gef-
ast upp að lokum. Þá, isagði
herra Kandinsky:
„Þessj hnöttur er jörðin og
þessi kona er Yonin, sem allt
af er með mannkyninu. Hú-n
ihefur bundið fyrir augun af
iþví hún myndi hætta að vona
ef hún sæi hvað skeður óg
hvar væri hún þá stödd? Ég
veit ekki hvað brotna harpan
á að þýða.“
„Kannske er hún hluti af
annarri mynd,“ sagði Jói.
„Kannske,“ sagði herra
Kandinsky. „Hver veit?“
„Hver veit?“ endurtók Jói
iþví honum líkaði vel hvernig
herra Kandinsky tók til máls.
,,Hver veit?“ sagði hann aft-
ur, lagði undir flatt, opnaði
augun og reyndi að lyfta
aug n abr únunum.
Hin myndin var brún
mynd af gömlum manni með
langt skegg 0g barta og"úfn-
maður — ekki aðeins iðnað-
armaður; þér er sendur poki,
þú saumar buxur. En það gat
ekki orðið. Það var aðeins
draum.ur Jói. Það skiptir
engu máli. Lífið er draumur
— draumur og vinna. Það er
allt og sumt.“
Eftir þessa ræðu kinkaði
Jói kolli til myndarinnar af
Reib Zadek Kandinsky þegar
hann kom inn í herbergið.
Alvarleg augun litu framíhjá
honum inn í framtíðina, glat
aða framtíð Kandinskys og
so.nar, klæðskeranna. Bognir
nasavængirnir kipruðust fyr
irlitlega að herra Kandinsky,
Tízkustrætis buxnaklæðsker-
anum, velþekktum iðnaðar-
manni, sem ekki komst með
tærnar þar sem faðir hans
ihafði hælana faðir hans hafði
verið klæðskerameistari og
dáið sitjandi á bekknum sín-
arm með. krosslagða fæturna,
meðan hann var að sauma
kragann á fyrsta jakkanum,
sem hann saumaði í London.
„Megi hann hvíla í friði“
sagðj herra Kandinsky. „Síð
asti jakkinn var fallegur Jói,
fallegur!“
„Mér finnst buxurnar þín
ar fallegar herra Kandin-
ekki slitið. Satt að segja
hafði hann mun meira af and
liti en Jói og Jói var á lífi og
átti bæði mömmu sína og
pabba, svo ekki sé minnzt á
herra Kandins'ky. Jói átti
húsdýr í garðinum bak við
húsið, daggamlan kjúkling,
sem stundum lifði í tvær eða
þrjár vikur. Eftir að herra
Kandinsky hafði sagt honum
að hana ætti enga ættingja,
kallaði hann húsdýrin sín
Kandinsky til minningar um
fjölskylduna.
Við kvöldverðarborðið á
föstudegi töluðu herra Kan-
dinsky og mamma hans Jóa
um Afrí'ku og pabba ha.ns Jóa
og hvað hann væri að gera
þar og hve ýljótt Jói og
mamma hans gætu farið til
hans.
„Veiztu 'hvað Rebekka,“
sagði herra Kandinsky,
„steikti fiskúrinn þinn er
ekki aðeins fiskur — hann er
manna af himnum ofan.“
„Þú ert alltaf að hrósa mér
Iherra Kandinsky,“ sagði
mammaJóa.
„Og því ekki Rebekka?11
sagði herra Kandinsky. „Þú
ert fallegasta stúlkan í öllum
austurbænum“.
„Stúlka,” sagði mamma
Jóa cg igðnaði og varð Ijóm
andi lagleg við það.
„Er hún ekki falleg Jói?“
spurði herra Kandinsky.
„Mér finnst þú bæði falleg
og góð,“ sagði Jói tvið
mömmu sína, þó nú væri hún
hætt að brosa og andlit henn
ar væri corgmætt og,ekki sfem
fallegasV
„'Hvað lengi?“ sagði hún.
„'Hvað er maður lengi falleg
ur?“ Herra Kandinsky
ræSkti sg en það benti til að
hann ætlaði að segja eitthvað
Þýðingarmikið. Jói leit á
hann og beið.
„Þú ert falieg á meðan ein
hver elskar þig Rebekka,“
sagði hanr, ,,og þér er óhætt
að trúa mér þegar ég segi þér
að það elska þig svo margir
að þú ert miög falleg. Sjáðu
mig. Ég er ljótur og gamall,
en ég er faliegur þegar ein-
hver elsk-r m.ig.“
„Ég eiska þig herra Kan-
dinsky,“ sagði Jói. „Ein-;
hlvern mOTguninn verður þú
orðinn fal]eaur.“ Herra Kan-
dinsky lagði höndi.na á höfðu
Jóa.
„Þak'kn þér fyrir Jói.“
sagði hann. „Mér finnst ég
strax orðinn falle.gri. Til að
halda það háfcíðlegt ætla ég
að fá eitt stvkki enn af þess-
um yndislera fii-ki, sem töfr- !
ar eldamennsku móður þinn ,
ar hafa gert hunangi sætari.“
Herra Krndínsky, hugsaði
Jói, þreytist aldrei á steiikt-
um fiski.
„Hvað savði hann í bréf-
inu þessa viku?“ spurði herra
Kandinsky. ..Hvernig ganga
viðskiptin við Ka.ffana?“
Mamma Jca las hluta bréfg
ins upplhátt og herra Kandiii,
sky greip fram í fyrir henni .
af og til, Lvfti hendinni. og
spurði spurninga. Svo ræddu,
þau málið um stund áður eu,
hún hélt áfram að lesa.
Stundum voru bréfin mjög
löng, uppfuT af sögum um'
viðskiptin, sextíu þjónsjakk-
ar, tvö hundruð og fiörutíu
gallabuxur að viðbættum tíu
prósentum fyrir aksturskostn
að, laun sölumanns fyrir afj
selja hundrað gömul her- '
manoatjöld o. s. frv.
Húseigendur
Nýir og gamiir miðstöðv
arkatlar á tækifærisverði.1
Smíðum svalar og stiga
handrið. Viðgerðir og upp
setning á olíukynditækjum,'
heimilistækjum og margs
konar vélaviðgerðir. Ýmisa1
konar nýsmíði.
Látið fagmenn annast verk
ið.
Vélsmiðjan SIRKILL.
Hringbraut 121 í húsi Vikur-
- félagsins, áður Flókagötu 6.
Símar 24912 og 34449.
Lesið Alþýðublaðið
Alþýffublaðið — 17. okt. 1961 |,5