Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 10
I iWMWWWtWUWMWMWWMWWW NY ENSK STJARNA Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON BRETAR hafa löngum átt snjalla hlaupara og í dag ætlum við að kynna ernn frekar nýjan af nálinni. Á mynd'nn' er hann nr. 2 og heitír Alan Srmpson. Hann er 21 árs og keppti í B-Iiði Breta gegn Sv ss í sumar. Síðan hefur hann vaxrð mjög. Hann keppti í A-l ðinu vegn Vestur-Þjóðverjum og Pólverjum og sigraðr í 1500 m. í bæði sk'fítin. í keppn nni gegn Pólverjum vann AKURNESINGAR tryggðu sér, með naumum sigri yfir Keflvíkingum bikarkeppninr ar, tæk'færi til að hitta KR-inga í úrslitale k keppninnar, sem fram fer á Melavellinum n. k. sunnudag. En ætli Akurnesingar sér þá að hefna ófaranna í úrslita- leiknum um íslandsmeistara- tignina síðast og gjalda KR rauðan belg fyrir gráan, verð- ur þeim að takast betur, en þeim tókst við IBK að þessu sinni. Vart er að treysta á heppnina tvo sunnudaga í röð. Þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður. kalsa og rigningahryðj- ur, rennblautan og stórpollótt- an völlinn, var leikurinn þó, á köflum. allgóður og furðu- spennandi. Einkum léku Kefl- vjk'ngarnir frísklega, en lið þeirra er að miklu leyti skipað upgum leikmönnum, úr II. fl. Liðið í heild gerði virðingar- verðar tilraunir til að láta knöttinn ganga viðstöðulítið frá mann; til manns, tilraun'r sem að vísu mistókust annað slagið, en heppnuðust þó furðu vel þess á m:Ili, og sköpuðu oft mikla hættu við mark mótherj anna. Meginhluta fyrri hálf- leiks'ns voru Keflvík'ngar meira og minna í sókn, en þrátt fyrir það tókst þe'm ekk: að koma knettinum í netið. — Helgi var vel á verði og bjarg- að- örugglega þegar þess þurfti en önnur skot geiguðu fram hjá eða yfir. Það var ekk: fvrr en rétt undir leilchlé, að Akur- nesingaum tókst að skora úr góðri sóknarlotu, þar sem Jó- hannes úth. fékk sendingu, sem hann síðan afgreiddi ágæt- í ,,semifinal“ lega fyrir fætur Þórðar Jóns- sonar, sem sendj knöttinn þeg ar með snöggu skáskoti inn. Framan af síðari hálfleikn- um dróg allmjög úr baráttu- hug Keflvíkinganna, þó kom- ust mörk beggja í nokkra hættu á fyrstu mínúlunum. — Akurnesingar hertu sókn sína og áttu sinn bezta leikkafla framan af hálfleiknum, en tókst ekki að bæta mörkum við, þó hurð skylþ nærri hæl- um. En snögg sókn IBK, er rúmar 20 mínútur voru liðnar, skapaði Hólmbert v.innherja, að vísu erfiða aðstöðu og mögu leika, sem hann hinsvegar nýtti ágætlega og jafnaði með sr.öggri vippu úr þröngu færi. Við þetta færðist nýtt líf í Kefl víkinga, en þrátt fyrir allt tókst þeim þó ekki að bæta við s g mörkum. En á 30. mín. hann Baran, sem hlaupiff hefur á 3:40,0 mín., en það er næstbeztr tími í heim'num í ár. IMMWMMMWMMMMMMMMMMMMMMW skoraði Þórður Jónsson aftur og nú sigurmarkið fyrir IA. — Var þetta mjög vel gert með föstu og hreinu skoti. Þrívegis á eftir áttu svo Keflvíkingar möguleika, sem hefðu átt að gefa þeim mark, tvö skot frá h. úth. af góðu færi, en bæði fram hjá, og Jón Jóhannsson miðherji, tvívegis, sérstaklega þó í síðara skiptið er hann skaut yfir opnu marki af ör- stultu færi. í liði IA báru þeir Þórður Jónsson og Ingvar af í framlín unni, sérstaklega þó Þórður, sem lék nú í stöðu miðherja. — Mörkin, sem hann skoraði og tryggðu IA sigurinn, voru bæði mjög vel gerð. Kristinn og Ileiró reyndust traustustu s I * menn varnarinnar, að öðru /QlSÍTÍGHíl leyti var liðið heldur ósam- stætt. | Mferkvörður Keflvíkinganna, Kjaffen Sigtryggsson, korung ur, áttrnjög góðan leik og var j skeilffffilöga snar og öruggur í ; markinu. Hann var bezti mað-1 1 ur varnarinnar. í framlínunni virtist Hólmbert bera af, en Jón Jóhannsson, sem annars er lejkinn og fljótur, átti held- ur lélegan leik, og mistókst herfiíega, þegar mest reið á. | Magnús Pétursson dæmdi leikinn, sem var furðu vel sótt- til íslands HINGAÐ er væntanlegt um mánaðarmót'.’n danska hand- knattle ksliðið Efterslægten og leikur hér nokkra leikr. — l>an- ir hafa oft feng ff að f nna fyrir því, að íslenzkur handknattleik- ur stendur á háu st'gi og þess- vegna ætlar Eftersiægten afi syrkja 1 ð sitt með þrem láns- mönnum frá félaginu Schneek- loth Þeir he ta: Bent Mort.en- ur, miðað við veður og aðrar Sen’ Bent Henriksen og John Bernt. aðstæður. %****%*>%*■%** ÞÓRÐUR JÓNSSON skor- aði bæð' mörki.a fyr'r Ak- urnesinga í le'knum gegn Keflvíkingum á sunnudag. Hér sézt hann skora fyrra mark "ð, en markvörður Keflvíkinga fær ekki við nc tt ráðið. (Ljósm.: J. Vilberg). aMVVWtMV.VMÍiVWlAMWWW- ÍA vann ÍBK 2:1 - Enn leika KR og IA til úrslita , J_0 17. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.