Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN
er opin allan sólarhringinn
Læknavörður, fyrrr vitjanir
er á sama stað kl. 8 —18.
AFMÆLI: — Fimmtugur
varð í gær, mánudaginn 16
október, Björgvin Sigurðs.
son, oddviti. Stokkseyri.
Námskeið í beina- og horna-
vinnu hefjast finimtudag-
inn 26. okt og þríðjudaginn
31 okt. Upplýsingar : sím-
um 16424 og 36839. Kven-
félag Kópavogs.
Kvenfélag Neskirk.ju: Fundvr
verður í kvöld 17. okt. kl.
8 30 í félags'.iei nihnu —
Fundarefn : Vetrarstarfið.
Kaffi. Konur eru beðnar að
fjölmenna
Kvenfélag Fri k rkjusafnaðar-
ins í Reykjav:k heidur
fund í kvöld kl. 8,30 í Iðnó,
uppi. Konur eru beðnar að
fjölmenna.
Sk'paútgerð
ríkisJns;
Hekla er væntan.
leg t.I Akureyrar
í dag á austnrleið
Esja er á Vestfj. á
Euðurleið. Herjólfur fc.r frá
Vestmannaeyjum ki. 22,00 í
lcvöld til Itvk Þyr.lJ, er í
Rvk. Skjaldbreið kom til Rvk
í gaér aö vestan frá Akureyri.
Herðubre ð er í Rvlt. Baldur
fer frá Rvk í kvöld ti; Rifs-
hafriár og Gilsfjarðar og
Hvammsfjarðarhaína.
Flugfélag
íslands h.f.:
MilUtandafiug:
Gullfaxi fer t.l
Glasgow og K'-
mh kl. 0o,00 í
dag. Væntan.
leg aftur til
Rvk kl 22,30
í kvöid. — Inn
anlandsftug: í
dag er áætlaö að fijúga til
Akure.vrar (2 ferðir), lig.ís-
staða, SauSá'.'króks og Vcst-
mannaeyja. A rnorgun er
áætlað að fljúga *;1 Akureyr.
ar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftlerðir h.f.:
Þr ðjuigiun 17. okt, er Leif
ur Eiríksson væntanMgur frá
New Yor-r á hádegj he'dur
síðan á’oiðis 11. Gautaborgír.
Kmh oá Kami; irgar eftir
skamma viðdvól. E ríkur
rauði er vænianlsgur frá Lux
emburg kl. 24.00 fer ti[ Ncw
York kl. 01.30.
Flugbjörgunarsveit n: — Al_
mennur félagsfundur vorð.
ur haldinn miðvikudaginn
18. október, kl 20,30 í
Tjarnarkaffi, uppi.
Bréfaskipt : Blaðinu hefur
borizt bréf frá þýzkri stúlku
sem áhuga hefur á bréfa-
skiptum. Hún heijr Inge-
lore Mische, Lemgo/Lippe,
Bismarckstrasse 19, Deuts.
chland.
Bókasafn Kópavogs:
Útlán þriðjudaga og fimmtu
daga í báðum skólunum. —
Fyrir börn kl 6--7.30. Fyrir
fullorðna kl. 8.30—10.
Bókaverðir
Eimsk pafélag íslands h f.:
Brúarfoss kom til Rvk 14.
.10 «frá New York. Dett.foss
fór frá Hamborg 12.10. vænt.
anlegur til Rvk á ytri höfn
ina kl. 21.30. í kvöid 16.10.
Skip ð kemur að bryggju um
kl. 23,00. Fjalifoss kom til
Rvk 9.10. frá Hull Goðafoss
er væntanlegur ti' Seyðisfj.
í dag 16.10. fer þaðan austur
og norður um land 11 Rvk.
Gidlfoss fór frá Hafnarfirði
13.10. til Hamborgar. Cuxhav
en og Kmh. Lagarfoss fer
frá Ventspils 17.10. tii Len-
ingrad. Reykjafoss fór frá
S glufirði 13.10. til Lysekil og
Gravarna. Selfoss fór frá
Dublin 7.10. ti( New York.
Tröllafoss fór frá Rotterdam
15.10. til New York. Tungu.
foss kom til Hamborgar 13.
19. fer þaðan t 1 Gautaborgar
og Reykjavíkur.
Jöklar h.f.:
Langjökuii fer í dag frá
Jakobstad á.le ðis til Kotka.
Vatnajökuil fe;- í dag írá
Haifa áleiðís til Spárxar.
Þriðjudagur
17. október;.
12,55 „Við vlnn
una“: Tónleíkar.
15.00 Miðdegis.
útvarp 20,00
Tónleikar: „Le
Cid“, ballettmús
ik eft i Massen.
et. 20,20 Erindi:
A meðan líkam.
inn sefur (Grét.
ar Fells rithöf.).
— 20,45 Fiðlu-
tónleikar: Leonid Kogan leik
ur mazúrka í a-moli eft.'r
Ysaye, Slavneskan dans nr. 3
eft'r Dvorák-Kreisler og
Stef og tilbrigð op. 15 eítir
Wieniawsk'. 21,10 Úr ýmsum
áttum (Ævar R. Kvaran leik.
ari). 21,30 Söngvar og dansar
frá Júgóslavíu (Þarlent lista.
fólk fiytur) 21,45 íþróttir
(Sigurður Sigurðsson) 22.10
Lög unga fóiksins (Guðrún
Svavarsdótt r og Kristrún
Eymundsdóttir). 23,Q0 Dag.
skrárlok.
Þjóðleikhúsið . .
Ný goshola....
Framhald af 1. síðn,
vatns var orðin all veruleg
litarhreyting, og var vatnið nú
dökkgrátt og leirlitað mjög.
Egnin ólga sást í vatninu.
Einnig gat Björn betur
greint sprungurnar, sem
myndazt höfðu í þvera hlíðina.
Eru þær um 30 cm. á breidd.
A'-þýðublaðið ræddi í gær-
fcvöldi við Sigurð Þórarins-
son, jarðfræðing, og spurði
hann álits. á þessum breyting
um. Sagði hann að breyting- j
amar væru mjög eðlilegar, og i
al'ltaf gætu komið í ljós nýjar
gufugosholur. Hann taldi að
þarna yrði rólegt fyrst um
sinn, og ekki von á neinu gosi
í bráð.
Reynt verður að fylgjast
með breytingum á svæðinu, eii j
í næstu viku mun hópur:
manna úr Mývatnssveit fara á
staðinn. Einnig munu flugvél
ar Flugfélags íslands, sem
fljúga á Egilsstaði fara þarna
yfir, og reynt verður að taka
mvndir úr þeim.
Erlend tíðindi
Framliai.l af 1. síöu.
um munn fara um og eftir
árið 1958, og það er hægt að
vilna til orða þessa sama
Chen Yis fyrir nokkrum vik-
um, þegar har.n talaði í kom-
múnistísku ,,selskapi.“ Þá tal-
aði Chen Yi um nauðsyn
þess „að berja ákveðið niður
hernaðaráætlun imperialism-
ars.“
Chou En-Lai, forsætisráð-
herra, og Liu Shao-Chi töluðu
líka í síðustu viku um nauð-
syn Kínverja til að lifa í
friði, svo að þeir gætu ein-
beitt sér að þróun landsins.
Þetta hljómar líka vel, en á
það skal minnt, að á árunum
eftir Kóreustyrjöldina var
þetta líka línan austur þar,
þó að hún haf; verið lítið not-
uð síðan 1957.
Enn sem komið er, er of
snemmt að segja um, hvort
hinn friðsamlegri tónn í kín-
verskum kommúnistum í dag
er „bona fide“ stefnubreyt-
ing eða tímabundin skaps-
munabreyling vegna erfiðs
efnahagsástands heima fyrir.
Það karn líka að vera, að
hugsunin á bak við þetta frið
samlegra tal sé svipað og hjá
Hrinriki fjórða, að París
(Sameinuðu þjóðirnar) sé
einnar messu virði. Ef til vill
gæti orðið um vararlega breyt
ingu að ræða, ef þeir gætu.
losnað við óttann þó að hætt
sé við, að hin kommúnisl-
íska útþenslustefna verði
þyngri á metunum.
DREGIÐ var í A-fl. happ
drættl-sláns ríkissjóðs 15. þ. m.
Hæst' vinn ngurinn, 75.000 kr.
kom á nr. 133.289. 40.000 kr.
v'nnl-ngurinn kom á nr. 93.189.
15 000 kr. vinn'ngur á nr. 59,551
og 10.000 kr. vinnl-ngur á nr.
43.518. 122.764 og 135.915.
Framhald af 1. síðu.
an til rekstursins. En síðari ár
in hefur helmingur skemmt-
anaskatts runnið til félags
heimila úti á landi.
Eins og fyrr segir nam
helmingur ákemmtanaskatts
3,4 milljónum síðastliðið ár.
Vellan hjá Þjóðleikhúsinu var
um tíu mi71jónir og mjsmun-
inn varð -Þjóðleikhúsið sjálft
að jafna með því sem kom inn
fyrir sýningar. í ár hefur svo
reksturskostnaður hækkað um
átta hundruð þúsund vegna
kaup'hækkana. Þrátt fyrir þær
hækkanir var reynt að stilla
verði aðgcngumiða í hóf, en nú
eru erfiðleikarnir það miklir
að óhjákvæmilegt er að hækka
miðaverðið.
Miðað við sambærileg leik
ihús á hinum Norðurlöndunum
er reksturskostnaðurinn hér
mi'klu lægri. Styrkurinn til
Þjóðleikhússins hér er heldur
ekki nema tíu af hundraði
þess styrks sem sambærileg
leikhús h>"a hjá frændþjóðun
um til sams konar reksturs.
Konunglega leikhúsið í Kaup
mannahö^- fær tuttugu sinn
um hærri styrk en við, en er
þó staðsett í milljóna borg og
stendur auk þess á gömlum
merg. Og í norska þinginu
er nú verið að ræða frum'varp
um miklu meiri styrk ti) Þjóð
leikhússins norska. Menn þar
i landi eru búnir að siá, að
annsð er þýðingarlaust.
Mér finnst því ekki óeðlilegl,
og ekki nema sjálfsagt að hið
opinbera geri það, vegna þess
að fjárhagslegir örðugleikar
eirs og þessir, valda því í fyrsta
lagi, að ekki er Ihægt að
leggja í ýmislegt, sem maður
vildi gara og ki'öfurnar verða
með tímanum niðuirdrepandj
fyrir stofnunina.
Svona ástand hlýtur að
hafa þá breytinglU í för með
sér, að sýnd verða leikrit, sem
liklegt er að fioldinn sæki, án
ÖTBROTIÐ ÚR
STEININUM
Framhald af 16. síðu.
vaktgæzlu á föngum, t. d.
skipulegar eftirlitsferðir með
tilheyrandj mælum á ákveðn
um stöðum í byggngunni, sem
fangavörður snýr á ákveðn-
um tímum, til sönnunar því,
að lxann sé t. d. ekki að lesa
Annál 19. aldar.
Ef rétt er hermt úr yfir-
heyrslu þessari, þá gegna
fangaverðir nánast sam.a hlut
verki og vökukonur á sjúkra-
húsum, og mun það heldur
mildileg varzla á mönnum,
sem eru það hraustir að þeir
brjótast gegnum loft í hús-
um. Yfirvöldin ættu ekki að
láta hjá líða að gefa fanga-
vörðum fyrirmæli um ná-
kvæmari varðgæzlu — enda
er það hlutverk yfirvalda en
ekki starfsmanna í hegning-
arhúsum.
■feiltóts til listræns gildis. En
það er ekki sú stefna sem þessu
leikhúsi var ætluð.
Þá hefur einnig ríkt það
sjónarmið að hafa værð að?
göngumiða það lágt, að allur
fjöldinn gæti sótt sýningar,
og í raun og veru er þetta svo
enn í dag. Annars staðar er
leikhúsmiðaverð mun hærra
en hér — þótt ekki sé talað
um miðaverð í London og
New York, þar sem það verð-
ur allt að fjögur hundruð krón
um. Nú er fyrirsjáanlegt að
miðalverðið verðbr að hækka.
Ég er að vona, að fyrrgreind
ar ráðstafanir verði leikhúsinu
til hjáðpar, og ég er að vona
að ekki komi til þess að loka
verði leikhúsinu. Við höfum
verið heppin með tvö fyrstu
leikritin sem tekin hafa verið
til sýningar-á þessu leikári —.
aðsókn að -þeim er mikil.
Að lokum sagði þjóðleikihús
stjóri. Þetta er fyrst og fremst
stofnun sem á að flytja list-
ræn verk og hún á að stilla
aðgöngumiðáverði svo í hóf,
að allur almenningur 'getur
sótt sýningar. Það er því ákaf
legQ leiðinlegt að þurfa að
hv°rfa frá slíkum höfuð stefnu
miðum.
ARTEMIS
undirföt, náttföt, náttkjólar.
ÞORSTEINSBÚÐ
Keflavík — Reykjavík
_ 1
SKIÞAUrt.CRS KIKISINS
Af.s. ESJA
austur um land í hring-
ferð hinn 22. þ. m. tekið á
móti flutningi í dag og árdeg
is á morgun- til Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar. Seyðis-
fjarðar, Þójrsihafnar, Raufar
hafnar, Kópaskers, og Húsa
víkur. Farseðlar seldir á föstu
dag.
Baliin*
Fer til Rifshafnar, Gils-
fjarðar- og Hvammsfjarðar-
hafna í dag vörumóttaka ár
degis í dag.
Herjólfur
Fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar á morgun. Vöru
móttaka í dag.
M $ ^lfiatf^raij
fer hinn 19. þ.m. til Ólafs
víkur, Grundarfjarðar, Stykk
ishólms og Flateyjar.
Tekið á móti flutningi í
dag.
|4 17. okt. 1961 — Alþýðublaðið