Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 16
■ m • •• I /AÐ EKKI VARÐ STÓRSLYS FLUGFELÖGIN hefðu orðið ræður um bráðabirgðalögin; tryggja millilandaflugið og því gjaldþrota ef millilandaflug varðandi flugfélögin en þau hefðu bráða- þeirra hefði stöðvazt allan voru tekin til fyrstu umræðu í j þann tíma, sem verkfallið stóð , neðri deild alþingis í gær. sl. sumar, sagði Ingólfur Jóns- i Ráðherrann sagði að brýna I son flugmálaráðherra við um-' nauðsyn hefðj borið lil þess að ÞAÐ MÁ HEITA kraftaverk, að ekki varð stórslys á Hafnar- f jarðar.veg num í fyrrinótt, er tfótksbrfreið, sem í voru sjó •nanns rakst á Ijósastaur skammt tf-yr'r sunnan Fossvogslækinn — B'freiðrn, sem var á m'killi ferð, braut níður ljósastaurinn og valt eíðan út í skurð, þar sera c!nn farþegrnn klemmdist fastur mn. an í henni, Farþegarnir íb'freiðirmi voru áð koma af dansleik í Þórskaffi, og var ætlunin að lengja skemmtun kvöldsins með því að fara í he'mboð til eins farþeg- ans, er býr suður í Kópavogi. Okumaður bifreiðarinnar, sem cr nítján ára gamall, mun hafa ek ð nokkuð greitt og er hann var að koma að Fossvogsbrúhr.i. fók hann fram úr bifreið. Við það m'ssti hann vald á •fcítnum; er fór í sveigjum eftir igötunni í einn; sveigjunni féll • fiirþegi, er sat í framsætinu, út ' úr bílnum og valt eftir götanni. • fc fallinu tókst honum að koma • Uönd fyrir sig, svo hann slapp • jrieð smá skrámur. Þega" liann stóð upp fékk hann mikinn raf Siglingalög EMIL JÓNSSON samgöngu •nálaráðherra fylgdi í gær •'úr Áilaðj, í neðri deild frumvarp t 1 laga um breyting á sigl.nga lög Uin. Ráðherrann sagði, að frum varpið væri gamall kunriingi. Það hefði verið flutt bæði 1958 og 1960 en ekki orðið útrætt. — Vær.i frumvarpið flutt í þeim til- gangi fyrst og freimst að sam. ræma íslenzk siglingalög sigl. ingalögum á Norð lurtöndum, þar eð talið væri oðf.iegt að svipuð ákvæði giltu um þau mál hér og í þeim lönd. um, er við hefðum mest sam- ekipti við. Ráðherrann kvað frumvarpið hafa verð; vel und- li úiiið og kvaðst hann vona, að a'fgreiðsla þess gengi betur á #ringinu nú en í fyrra og að al- ngt mundi afgreiða frumvarp. áð sem lög. straum í sig, og hafði þá bifreið inni verið ekið á ljósastaur, og féll rafmagnslínan á piltinn. Bifreið.n hafði ient með miðj an framendann á staurnum, brot ið hann og síðan oltið út í skurð, All r farþegarnir, nema ein stúlka komust strax út úr bíln um. Piltunum, sem í bílnum voru, ásamt nokkrum vegfarend um tókst þó fljótlega að ná stúlic unni út, með því að lyfta þifreið inni upp Allir farþegarnir sluppu með lítilsháttar skrámur. Strax eftir að slysið varð safn aðist að mkill fjöldi fóiks oS mjög margar bifreiðar stóðu ' þvögu á staðnum. Varð ástandið svo slæmt, að sjúkraoif.'eið átti í erfiðleikum með að komast að tij að taka'fólkið og flyt.ia það á slysavarðstofuna. Lögreglan varð t. d. að hand taka tvo menn, sem sýndu mót þróa við að fara af staðnum EMIL Fuglinn flaug fjaðralaus.... + Á FORSÍÐUNNI í dag erum við meðal annars með fljúgandi menntaskóla stúlku. Hér er menntaskóla prltur að kanna háloftin. Myndn var tekin i gær, þegar busar voru tollerað- ir. Það segir nánar frá þessu á forsíðu. Vörðurinn las annála er fangarnir brutu ioftið VIÐ yfirheyrslur vegna út- hrots fanganna úr hegningar húsinu við Skólavörðustíg, mun hafa komið í ljós að fangavörðurinn, sem átti vakt þá um nóttina, hafði haft Annál 19. aldar með sér á vaktina og kveður hann sig hafa verið að lesa í honUm. Þá mun hafa komið fram annað, enn ' merkilegra við þcssar yfirheyrzlur, en blaðið gat ckki aflað sér neinnar staðfestingar á því atriði. Fangavörður taldi starf sitt fólgið í því, að anza hringingum fanganna, og sinna beiðnUm þeirra, eftir þ\rí sem í hans valdi stóð sem fangavarðar. Hins vegar kvaðst fangavörður engin fyrirmæli hafa fcngið um það, að hann ætti að líta eftir föngunum á annan hátt, og virðist sem það hafi yfirleitt láðst að gefa fyrirmæli um Framhald á 14. síðú. birgðalögin verið gefin út 6. júní sl. Ing ólfur benti á, að farþegar með Loftleið- um væru nær eingöngu út- lendingar og erlendir far- þegar væru einnig mjög margir hjá Flug félagi íslands. Ef millilanda- flug ! ísilenzku flugfélaganna hefði stöðvazt sl. sumar, hefðu flestir hinna erlendu faxþega, sem ferðast hafa með íslenzku flugfélögunum I sum ar afpantað farseðla sína og sr.úið sér að öðrum flugfélög- um, íslenzku flugfélögin hefðu þá ekki aðeins orðið fyrir gíf- urlegu fjárhagstjóni heldur hefðu þau einnig misst traust á erlendum vettvangi. Ingólf- ur sagði, að mikil verðmæti hefðu verið í húfi en ekki hefði verið um nema örfáa menn að ræða hjá flugfélög- unum, sem hefðu verið í verk- falli og stöðvað allt millilanda flugið. Bráðabirgðalög ríkis- stjórnarinnar sköðuðu því ekki gang verkfallsins á þessu ári. ekki fremur en undanþága sú, er Dagsbrún veitti flugfé- lögunum í verkfallinu 1955, sagði ráðherrann. Eðvarð Sigurðsson (K) talaði næslur. Hann sagði, að bráða- birgðalögin hefðu verið hrein ofbeldislög og með setningu þeirra hefði verið skertur helgasti réttur verkalýðsfélag ar.na, þ. e. verkfallsrétt urinn. Gildis- tími láganna hefði einnig ver- ið ótakmarkaður og því væri verkfallsréttur tekinn af starfs mönr.um flugfélaganna um aldur og æfi með því að setja umrædd lög. Sagði Eðvarð, að engin þörf hefði verið að setja bráðabirgðalögin, þar eð ekki hefði verið um svo háar fjár- hæðir að tefla hjá flugfélögun- um að þau hefðu ekki getað samið við þá starfsmenn sína, sem í verkfalli voru. Sagði Eð varð, að þó flugfélögin hefðu gengið að öllum kröfum verka. lýðsfél. þá hefðu þau auknu fjárútlát sem af því hefði leitt haft sáralítil áhrif á reksturút- komu, f lugf élaganna. Fleiri töluðu ekki um málið og var frumvarpinu vísað til 2. umræðu. 42. áíg. — Þriðjudagur 17. 0kt. 1961. — 232. tbl, KRAFTAVERK oröiö gja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.