Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 8
GRAHÆRÐ, þéttvaxin og góðleg öldruS kona stendur við bakdyrrar á litlu húsi í smáþorpi á Englandi og kallar á kött- inn sinn. Slík sjón er ekki sjald- gæf á Erglandi, því óvíða ber meira á öldruðum kon um en einmitt þar í landi. Fáa, sem konuna sjá, mun gruna þá viðburSa- ríku ævi, sem húr á að baki sér. Brezkur blaða- maður átti viðtal við kon- una fyrir nokkru og fer frásögn hans hér á eftir í lauslegri þýðingu. — Ef þú ætlar þér að skrifa um mig, held ég, að betra sé, að þú nefnir ekki hvað þorpið heitir, sem ég bý í. Það eru nokkrir menn í heimin- um, sem vildu heimsækja gamla konu, sem býr ein, ef þeir vissu hvar hún á heima. Eg ;hef eignast r.okkra óvini um ævina. GEKK f KOMMÚN- ISTAFLOKKINN 1919 Konan heitir Edith Bo- ne og er 72 ára gömul. — Engir þeirra, sem kynnzt hafa þessari konu, munu auðveldlega geta gleymt henni, og allra sízt mun leynilögregla kommúnista í Ungverjalandi gleyma henni. Nafn þessarar konu mur.u einhverjir hafa heyrt getið í samband; við uppreisnina í Ungverja- landi. Að baki þeirrar frétt ar liggur þó 30 ára feriil hennar sem holls og sann trúaðs kommúnista. Hún fæddist í Ungverjalandi. fluttist síðan til Petrograd sem rú heitir Leningrad, og gekk í kommúnista- flokklnn 1919, þegar hvít- liðar reyndu að brjóta byltinguna á bak aftur. Edith Bone var læknir að merntun og þótti grimmd herforingja hvít- liðanna svo ægileg, að hún studdi byltingarmenn af fremsta megni Þrítug að aldr; missti hún ung- verskan ríkisborgararétt sinn vegna samstarfs við byltingarmenn. Um tíma lifði hún í Þýzkalardi, þar sem hún bæði giftist og fékk skilnað á 6 mánuð- um. Árið 1933 kom hún til Englands og giftist nokkru síðar Er.glendingi, sem lézt 1937. Dr. Bone hélt áfram að v'nna fyrir kommúnista- flokkinn á Englandi, og á þessum tíma var hún um sinn á Spáni meðan á borgarastyrjöldinni stóð. Ungverjalands. Sumir slarfsmenn flokksins litu hana hins vegar óhýru auga. Eftir að hún hafði aðeins ver'ð í landinu í 4 mánuði, vöruðu vinír hennar hana við því, að leynilögreglan hefð; í hyggju að handtaka hana. Þá hló dr. Bone aðeins að þeim. HANDTEKIN FYRIR NJÓSNIR. Hvers vegna skyldi leyni lögreglan vilja handtaka hana? Hún hafði varið öllu lífi sínu t;l starfs fyrir málstað kommúnismans. Starf hennar var á enda í Ungverjalandi og hinn 1; okt. 1949 fór hún út á flug völlinn í Búdapest á leið til Englands Hún fór í geenum todskoðunina og gekk að flugvelinni. Þar biðu hennar tveir leyni- lögreglumenn, sem vörn- uðu henn- inngöngu. — Henni var sagt, að áritun- in hefði fallið úr gildi á miðrætti síðastl'ðins dags, og báðu þeir hana um að koma með sér inn á skrif- stofu útlendingaeftirlits- ins þar skyld; þessu kom- ið strax í lag. Dr. Bone fór með leyr.i- lögreglumönnunum og þá hófst það, sem hún hefur kailað 7 ára martröð. — I stað þess að stanza við skr:fstofu útlendingaeftir- l’tsirs ók billinn fram hjá og til höfuðstöðva leyni- lögreglunnar Þar hafði Gsstapo eitt s:nn verið tii húsa, en sú starfsemi, sem nú fór fram í húsinu, Var - ekki ólík hirni fyrri. — Þú ert brezkur njósn- ari, sögðu þeir. sem yfir- heyrðu hana. Hún hló að eins að þeim. Þá var hún sett í gluggalausan þröng an fangaklefa sem var án upphitunar. Aðeins eitt húsgagn var í herberginu, plankarúm og beint fyrir ofan það var geysisterk ljósapera, sem brann jafnt á degi sem nóttu. í rúmlega sex ár var dr. Bone haldið í einmennings klefa og fékk aldre- að tala við aðra fanga. Þeir, °g þeir eir.u, sem við hana Dr. Edith Bone — kommúnisti ofsóttur af kommum. töluðu, voru yfirmenn þessarar inkvisisjónar -20. aldarinnar. NEITAÐI AÐ JÁTA. Þeir gerðu henni eift tilboð, ef hún játaði að hafa verið send til Ung- verjalands af brezku leyni lögregiunni til að skipu- leggja skemmdarverk, þá myndu þeir sjá til þess að hún ferg; vægan dóm. — Þegar hún kæmi úr fang- elsinu yrð.i henni svo feng in íbúð með húsgögr.um, og hún gæti eftir það lifað í friði — Ef ekki, hvað þá? — Dauðadómur. Dr. Bone neitaði að játa. Þá var reynt að fá hana t'l þess með öðru móti, sett voru hægðaaukandi lyf í fangafæðið, sem var rægi lega lélegt fyrir, dælt var örmagnandi lofttegundum inn í fangaklefanr,, hún var lát:n ganga með reipi um hálsinn sem burdið var þéttingsfast, til þess að vekja upp í henni ótta við það, sem hún kynn: að eiga í vær.dum. Allt varð þetta samt til þess e ns að auka henni TIL UNGVERJALANDS I apríl 1947 hélt dr. Bone aflur til Ungverja- lards en þá höfðu komm- ún'star náð landinu undir sig sem kunnugt er. Þang- að hafði herni verið boðið til að þýða nokkrar bæk- ur fyrir ungverskan útgef- and.a, og hafð; hún með sér meðmæli undirskrifuð af ritstjóra brezka komm- ún:slablaðsins Daily Work ér. Hún átt; einnig að skrifa um dýrð hins kom- múnistíska þjóðskipulags fyrir blaðið. í fyrstu féll henni vel að vera kom:n aftur til viijastyrk. Hún s fyrsla sinn hverni sjón sú var orðii hún hafði nær alla izt fyrir. Eftir 14 gafst leynilögregh við að fá hana til o<r mál henp.ar sel dómstól, sem var el að en sýndardómst Hún var sek fui dæmd í 15 ára fant þótt henni væri ekki tilkvnnt þ: Taugastríð'ð hélt á Henni var neit rauðsynlega hr< svo hún tók þá ui sið, að „ganga h hverju ári eins kaUaði það. Gekk ákveðna vegalengd aftur í klefanum, s :að vera það löng, a mvndi heim til Ei ef hún vær; frjáls. hún var í fangelsi hún hvorki bækur föng. VITUM EKKEi UM HANA! Eitt var það. sen hana í fangelsirr var brezkur rikis og hún vissi að bri anríkisþj ónust an gera allt, sem hún : i1* hana. hvað h gerði. Allan þan sem hún sat í J hélt utanríkisþj uppi fyrirspurnr hana. Sama svar alltaf: Við höfui hugmynd um. h\ er. Það kynni að h eirhver áhrif. ef kommún:s{aflokku hefði mótmælt h hennar, en það ge ekki og minntust slík mótmæl; í Dai er. Afslaða brezk múnista var Edit eklcert undrunare var alla tíð svarti ur í flokknum o hvítur. Eg hafði í í löndum þar serr ún i s t af lokkurinn vallaðist í fyrstu fátæku. Eg hafé tíma til að sinna 1 um og klíkufund Hampsíead - men: héldu, sem þótti verkamenn.“ Svo kom uppre dr Bone var leyst els'nu af uppreisn um. Þegar hún k< til Bretlands, hej ekkert frá fyr flokksfélögum sín Mýddu í blindni frá Moskva og fc nú glæpu Síalin ins, en sinnaskip náðu ekki lengra að þeir minntust mál Ed'th Bone, Q 17. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.