Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 3
Tillaga 6 ríkja -þ.á.m.íslands vKkUllA A RUSSA HÆTTA TILRAU MMWMMWWWWMMMW WASHINGTON, 20. októ- ber (NTB-Beuter). Sex ríki á /íorðurhveli jarðar þar á með- | !al ísla/id, lögðu í dag fram á-1 lyktunartillögu í stjómmála- | nefnd allsherjarþmgsins þar sem skorað er á Sovétrík.ii að I láta ekkí verða af sprengingu 50 megatonna kjarnorku- sprengju, eins og þau hyggj- ast gera í tilraunarskyni. Handtökur í Frakklandi París, 20. október. (NTB—AFP). FRANSKA lögreglan handtók í dag 270 alsírskar konur og börn, sem safnazt höfðn saman til mótmælafundar, sem boðað hafði ver'ð til en upphaflega átti hann að hefjast á fösíu- dagskvöld. En þegar sncmma dags fóru konur og börn að flykkjast til miðbæjar ns með neðanjarðarlestum, strætisv ögn um og bílum. Þar t 1 síðdeg s í dag var ekki tilkynnt um nein ar óeirðir. AFP-fréttastofan segir, aö flestar konur þær, sem hand teknar voru, hafi verið ung&r. Far ð var með þær til gæzlub. og lögreglan sagðj að þetta væri gert til þess að ,,ve’nda“ þær gegn æs ngavnönnum. Einnig voru gerðar handtökur í Lille, Valenciennes, Torco.ng og fleirj stöðum, MMMMMMMMVMMMMMMW Löndin sem standa að til- lögu þessari eru auk íslands, Danmörk, Japan, Noregur, Sví þjóð 0g Kanada. , í tillögunni segir, að um- mæli í ræðu Krústjovs um fyririhugaða sprengingu 50 megatonna kjarnorkusprengju hafi vakið mikinn ugg manna. Bent er á iþá auknu hættu, sem heilsu fól'ks um allan !heim og velferð þess stafi af slíkri sprengju. Skorað er á Soivétríkin að hætta við til- raun þessa, segir ennfremur í tillögunni. Orðalag ályktunartillög- unnar er dálítið frábrugðin hinni óopinlberu tillögu, sem sagt var frá í gærkveldi. Eru kjarnorkuveldin Ihvött til að takast á herðar bindandi al- þjóðlegar skuldbindingar um stöðvun og bann við tilraun- um, en Bandaríkjamenn og Bretar hafa 'komið fram með svipaða tillögu, þar sem talað er um bann við tilraunum und ir ströngu eftirliti. — Orðalag tillögu ríkjanna sex hefur ibrevtzt að því leyti. að nú er ekki talað um að Rússar hætti við að sprengja stóru sprengj una „undir öllum kringum- stæðum“. Þá - var Krústjov ekki nefndur í óopinberu til- lögunni. Danski fulltrúinn Per Hækk erup sagði, að ríkin sex hefðu átt frumkvæðið að áskoruninni þar eð þau áláta, að geislavirkt úrfall verði strax eftir sliíka sprengingu á svæðunum um- hverfis heimskautshaug. Þiá sagði hann, að öllu mannkyni stafaði hætta af geislavirku úrfalli, sem vasri ekki innan ríkismál nokkurs lands. Chou og Alb- anir gagnrýna spengjan Washington, 20. október. SOVÉTRÍKIN sprengdu í dag enn e na kjarnorku sprengju í gufuhvolfinu. Að sögn amerísku kjarn- orkunefndarinnar var spreng'ngin gerð í nánd v ð eyna Novaya Zemlya. — Kjarnorkusprengjan var nokkur megatonn og sú 21. síðan Rússar hófu kjarn orkusprengingar að nýju. IMMMW -nvniHMMMMWM BELGRAD og MOSKVA 20. október (NTB—AFP) ÁLBANSKI kommúnista- flokkurinn réðist harðlega á Nikita Krústjov forsætisráð- herra í dag, segir júgóslavn- íska fréttastofan Tanjug og hefur albanska útvarpið fyrir heimild. Árásir ni var komið á fram- færi j yfrlýsingu miðstjórnar albanska kommúnstaflokks- i ins. Yfirlýsir.gin var formuð I sem svar við gagnrýni Krúst- I jovs, sem kom fram í hans I löngu ræðu á flokksþnginu í j Moskvu. i í ræðu sinni á bing nu í dag | gagnrýndi Chou en la. Krústjov fyrir að hafa forðazt að ræða ósamkomulag.ð við Albaníu. og hélf því fram. að siikr. sundur þykkni bær| að útrýma jnnan hinnar .sósíalistísku fjölskyldir. Blöð n í Peking í dag, b rtu ítarlegar greinar um albanskan iðnað og helzta erlenda fréttin fjallaði um fund albanska kvennasambands ns. Jafnframt voru bæði gagnrýnj Krústjovs um Albaníu og áskorun Chou En lais prentaðar. Kínverskir les endur gátu því ger: sér gre.'n í'yr ;r klofningnum í herbúðum kom mún'sta Mikoyan varaforsæt'sráöherra gagnrýndi Molotov, fyrrverand utanríkisráðherra í ræðu í dag og sagð , að Mototov hefði of , metið styrk kapítalistarík.ia og vanmetið máttinn í herbúöúm kommún sta. Um Þýzkaiands málið sagðj hann, að Sovétríkin hefðu ekki breytt stefnu s.nni. Bæði Mikoyan, austu" þýzki kommúnlstaforinginu WaUer Ui bricht og pólsk; kommúnstafor inginn Gomulka réðust á Alb aníu fyrir að reyna að koma á klofningi í herbúðum „sósíat ista“ Hæ'kkerup fór fram á. að tiillagan væri látin ganga fyr- ir og ihann sagði, að tilgangur Sovétríkjanna væri að auka ótta þann, sem iþegar er ríkj- andi. Get/’r -stjórnmálamaður tekið á sig ábyrðina á slíkri tilraunasprengingu með hætt- um þeim, sem ,hún ’hefur í för með sér fyrir mannkynið, í þeim ei>a tiigangi, ag geta lagt fram ónauðsynlega sönn- un fyrir mætti lands sín? spurði Hækkerup. Fundur hófst £ stiórnmála- nefndfnni á ný kl. 8 í kvöld og um það rætt hvort tillaga ríkjanna sex skuli lát.'n sitja fyrir. Gr.een, WtariiríkisráS- herra Kanada, isa-gði að hin fy.rírhugaða sprengi’ng væri mcsta ögrunn gegn SÞ og heilsu alls mannkyns. sem sög ur færi af. Fulltr.úi Costa Rico, Conza Corti'z Martijr og fulltrúi Pakistans lýstu yf.'r stuðningi sínum við tillögu ríkianna sex. Hi’ns vegar studdi fulttrú: Indverja ind- versku tillöguna. STRASSBORG, 20. október (NTB-AFP) — Evrópska þing mannasamha/idið samþykkti í dag með öllum greiddum at- kvæðum ályktunartillögu, sem mælir, með því, að nefnd evrópska sammarkaðVns taki þátt í samningaviðræðunum um aðild Breta að sammarkað í/ium. Þ/'nigið samþykkti e.'nn is tillögu Hollendinga um, að same.'n., kola- og stálsam- steypur sammarkaðsins Eurat om og mynda eina evróspa nefnd. Bonn, 20. október. (NTB—Reuter). SAMNINGAv ðræðurn ar um vestur þýzka sam steypustjórn hafa tekizt, er haft eftir góðum he mild um í Bonn í dag. DPA fréttastofan gat jafnframt skýrt frá því, að yf'rlýsing um, að Adenau er kanzlari yrði valinn kanzlarj ófram, yrðj ef til v'll birt á þriðjudag n. k. Að sögn DPA er ekki ætlunin, að Adenauer verði kanzlari út allt k.jörtíma b'l ð, sem er fjögur ár. Enn sem komið er, hefnr ekk; verið ákveð ð, hve- nær hann vík úr embætt inu og feli það efnahags málaráðherranum, Ludw.'g Erhard. MMMMMMMMMMMMMMiW Veröa Maienkev og Bulganin dæmdir? MOSKVA, 20, október (NTB—REUTÉR). Forseti Sovétríkjanna, Leo- nid Bresjnev gaf í skyn á flokksþingrnu í Moskva í dag, að Malenkov og Bulganin, sem báðir eru fyrrverandi for sætisráðherrar, verðr dregnir fyrir lög og dóm. Samkvæmt tilvísun Moskvuútvarpsins í ræðu Bresjnevs á haan að hafa komizt svo að orðf, að þeir Bulganin og Malenkov ættu að taka ábyrgðina af gerðum sínum. Vestrænir fréttamenn segja, að orðalag þetta sé notað þegar kraffzt er að fólk skuli ákært. Sam- kvæmt ræðunni munu allir flokksf jendur hafa staðið reiknfngsskap gerða sinna á tíma þeim þegar þeir sátu að völdum og allar hreinsanir áttu sér stað. . Bresjnev nefndf þessa flokksfjendur: Malenkov, Bulganin, Lazar Kaganov- itch„ frv, varaforsætisráð- herra, Vorosjdov, frv. forseta Mfkhail Pervukhin, sendi- herra Mikhail Saburov fiw. varaforsætisráðherra, og Dim itrij Sjepflov, frv. utanríkis- ráðherra. Þrír aðrir ræðumenn á flokksþinginu í dag kröfðust þess, að Malenkov yrðf vikið úr flokknum. Samkvæmt til- vitnun £ „Pravda“ hélt aðal- ritari flokksins í Lenfngrad, Ivan Spir donov aðalr taii kommúnistaflokksins í Ukra- ínu, Nikolaf Podgorny, og að- alritarinn í kommúnista- flokknum í Hvíta-Rússlandi, Krfllm Zurov, því fram, að nppgjafnfmingjarnir tveir hefðu gerzt sekir um hand- tökur, pyndingar og dráp þúsunda saklausra flokks- og stjórnarfélaga. Alþýðublaðið — 21. okt. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.