Alþýðublaðið - 21.10.1961, Síða 11

Alþýðublaðið - 21.10.1961, Síða 11
Flutti 6 frumvörp Framhald a£ 16. síffu- foótagreiðslur til ellilífeyris- þega samningsríkjanna slitni við flutn:fig milli ríkjanna. En þess ber að geta að það eru einungis skilyrðin um aldurs mark og dvalartíma í nýja divalarlandinu, sem hafa á'hrif á n.ðurfeliingu greiðslna írá fyrra dvalarlandinu. Þegar þeim tveim skilyrðum er ful'l nægt falla greiðslurnar nið- ur enda þótt hlutaðeigandi maður Vegna annarra skil- yrða, yrði ekk; ellilífeyris að njótandi í nýja dvalarland- inu. Frumvarpið um sveitar- stjórnarkosningar er flutt vegna þess. að um næstu ára mót falla úr gildi ýmis á- kvæði úr núgildandi lögum um sveitarstjórnarkosningar. Er þar um að ræða ákvæði er tfjalla um skipulag sveitar- stjórna. Þótti rétt að endur- semja lögin um sveitarstjórn- ar'kosningar um leið og um- rædd breyting yrði. Sú leið var farin við endursamningu laganna að setja í frumvarpið ákvæði um það að lögin um kosningar til atþingis skyldu gilda um kosningar til sveitar stjórna eftir því sem við á og setja jafnframt ákvæði um þau . atriyí^ sem annað hvort eiga ekki við um sveitar- stjórnarkosningar eða vanta vegna sérstöðu sveitarstjórnar kosninga. Og þannig er frum- varpið lagt fram. Sjálfsbjörg Framhald af 5. síðu. frjálsum fjárframlögum al- mennings. (Starfsemi Sjálfsbjarg á s. 1. ári var mikil og öflug. í Reýkjavík og víðar um land foafa verið haldin föndur- og skemmtikvöld og önnur al- menn félagsstarfsemi farið þar fram. Á morgun verða merki og blöð samtakanna afhent sölu- börnum í Melaskólanum, Aust urbæjarskólanum, Miðbæjar- skclanum, Laugarnesskólan- um, VogaSkólanum, Háagerðis skóla, Mýrarhúsaskóla, Kóþa- vogsskóla, Kársnesskóla og á Skrifstofu SjálfSbjargar á Bræðraborgarstíg 9. Flugið .... Framhald af 5. síðu. taf.st um 4V2 klukkustund er hún fór. Þegar sýnt var að þokunni noyndj létta, var allt haft tdbú. ið t.i að innanlandsflug gæci haf ist fyrirváralaust, Fjórar flugvéi ar voru í innanlandsflugi í gær, Gullfax; Flugfélags íslands er flaug til Akureyrar og Eglls! staða og þrjár Dakotavéiar, er flugu tii ísafjarðar, Vestmanna eyja, Akureyrar Kópaskers og Þórshafnar. Hrímfaxi, sem átt' að koma í fyrrakvöld beið í Glasgow og kom til Rvk kl. 16,30 í gær. Nokkrar tafir urðu einnig á flugi Loftle ðarvéla frá og til Ameríku og Evrópu. Björn Páls son, sjúkraflugmaður tafðist á Hellu í fyrrinótt, en kom tii Reykjavíkur eft'r hádegi í gær. í gær var veðurspáin fremur slæm, og jafnvel búizt við að einhverjar taf:r gætu orðið á flugj í dag. ÚTBOÐ Hérmeð er auglýst eftir tilboðum í vélar: eim túrbínu, rafal og annan búnað ,til aukninga á véla afli Varastöðvarinnar við Elliðaár. Gert er ráð fyrir, að aukninguna megi taka í notkun í ágúst 1964. Tilboðum skal skila fyrir 15. desember 1961 til firmans Merz and McLellan, Carliol House, Newcastle upon Tyne 1, Englandi. Útboðsgögn afhendir sama firma þeim, sem þess biðja. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. húseigendur húsbyggjendur ý- sparið tima. og erflði í leit ý; ’ að heppilegum byggingaréfnum upplýsingar og sýnishorn frá 56 af helztu fyrirtaekjum landsins opið alla virka daga kl. 1— 6 laugardaga kl. 10—12 miðvikudagskvöld kl. &—10 oyggingaþjónusta a.í. laugavegi 18a s: 24344 Bandaríkin lána Ghana Wash ngton og London, 20. okt. (NTB—Reuter). KENNEDY 'orsetí skipað; í dag Clarence Randall forniann bandarískrar send nefndar, sem fara á t:l Ghana til samningavið ræðna um aðstoð Bandaríkja- manna t:i byggingar Volta-stíflu gerðarinnar. Blaðafulltrúi forsetans sagði, að enn væri ekki full- ljóst hvað aðstoð Bandaríkj- anira mundj nema miklu, en talað hefur verið um 240 — 950 millj. kr. (norskra) upp- foæðir. Kostnaðurinn er áætl- aður 450 millj. kr. Ákærð fyrir njósnir Prag, 20. október. (NTB—Reuter). AUSTURRÍSK kona og bróð;r hennar hafa verið hanatek n í Téklióslóvakíu og ákærð fyrir njósnir í þágu Bandaríkjnnna, sám kvæmt fregn tékknesku fréttastofunnar Cetska. — Þriðjj maðurnn hefur einnig ver.ð handtekinn. Samkvæmt blaðafregnum afhenti bróðirinn systur sinni hernaðarlega’- upp lýsingar, en síðu.n á systir in að hafa korrið þeim á le ðis til bandarísku upp lýsingaþjónustunnar í Múnchen. WMWWwwmmwwuwuv S3.it GUÐMUNDA Andrésdóttir 1 stmálari, opnar málverka sýn ngu í Bogasal Þjóð- minjasafnsins kl. 2 í dag. Á sýn ngurmi eru 2Í olíu- mynd og fimm vatnslita- myndir, sem Guðmunda hefur málað á þrem s. 1. árum. Guðmunda svnd; fyrst á septembersýningunm 1952, og hefur s’ðan tek'.ð þátt í flestum samsýningum íslenzkra myndlistar- manna. Fyrsta sjálístæða sýn ng hennar var í Ás mundarsalnum 1955 ig tók hún þátt í íngu í París ÍS58-ög urlandasýn ngunnj 1959 i Odense. Sýning Guðmundu verð ur opin fram á annah sunnudag, daglega frá tel. 2 11 10. ........... *WWWWWWWWWWWWWMWV.'«WWWCWWWWWWWtWWj Kostar 200 faúsund ab qefa út hók Framh. af 16. síðu upplagi og aðrar minna. Þessi minnkun á upplögununi, sem einfaldlega stjórnast af eftir- spurninni, veldur auðvitað verðhækkunum sér á parti, þótt annað kæmi ekki til, eins og hækkun á pappír, vinnu- launum og efni til bókbands. Það mun því varlega áætl- að, að bækur hækki almennt um fimmtán. af hundraði nú í haust. í fyrra hækkaði bóka- verð ekki, þrátt fyrir hækkun á pappúsverði. Söluskattur í framleiðslu var felldur niður, en hækkaði hins vegar í tolli. Hækkanirnar í fyrra tóku út- gefendur á sig í þeirri trú, að um einhverja stöðvun væri að ræða, en nú verður sem sagt ekki komizt hjá fimmtán pró- sent hækkun a. m. k. Þessi þróun hefur það óhjá- kvæmilega í för með sér, að framundan eru erfiðir límar fyrir þá rithöfunda, sem ekki eru tíklegir til að skrifa sölu- bækur. Útgáfufyrirtæki hér eru yfirleitt ekki það sterk, að þau geti tekið á sig störa fjár hagslega skelli vegna útgáfu slíkra bóka þótt góðar séu — Þetta getur haft alvarlegar af- leiðir.gar, því það er oftar en hitt, að hin raunverulegu bék- mennt.alegu verðmæti faUa ekki undir þann lið, sem heitir söluvara. Leiðréfting í FRÉTT Alþýðublaðsins, írá Selfossi í gær m.sritaðist nafn hins nýja skólastjóra Gagn fræðaskólans á Setfossi. Hið rétta nafn er Árnj Stefánssöh, fil kand. Alþýðublaðið — 21. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.