Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 16
 + VIÐ HITTUM hana í gær, þar seín hún var að skoða blómasýmlnguna hjá Gróðrarstöðinni Alaska. Hún var að sko'ða rósir, og er sjálf sannkölluð blóina rós. Eina t'Iefni myndatók unnar var hún sjálf. EKKERT ÍTYTT I IOGARADEILUNNI SATTASEMJARI boðaði að- if.a í togaradeilunn; sainan t:I fundar í fyrakvöld. Fundurinn var stuttur og hafði hvorugur aðili ne tt nýtt fram að færa. Ekkj hefur enn ver:ð boðað j ÍU annars fundar. London 20. október. (NTB—Reuter). ÓLAFUR Noregskonungur kcnm t'l Lundúna s 'lag fluglcið- is frá Oslo til þess aS verða víð opnun „norsku vlkunnar*1. Hann i».un skoða mokkrar sýn ngar í ^ sambandi við norsku viknna og , tfelúur aftur t'l Oslo á mánudag. Sambandsráðs- fundur í dag SAMBAND ungra jafnaðar manna boðar t l Samb.ráðsfund ar í dag kl. 2 síðdegis i Burst, félagsheimili FUJ að Stór l«olti 1. Á fund'num verður ræft um starfsemj SUJ og hinna e'nstoku FUJ félaga. KOSTAR m GEFA UT BOK tmmM) 42. árg. — Laugardagur 21. okt. 1961 — 236. tbl. BÓKAÚTGEFENÐUR eru *tú að búa sig undir hinn ár- lega jólamarkað á bókum, og |»ær fyrstu cru að koma út |«essa dagana. Líkur eru trl jþess að bókaútgáfan verði SEÍP/ FYRIR £ 9.40? TOGARINN Harðbakur frá Akureyri seldi afla s nn í gær- tnorgun í Grimsby. Harðbakur var með 123 lest- Ir' af ýsu þorski og f lalfislci, eem seldust fyrir 9.401 stexl- ingspund. mcð minna móti í ár, vegna þess að erfiðiega gengur að láta endana ná saman. Útgáfu kostnaðurinn er orðrnn gífur- legur, cn útgefendur hafa undanfarin ár reynt eft r megni að halda bókaverðinu nrðri — að líkindum einu seljendur í landinu sem bafa það sjónarmið — með þeim árangri að hver bók er orðið stórt fjárhættuspH, fyrir ut- an þær fáu, sem nokkur vissa er um að seljist vel. Verð á bókum er viðkvæmt mál og þótt undarlegt megi telja, hjá þessari bókaþjóð, þá er það engu að síður stað- reynd, að bókakaupendur taka það illa upp, hækki verð á bók- um að nokkru ráði, Það ber þó að hafa í huga, að nú er útgáfukostnaðurinn orðinn slíkur, að hann nálgast að vera tvö hundruð þúsund krónur á meðalbók, þótt engu sérstöku sé kostað til. Þegar það er svo haft í huga, að upp- lög bóka hafa minnkað á síð- ustu árum, liggur í augum uppi, að ekki má mikið út af bera, svo útgefendur slórtapi ekki á flestum útgáfubóka sinna. Fyrir nokkrum árum var al- gengt, að upplög bóka væru þetta frá tvö þúsund og upp í þrjú þúsund eintök að miklum meirihluta. Nú eru upplögin frá átján hundruð og upp í tvö þúsund og tvö hundruð af öll- um almennari útgáfum. Ein- stakar bækur koma út í hærra Framliald á 11 síðu. EMIL JÓNiSSON félags- mátaráðherr.a fylgdi í gær úr hlaði ttvezmji^r stiórxiarfrum- vörpum í neðri deild alb/ngis og hefur ráðherra?in bá beg ar ýtt úr vör 6 stjórnarfrum vörpum á ??,okkrum dögum. í fyrradag fylgdi ráðherr- ann tveimur frumvörpum úr hlaði, frumvarpinu um stað- festingu á foráðsjbirg'ðalögun- um, sem sett voru í læknadeil unni og frumvarpi um stað- festingu ‘á aOiþjóðasamþykkt um að fyrihbyggja olíu- óhreinkun sjávar. Frumvörp bess/ voru til 1. umræðu í báðum deildum og þegar Emil var að flytja fams ræðu sína um olíuna í efr. deild var komið að frumvarp/nu um Iæknana í neðr; éeild. Ekkj gat Emil talað í báðum deildunum samtímis og því varð að gera 15 mínútna hlé á fundi í n eðr/ de/Id meðan ráðhei’r- an?i lyki mál/ sínu í efri de/ld. Ekk. hafði hann fyrr lok/ð máli sínu þar en hann mátt/ taka til máls í neðri deild. í gær fyldi Emil úr hlaði ■frumvarpi um íheimild fyrir ríkisstjórnina til þess að stað festa fyrir íslands hönd samn ing milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóð ar um breytingu á samningi milli sömu ríkja frá 1955 um félagslegt öryggi. — Einníg •fylgdi Emil úr ihlaði frum varpi tU laga um sveitastjórn arkosningar. Áður foafði ráð- lherrann fylgt úr hlaði frum- vörpum um ný siglingalög og frumvarpi um að foeimila Hval Ih.f. innflutning á tveim ur hvalveiðiskipurj. Efni 'lúeytingarinnar á samningnum um félagslegt öryggi er einkum það, að rík iáborgari samningsríkis. sem nýtur ellilífeyris og viðbótar greiðslna, íheldur þeim rétti, er hann flytur til annars samn ingsríkis, þar tii hann upp- fyllir þau skilyrði, sr,m sett eru um lífeyrisaldur og dval- artíma til þess að öðlast rétt til lífejiris |fr!á dvíalarland- inu. Flytji lífeyrisþeginn til heimalands síns glatar hann þó réttlnum til lífeyris í síð asta lagi þegar Ihann nær ellilífeyrisaldri, sem gildir í Iheimalandi hans. Með hinum foreytta samningi velrður því að mestu komið í veg fyrir að Framhald á 11 síðu. Ný bók eftir Kristmann Guðmundsson KOMIÐ er út á vcgum Bók féllsútgáfunnar þriðja b ndið af sjálfsævlsögu Kristmamis Guð mundssonar. — Nefn st bókin „Loginn hvíti“. í þessu þriðja bindi lvsir skáld jð síðustu árum sínum í Noregi, ýmsum ferðalögum erlendls, heimferð sinni til íslands og búsetu þar um skeið og dvöl sinni í Danmörku þar til hann flytur alfarinn heim til íslands. Fyrri tvö bindin hafa kom.ð út tvö síðastliðin ár og fengið mjög góðar móttökur. Hafa þess ar bækur Kristmanns verið með al hinna mest seldu bóka s. 1. ár. Bó’kln er rúmlega 300 blað síður að stærð og mjög smekk lega frá henni gengið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.