Alþýðublaðið - 25.10.1961, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.10.1961, Qupperneq 1
Helsprengju Rússa mótmælt um heim allan MIKIL mótmælaalda gengur yfir allan hinn frjálsa hehn gegn risa- sprengju Rússa og fólk hefur fyllzt óhug og gremju. Efnt hefur verið til mótmælagangna, mót- mæli hafa verið afhent og margir helztu stjórnmála menn heims hafa harmað sprengingu Rússa á risa- sprengjunni. T. d. hefur Erlander, forsætisráð- herra Svía, skorað á Krústjov að stöðva til- raunir Rússa. Athygli er vakin á hættunni af geisla virkni og auknu vígbúnað arkapphlaupi, eins og frá er sagt í fréttinni hér á eftir og á 3. síðu. STOKKHÓLMUR, 24. okótber NTB). Forsætisráffherra Svía, Tage Erander, hefur skorað á Krústjov forsæt/'sráðherra í skeyti að hætta tilraunum Sov étríkjanna meff kjarnorku- vopn. Erlander beind/ mál; sínu beint til Krústjovs eft.'r aff rík isstjórn.'n hafði skýrt frá því í fyrri r/'ku, að fyrst um sinn mundj hún notfæra sér mögu- le/'kana, sem SÞ hafa upp á aff bjóffa tzi þess að hamla gegn tilraununum. En risasprengja Rússa á mánudag gerð/ hins vegar forsætisráffherrann staff- ráð.'nn í því aff senda Krústjov símskeyti þar sem hann hvet ur leiðtoga Sovétríkjanna t/'l aff hætta tilraununum. Það var Erlander sjálfur, sem skýrðj frá því, að hann hefð; sent Krústjov símskeyti þegar hann svaraði spurning- um Löfroth, þingmanns Þjóð- flokksins á þingfundi. Löfroth hafði spurt urri afstöðu stjórn arinnar til tilraunanna. I svarj sínu lýsti forsæt'sráð herrann yfir miklum ugg sín- um vegna tilraunanna og sagði að ríkisstjórnin harmi tilraunir þær með kjarnorkuvopn, sem stórveldin hafa gert og að baki stjórnarinnar sé sterkt almenn ingsálit. Hann kvað Svía harma þetta vegna hættunnar á geislum, sem tilraunirnar hafa í för með sér og geigvæn legs útlits fyrir mikið vígbún- aðarkapphlaup stórveldanna, sem hafa mundi í för með sér j stöðugt æg legri eyðileggingar hættu fyrir allt mannkynið. ; Sprenging Rússa á 50 mega j tonna sprengjunni í núverandi, keðju t lrauna sló eðlilega ; mikium óhug á. fólk í Svíþjóð I I og á öllum Norðurlöndum. I Sprenging .stórrar sprengju sem þessarar við landamæri I olckar hefur í för með sér 1 mikla hættu á geislavirku úr- falli með beinum skaðaáhrif- um, sagði Erlander. i Alþýðublaðið fyrir austan tjald: Opna JAFNAÐARMENN MÓTMÆLA RÓM, 24. okóíber (NTB—Reu- ter) Alþjóðaþjng ., jafnaffar- manna í Rómaborg samþykkt' einróma í dag t/'llögu, þar sem segir, aff h/n fyrirhugaða sprenging Rússa á 50 mega- tonna sprengju sé fáheyrð. Sprenging þess/ mundj' auka t'l muna hættuna á ge/sla- virkn; og vera skaffleg heilsu alls mannkynsins. Lýsi þetta dæmalausr; gr'mmd og mann- hatri og væf ' í m/kill/ mótsögn ■ Framhald á 3. síffu. VÉLBÁTURINN Gullþórir| frá Vestmannaeyjum, sem | Helgi Benediktsson gerir út, sigldi fyrir nokkru með ísaða Iúðu og ýsu til sölu á erlend- um markaði án leyfis íslenzkra yfirvalda. Báturinn mun nú vera á heimleið með farminn óseldan. Helgi Benediktsson útgerð- armaður Gullþóris, leitaði eft’- ir leyfi sjávarútvegsmálaráðu- r.eytisins fyrir bátinn til að! selja farm sinn í Þýzkalandi. Þegar ráðuneytið hafði sam- band við bæjarfógetann í Vestmannaeyjum, gaf hann þær upplýsingar, að Gullþórir hefði 15 klukkustundum áður um miðja nótt lagt á haf út. Á sama tíma sem báturinn var á leiðinni út hafði Helgi Benediktsson samband við ráðu neytið til að afla söluleyfis. — Ráðuneytið og FÍB sendu skeyti til Þýzkalands til að afla upplýsinga um markaðinn þa án þess að vita að báturin; væri stunginn .af. Á sunnudaginn kom sv skeyti um að Gullþórir væi komir.n til Aberdeen í Brei Bretlandi. Var sagt, að bátui inn hefði fengið sjó í vélarrúi ið og tæki viðgerð þrjá dagi mMEUJ) 42. árg. — Miffvikudagur 25. október 1961 — 239. tbl: „Sá sem byrjar að nýju tilraunir með atómvopn, tekur á sig hræðilega ábyrgð og mun hljóta að launum fordæmingu alls mannkyns.“ — Nikita Krústjov í ÍSLENDINGAR mótmæla helsprengju Sovétríkjanna. -* Fulltrúar okkar hjá Sameinuðu þjóðunum stóðu að á- skorun um að 50 megatonna sprengjan yrði aldrei sprengd. Íslenzkar raddir voru í kór mótmæla, sem heyrðist um allan heim. En samt sprengdi Krústjov sprengjuna. Hingað til hafa stórveldin fært þá ástæðu fram fyrir kjarnorkusprengjum sínum, að þau væru að tryggja öryggi sitt hvert fyrir öðru. Það hefur ríkt jafn- vægi óttans, sem vonast er til að leiði til þess, að sprengjurnar verði aldrei notaðar. En 30 til 50 mega tonna sprengja á ekkert skylt við slíkt. Hún er miklu Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.