Alþýðublaðið - 25.10.1961, Page 3
Fær Voroshilov
að halda ræðu?
MOSKVA, 24. október. (NTB
—AFP). Klementi Vorosjilov,
fyrrum forseti, hefur be3 ð um
leyfi tii að tala á flokksþ/ngína
í Moskva, en ekk'/ er öruggt
hvort hann fáí tæk/færi íii
þess, er haft eftir heim Idum,
sem standa flokksþingimi
nærr/, Þeir eru margir send/-
mennirnir, sem beð/ð hafa um
að komast á mælendaskrá, og
ekk/ er hægt að koma ö!lum
að.
Vorosh lov hefur orðið fyrir
hörðum árásum síðan á mánu-
dag, og í dag vitnaðj Pravda i
þau ummæli Dimitrijs Poljan-
skys, að hann tilheyrði hópi
flokksfjenda. Er þar sagt, að
UMWMMWmWMMtMtVtW
Hraði úrfallsins
er 130 km.
á klukkustund
Washington, 24. okt.
NTB-Reuter.
Hið geislavirka úrfall
eftir sprengingu Rússa á
stóru sprengjunni við
Novaja Semlja í gær
nær yfir 160 til 240 km.
hreitt belti og það hreyf
Tneið um 130 km..
liraða á klukkustund yfir
jioiðlægari liluta Sovét
ríkjanna, samkvæmt því
er bandaríska veðurstof
an skýrði frá í veður-
fregn í dag.
Enn fremur er sagt,
aá h’ð geislavirka úr-
fall muni berast yfir meg
inland N o rð u r - Anó.‘ r.(k u
fyrir fimmtudag eða
föstudag.
BIFREIÐIN
FÉLL OFAN
Á MANNINN
Voroshilov hafi viljað fjar-
lægja öll spor frá ofsóknum
sínum gegn saklausu fólk ,
einkum háttsettum liðsforingj-
um, en einnig hélt Poljansky
því fram, að Molotov, fyrrum
utanríkisráðherra hefði ekki
l
skilið alþjóðleg vandamál, og
að hann hefði beitt sér gegn i
t Iraunum að koma utanríkis-
stefnu Rússa úr vandræðum.
sem hann kom héno.i í. Hann
komst undir áhrifavald kreddu
trúarmanna, leic á sig sem fram
úrskarandi fræðimann, en í
rauninni skildi hann alls ekk-
ert og gerði víxlspor jafnvel í
e nföldustu vandamálum. -—•
Hann var vonlaust ihald, sagði
Poljanski.
Aðr'r ræðumenn gagnrýndu
hóp flokksfjendanna og krófð-
ust strangra refsinga yfir bon-
um. Albanskir kommúnistar
voru gagnrýndir enn fyrir and
marxistíska framkomu, sem
væri blettur á ein’ngu komm-
únistaríkja. Fréttm um að
Chou En-laj væri. farinn frá
Moskvu var sögðu ndir stórum
fyrirsögnum í albönskum biöð
um. Enn fremur et- birt skeyti
albanskra verkamsnna. þar
sem mik 1 gremja er látin í ljós
vegna árása Krústjovs.
Eftirtektarverðustu upplýs
inguna í Moskvublöðum í dag
er að finna i ræðu Malinovskys
marskálks, skrifar Edrnond
Marco, fréttaritari AFP, en
þar á hann v/ð ummæl/ mar-
skálksins um að Rússar get/
skotð- n/ður fjandsamleg flug
skeyti á flugi. Orðrólnur hefur
Jíka verið á kreiki um það að
eitt af hlutverkum sovézkra
vísindamanna, sem starfað
hafa v/ð kjarnorkut/lraun/r
Rússa við Novaja SemJja liaf/
ver ð að framleiða slík vopn.
HEFJA U.S.A.
TILRAUNIR?
Washington, 24. okt. I inni, sem þeír gerðu við No-
NTB-Reuter. Ivaja Semlja á mánudag neðan
Bandaríkin munu senni- sjávar.__________*
lega finna sig knúin til að
hefja að nýju tilraunir með
kjarnorkuvopn vegna liinnar / flCSUt íipD
stóru spreng'ngar Rússa í ís- 1 *
hafinu, samkvæmt ummælumÍQ VÍÓtc&QUITl
Mótmæla-
ganga í
Khótn
Kaupmannahöfn,
24. okt. NTB-Reuter.
Rúmlega 10 þús.
manns fóru í kvöld í hóp
göngu til þess að mót-
mæla tilraunum Rússa í
íshafinu. MótmaJ( ígang-
an fór friðsamlega fram
og þurfti lögreglan ekki
að grípa inn í., Aftur á
móti leið löng stund unz
gangan leystist upp.
tveggja þekktra bandarískra
stjórnmálamanna í dag.
Mansfield, foringi demó-
krata í Öldungadeildinni
kvaðst ekki geta séð hvernig
TUNIS, 24. okt.
NTB-Reuter.
Forsætisráðherra útlaga-
Bandaríkin gætu forðast að, stí«rnai' alsírskra uppreisnar-
hefja tilraunir í gufuhvolfinu,nianna, Ben Khedda, stakk 1
að nýju. Vegr.a eigin örvggis
væru Bandaríkin neydd til
þess að gera það sem þau ósk
uðu sér ekki að gera. Hann
hvatti stjórnina til að ákveða
sig sem fyrst vegna hinna tíðu
sprenginga Rússa. Hann kvaðst
óttast að Rússar mundu von
bráðar hætta tilraunum og því
næst gætu Rússar tjáð sigl
fúsa til að ur.dirrita samningj
um stöðvun tilrauna með j
kjarnorkuvopn. En það hefði'
það í för með sér, sagði Mans!
field, að hart yrði lagt að
Bandaríkjamönnum að hefja
ekki aftur tilraunir í gufu-
hvolfinu.
í Washington bollaleggja
menn mjög hvort Rússar hafi
verið að reyna vopn gegn Pol-
ariskafbátum í minni tilraun-
dag upp á nýjum samningavið
„Dásamleg sprengja
sagði fulltrúi Rússa
EAUST eftir klukkan sjö í
gærkvöldi varð það siys á bila
verkstæðinu Ræsi við Skúla-
götu, að maður að nafn; Rík-
harður Guðjónsson varð und/r
stórr/ b/fre/ð, sem hann var að
vinna við, er lyft'útbúnaður,
sem hélt bifreiðinn iá lofti, bil
að/. Maður/nn var fluttur á
Slysavarðstofuna, þar sem
liann lá í nótt. Me/ðsl/ hans eru
ekk' fuIJ.rannsökuð, en talið er
að hann hafi hlotið innvortis
meiðsli, þó ekkert ligg/ fyr/r
með fullr/ v/ssu enn.
Framh. af 1. síðu |
v ð yfirlýsingar Rússa um „frið ;
samlega sambúð“.
í ályktuninni er yfirleitt j
liarmaði, pe Rúpsar skyldu i
hefja tilraunirnar að nýju,
sem væri brot á fyrri loforðum
um að það yrðu aldrei Rússar,
sem fyrstir hæfu tilraunirnar
að nýju og enn fremur er harm
að að Rússar get; ekki fallizt á
tilboð Bandaríkjamanna og
Breta um að gera samning nú
þegar, sem banni tilraunir
með kjarnorkuvopn í gufu-
hvolfinu. Enn fremur segir, að
h:ð nýja ástand, sem skapazt
hefur, geri það enn meir að-
kallandi en áður að viðræður
hefjist að nýju um almenna og
algera afvopnun undir sterku
alþjóðlegu eftirliti.
Tillagan var samþykkt eftir
ræðu brezka verkamannoa-
flokksforingjans Hugh Gait-
skell, sem sagði, að fólk um
heim allan haf . fyllzt gremju
og beiskju vegna hinna síðustu
tiraunasprengingar Rússa
LONDON, 23. október (NTB—
Reuter). R/sasprengja Sovét-
ríkjanna er liarðlega fordæmd
um allan hinn vestræna heim
þar sem fólk í mörgum löntl-
um leggur á ráð/n um hvernig
bregðast skuli við ástand nu,
Erlander.
sem leiðir til auk'ns geisla-
virks úrfalls.
En jafnframt þessu seg/r
sendifulltrúinn rússiiesk; í
London, V/tal s Loginov, að
„hreina" sprengju, þ. e. a. s.
liér sé um að ræða svokallaða
sprengju, sem hefur ekk/ fram
le/tt geislavirkt úrfaJi við
spreng/nguna. Hann hélt þessu
fram í viðtali við Bcrtrand
Russei lávarð sem er formaður
nefndar hinna 100, hreyf ngar,
sem berst gegn kjarnorkuvopn
um.
„Þetta var dásamleg
sprengja, sem var algerlega
hrein og án úrfalls,“ sagði sov
ézki sendifulltrúinn þegar
Russel lávarður kom í rúss-
neska sendiráðið til að mót-
mæla risasprengjunni. Russell
fór úr send'ráð nu þegar hann
hafði afhent bréf þar sem
nefndin fordæmir harðlega til
raunir Rússa Russell lávarður
sagði kaldhæðnislega eftir
heimsóknina til Rússanna, að
þe'r væru svo saklausir. Aldr-
ei í sögu mannkynsins hefur
maður kynnzf öðru eins sak-
leysi. Ég fór af því að það var
ekki til neins að rökræða við
þá, sagði hann.
Ben Khedda.
ræðum við frönsku stjórnina
til þess að ná samkomulagi
um grundvallaratriði yfirlýs-
ingar um sjálfstæði Algiers,
hvenær það verði gert og
hvaða aðferð skuli höfð. For-
sætisráðherrann sagði, að þeg
ar slíkt samkomula'g hefði
náðst væri hægt að hef ja samn
ingaviðræður um samskipti
Frakka og Algers í framtíð-
inni og tryggingar þær, sem
Frakkar búsettir í Algier fái.
Þannig sagði Ben Khedda
að bezt væri að leysa Algier
vardamálið, og ef Frakkar á-
Framhald á 11 síðu.
iWMMMMMMMWWMWWWW
Nýtt njósnamál
í Svíþjóð
Stokkhólmur, 24. okt.
Nýtt njósnamál er á
dagskrá í Svíþjóð og að
þessu sinni er um flótta
mannanjósn;r fyrir Au.-
[Evrój’iur&i að rajða og ,
sökudólgurinn er 44 ára
flóttamaður frá Lett-
lahdi, sem setið hefur
einn mánuð inni í Stokk
hólmi. Njósnarinn er
sænskur ríkisborgari og
hefur ver;ð ákærður fyr
ir ólög.ýegja upplýisVngsa-
istarfsemi. Mun hann
hafa afhent erlendum
sendiráðsritara upplýs-
ingar um 40 flóttamenn,
sem setzt hafa að á Vest
urlöndum.
MtMMMHHMMMMiMMMMV
Alþýðublaðið
25. okt. 1961 3