Alþýðublaðið - 25.10.1961, Síða 6

Alþýðublaðið - 25.10.1961, Síða 6
Gamla Bíó ! Sími 1-14-75 Káti Andrew (Merry Andrew) *ý bandarísk gamamnynd í lit- am og Cinemascope, með hinum öviðjafnanlega Danny Kaye Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 BRÚIN (Die Brtieke) Sérstaklega spennandi og áhrifamikil, ný, þýzk kvik- mynd. — Danskur texti. Folker Bohnet Fritz Wepper. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Hvernig drepa skal j ríkan frænda Bráðskemmtileg ný ensk gamanmynd í CinemaScope, ein sú bezta sinnar tegund- ar sem hér hefur verið sýnd. Nigel Patrick. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tripolibíó Sími 1-11-82 Hýenur stórborgarinnar (The Purple Larn) Hörkuspennandi, ný ame- rísk sakamálamynd, er fjall- ar um harðsoðna glæpa- menn. Myndin er byggð á sannsögulegum viðburðum, og samin eftir skýrslum lög- reglunnar. Bomy Sullivan Bobert Blake. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 Blái engillinn Nýja Bíó Sími 1-15-44 Æðstu gæðin. (The Best of Everything) Amerísk úrvalsmynd með 9 úrvals leikurunr. Aðalhlut verk: HOPE LANGE. LOUIS JOURDAN. STEPHEN BOYD. Sýnd kl. 5. 7 og 9,15 ÍBS ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Allir komu þeir aftur Gamanleikur eftir Ira Levin. Sýning í kvöld kl. 20. STROMPLEIKURINN eftir Halldór Kiljan Laxness. SÍMI 22140. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er °pin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1,1200, H afnarfjaröarbíó Sími 50-249 Fiskimaðurinn frá Galileu Saga Péturs Postula. Myndin er heimsfræg amerísk stórmynd í litum, tekið á 70 mm og sýnd á staersta sýningartjaldi á Norð urlöndum. Aðaihlutverk: Howard Keel og John Saxon. Sýnd kl. 5 og 9- Hækkað verð. Aska og demantar Pólsk verðlaunamynd, tal in bezta mynd sem hefur ver ið sýnd undanfarin ár. Danskur texti. t Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9. ELDFJÖÐRIN Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Sími 32075 Can-Can Bráðskemmtileg og fjörug dans- og söngvamynd eft.r Cole Porter. Sýnd kl. 9. Ljósar nætur Snilldarvelgerð og fögur rússnesk litkvikmynd, eftir einni frægustu sögu skáld- sagnajöfursins Dostojevskys. Sýnd kl. 7 Enskt tal. . Bönnuð innan 12 ára. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. i I Sími 1-64-44 Brúður Dracula (Br.'des of Dracula) Æsispennandj og hrollvekj- andi ný ensk litmynd. Peter Cushing. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FÉLAGSLÍF Knattspyr/iufélagið VALUR Knattspyrnudeild. Meistara og I. flokkur. Mun ið æfinguna í kvöld kl. 8.30. Stjórnin býður í kaffi eftir æfinguna. Myndirnar komn- ar. Stjórnin. Knattspyr/mfélagið VALUR Skíðade/ld. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þriðjudaginn 31. þ. m. í félagsheimilinu að Hlíðarenda kl. 8.30. Venju leg aða'lfundartörf. Stjórnin. vutni 50 184. Nú liggur vel á mér Archimede le Clochard. Frönsk verðlaunamynd. Jean Gahin, hinn stóri meistari franskra kvik- mynda, í síhu bezta hlutverki. —Sýnd kl. 7 og 9. Blaðaummæli: — „Mynd þessi er bráðskemmtileg og leikur Gabins óborganlegur." (Sig. Gr. Mbl.) Brúnt pennaveski tapaðist fyrir helgina á leið frá Lindargötu að Miðbæjarbarnaskóla. Vir.samlegiast skilist í afgr. Alþýðublaðsins. Veitingastofa áhugasamir menn vilja taka á leigu nú þegar veit ingastofu eða sælgætissölu. Kaup á hliðstæðu fyrirtæki getur einnig komið til greina. — Tilboð sendist Alþýðublaðinu merkt: „Fljótt“. HÖFUM FLUTT Stórfengleg og afburðavel leikin cinemascopeklitmynd. May Britt Curt Jurgens. Sýnd kl. 9. Bönnuð yngri en sextán ára. VÍKIN GARNIR. Amerísk stórmynd með Kirk Douglas og Tony Curtis. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. &L lurL cCÖ DACLEGA SK1PAUTG6KÐ RIKISINS skrifstofu okkar að Laugavegi 18, 3. hæð. Símar 18429 og 18783. Málflutningsskrifstofa Jón Skaftason — Jón Grétar Sigurðsson. Baidur fer frá Reykjavík á morgun til Sands, Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. Vörumóttaka í dag. Kðupum hreinar léreftsíuskur Alþýðublaðið í XXX NONKIH KHémt 1 % 25. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.