Alþýðublaðið - 25.10.1961, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 25.10.1961, Qupperneq 13
í ÝMSUM LÖNDUM ÞRETTÁNDA Beethoven- Iiátíðin var haldin í Bonn síð- ustu tvær vikurnar í septem- ber og var að sjálfsögðu mik'ð ' um dýrðir. Hápunkti náði há tíðin senn lega, er bandaríski svertinginn Dean Dixon stjór að í flutningi á óperunni „Fide lio“ e'nu óperu tónskáldsins. Sést Dixon stjórna æfingu á verk nu hægra megin á stóru myndinni, en vinstra megin á hennj sést te kning sem hinn rómantíski málari Moritx von Schwind (1804—1871) gerði af atriði úr óperunni. Fanga- vörðurinn Rocco leggur liönd • sína á öxl Fldoho, aðstoðar manni sínum án þess við v:t um að hann er í raun og veru » kona — Leonore — sem er að leita að e'ginmanni sínum, sem haldið er í fangeisinu. Við hlið Fidel o/Leonore standa Mar celline og dyravörðurinn Jacq uino. Mynd þessi er e n af 343 sem ungverskj málarinn de Baranyai, er nú ljýr í Miinchen hefur safnað og sýndar voru á hátíð nni und-r titlinum “Úr lífi Beethovc>ns“. Auk Deans Dixons, sem stjórnað hef'.ir hljómsveitum víða um lönd (m. a. alllengi í Gautaborg) koma þarna fram hljómsveitastjórarnr André Cluytens, Miian Horvat n*eð Zagrep Fílharmo i'uhljómsveit ina og Willea ven Otterioo með Res dentie hljómsveitina frá Haag. Auk þess komu fram einleikararnir , Samson Francois, Robert Casáðesus Friedr ch Gulda Wolf Schn eiderhahn og Pierre Fourpier. BRUNO WALTFE Eitt af því sem erlend .r gest ir skoðuðu aðallega í Bonn, var hús það í einn^ af hliðar götum borgar nnar, þáf sem Beethoven fæddist. Á mynd mnj sjást er.lendir gestir vera íð skoða hús ð. Ballettdansmærin Alicia Markova mun dansa aðalhlut verkið og vera leiksv ðsstjóri fyrir dansa þá við „Orfeo et Eur dice” eftir Gluck, sem hún hefur samið fyrir Metropolit an óperuna í New York í vet ur. Hún hefur áður dansað við óperuna, en aldrei fyrr samið sína eigin dansa eða stjórnað þeim þar. Alexandra Dnni lova mun semja baliett fyr r annan þátt, ”La Perichole” og Thomas Andrew fyr>r síðasta þátt "Grímudansleiksins”. Bruno Walter, einn mesti hljómsveitarstjóri sem uppi hefur verið varð 85 ára að aldr 15. sepember s.l. og var meðfylgjandi mynd tekin af honum við það tækifæri. — Hann hefur fyr'r nokkru lagt tónsprotann á hilluna og var það Pastoral sýmfónía Beet hovens, sem var síðasta verk ið er hann stjórnaði en það gerð!st í Carnegie Hall í New York Bruno Walter korn fyrst fram í Köln, sautján ára gam- all er hann stjórnað ”Vopna smiðnum” eftir Lorzing. Það mun hafa verið tónskáldið Gustav Mahler. sem átt' mcst an þátt í að koma Walter á frægðarsporið, en hann réði hinn efnilega ungling að H rð óperunni i Vín. 1925 varð Walter stjórnandi Borgaróper unnar í Berlín. 1938 fór hann frá Þýzkaland og settist að í Bandaríkjunurn þar sem hann varð stjórnand; New York Fíl harmóníuhljómsveitarinnar. Nýtt hringleikhús var ný lega opnað í Wash ngton, eign The Arena Stage. Sæti rísa bratt upp öllum megin sviðsins og mun þetta vera e tt fyrsta leikhús sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Félagið hefur sýningar í hús nu í lok októ ber með sýningum á Berthold Brecht. Nýjasta mynd Ingmars Berg mans er nú tilþúin og verður fru'rrisýnd í Stokkhólmí nú á næstunni, Þegar Bergman hóf töku myndari’mar, hugðist hann kalla hana Veggfóðrið en hefur nú breytt t ílinum í Sásom i en spegel (Eins og í spegli), Efni myndar nnar mun vera trúarlegs eðlis og fjalla um fjögurra manna fjölskyldu. Píanóleikarnn ungi og fræg:, Van Cliburn var ein- le kard á sérstökum hljómleik um í bandaríska utanríkisráðu neytinu í fyrradag í til- efnj af deg' Sameinuðu þjóð anna 24. október. Hann mun leika með kánadisku útcarps hljómsveitnni. Síðustu verk franska niálar ans Henri Matisse, um 4Q gouache myndir þar á meðal frumdrætt r að veggmyndum og rúðumyndum eru sýnd um þessar mundir í Bandaríkjun um. Hafa vnrkin verið fengin að lán hjá ýmsum evrópskum söfnum Myndirnar eru gerðar með þeh’ri tækni. er Matisse kallað: "teikningár með skær Framhald á 12. síða. Alþýðublaðið — 25. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.