Alþýðublaðið - 25.10.1961, Page 14
miðvikudagur
RLYSAVARÐSTOFAN
er opin allan sólarhringinn
Læknavörður fyrrr vitjanir
er á sama stað kl. 8—18.
Dagskrá sameinaðs alþingis
Vantraust á ríkisstjórninc .
(Útvarpsumræða).
Úfcivistartími' barna.
Samkvæmt lögreglusam-
ttykkt Reykjavíkur er úti-
vistartítni barna sem hér
segir: Börn yngri'en 12 ára
Hl kl. 20 og börn fra 12—
ára til kl. 22“
Skipaútgerð
ríksins:
Hekia fór frá
Reykjavík í gær-
kvö’di vestur um
land í hringferð.
Esja er á Aust-
íjörðum á norðurieið. Ilerjólf
ur fer frá Reykjavik kl. 21.
00 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Þyr.li ér í Reykjavfk.
Skjaldbreið fór frá Reykia-
vík í gær vestur um l;md til
Akureyrar. Herðubreið er í
Reykjavík.
Eimsk pafélag ísiands:
Brúarfoss fór frá Reykja-
vík 21.10 til Rotterdam og
Hamborgar. Delf,foss fer frá
Dublin 26.10 t 1 Nevv York.
Fjallfoss fer frá Siglufirði
24.10. tl Norðfjarðar og það
an tii Lysekil Gravarna
og Kaupmannhafnar. Goða-
foss fer frá Reykjavík kl.
1500 í dag 24.10 ti[ Nevv
York. Gullfoss fór frá Kaup
mannahöfn 24.10 til Le.th og
Reykjavíkur. Lagarfoss fer
væntanlega frá Leningrad í
dag 24.10 til Reykjavikur
Beykjafoss fer væritanlega
frá Gautaborg í dag til Heis
ingborg, Antwerpen, Huil og
Reykjavíkur, Selfoss ter frá
New York 27.10 til New
York. Tröllafoss fór frá Rctt
erdam 15.10 tii New York.
Tungufoss kom til Reykjavík
Ur 23.10 frá Hamborg,
SkipadeId SÍS:
Hvassafell fer í dag frá
Onega áleiðis til Selt n Arn
urfell fer f'á Flateyri í dag
t i Hofsóss. Jökulfell er í
líendsburg. Dísarfell fer
væntanlega í dag frá Vyborg
áleiðis til Gdynia og. Gauta
borgar. L tlafell lesar á Norð
urlandahöfnum. Helgafeli er
á Raufarhöfn. Hamrafeli fór
17. þ, m. frá Batum áleiðis
til Reykjavíkur. Kare er á
Reyðarfirði.
H.F. Jöklar:
Langjökuli kom til Fiekke
fjörd 23.10 fer þaðan til
Haugasunds og Faxaflóa-
hafna. Vatnajökul! er á le>ó
41 Elmeria.
Flugfélag
íslands:
Millilandaflug:
Hrímfaxi . fer
til Glasgow og
Kaupmanna-
hafnar kl. 07:
00 í fyrramál-
ið.
Innanlands-
flug í dag er
áætlað að fl.iúga ti1 Akureyr
ar, Húsavíkur, safjarða- og
Vestmannaeyja. Á morgun er
áætlað að fljúga t:l Akureyr
ar (2 ferðir), Egilsstaða,
Kópaskers, Vestmannaeyja
og Þórshafnar.
Loftle'ðir h.f.
Miðvikudaginn 25. okt. er
Snorri Sturluson væntanleg-
ur frá New York kl. 06:30 fer
t 1 Osló og Slavangurs kl.
08:00, Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá New York
kl 06.30 fer til Glasgov\r og
Amsterdam kl. 08:00. Kemur
til baka kl. 24:00 og heidur
síðan ále ðis til New Y'ork kl.
01:30. Þorfinnur Karlsefni er
væntanlegur frá Hamborg
Kaup nannah. og Oslo kl. 22:
00 fer til New Yorx kl. 23:
30.
Vámskeið í beina- og horna-
vinnu hefjast fimmtudag-
inn 26. okt og þriðjudaginn
31 okt. Upplýsingar : sím-
um 16424 og 36839. Kven-
félag Kópavogs.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Sími 12303 — Aðalsafnið
Þingholtsstræti 29 A: Útlán
10—10 alla virka daga, nema
laugardaga 2—7. Sunnudaga
5—7 Lesstofa: 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga
10—7. Sunnudaga 2—7. Uti-
bú Hólmgarði 34. Opið 5—7
alla virka daga nema laugar
daga. Útibú Hofsvallagötu 16:
Opið 5.30—7.80 alla virka
daga.
Miðvikudagur
25. október
13.00 „V-ð vinn
Una“. Tónleikar.
17.40 Fram-
burðarkennsla I
dön.sku og ensku.
(Flutt á vegum
Bréfaskóla SÍS.
18.00 Útvarps-
saga barnannai
,Á leið tii Agra'
eft r Aimée
Sommerfelt; II. (Sigurlaug
Bjornsdóttir). 20.00 Útvarp
frá Alþingi: Umræður í sam
einuðu þing; um tiilögu til
vantráusts á ríksistjórnina;
fyrra kvöld. Tvær umferð r,
20—25 mín., samtals 50 mín.
til handa hverjum þirig-
flokki. Röð flokkanna:
Framsóknarf lokk ur
Sjálfstæðisflokkur
Alþýðubandalag
Alþýðufl ikkur.
MÁLVERKASÝNING
ÞORLÁKS R. HALDORSEN
LISTMÁLARINN, Þorlákur
R. Haldorsen opnaði málverka
sýningu í Ásmundarsalnum
við Feykjugötu 41 fyrir
skömmu og er hún opin frá
kl. 2—10 e. h. þessa v'ku.
Á sýningunni eru 30 olíu-
málverk og 16 te kningar og
eru svo að segja allar þessar
myndir málaðar á þessu ári.
Þorlákur hefur áður haldið
málverklasýningu og hlotið
verðskuldað lof fyr r.
Hann er afkastamikili en þó
vandvirkur listamaður sem lað
ar fram á sérstæðan og áhrifa-
ríkan hátt h n réttu oinkenni
þeirra staða sem fanga huga
þessa náttúruskoðara.
Enda þótt hann sé fæddur
Reykvíkingu- og myndir hans
sumar þaðan, þá eru þó enn
fleiri mynd r hans máiaðar
frá öðrum stóðum á landinu.
Fjörumyndir hans flestar eru
hrífandi hvort heldur haf ð er
ládautt eða æðandi. Kvöld við
Malarrif, sem er nr. 6 á sýning
arskránn' er jafnbezta mynd
sýningarinnar, eintöld í litum
en áhrifamik 1. Stokkseyrar-
fjara nr. 15 er heillanndi mynd,
sem er þrungin bæði dýpt og
líf . Mynd nr. 26 Brim við
ströndina, Vestmannaeyjar frá
Landeyjasandi nr, 3 og í fjör-
unni nr. 1, þar sem Eyjafjalla-
jökuli er í baksýn, eru allt góð
ar og lifandi sjávarmynd r.
Yfir myndinni Úr Hellnavör
nr 19 hvíl r léttur og ’neiðrík-
ur blær. Benda mætti einnig á
Stúdía v.:ð Malarrif nr. 25,
sem sérkennilegt mótív, og
táknræn og falleg er myndin
Brimlend ng nr. 6. Aðrar
myndir Þorláks eru flestar
góðar, einkum f jal’amyndir
hans, en þó misjafnar.
Te kningarnar bera einnig
ættarmót listamannsins Saon-
ar, og örugglega útiaerðar, —
hvort heldur þær eru gerðar á
hvítan pappír eða skcrnav á
svartan pappír, þar sem engu
~ *
Oseldur farmur
Frh qf 1 síðu
Farið var fram á leyfi fyrir
bátinn til að selja aflann þar,
10 lest’r af ísaðri lúðu og 5
lestir af ýsu.
FÍB b.arðneitaði um leyfi og
ráðurevtið v:ldi ekkí fallast á
það heldur, enda var kvóti ís-
lenzku toearanna læmdur. —
Engin löndun var því mögu-
leg í Bretlandi.
Áður en þetla hafði gerzt
hafði Helgi Benediktsson beð-
ið um levfi ráðuneytisins fyr-
ir því, að Gullþórir gæti selt
farm:nn í Svíþjóð og var leyf-
ið veitt
Síðustu frétlir af bátnum
eru þær að hann hafi látíð úr
höfr í Aberdeen og sé á heim
leið með allan fiskinn.
má skeika. Með myndum sín-
um af gömlum húsum er lista
maðurinn ao forða frá
gleymsku húsum og umhverfi
h'ns gamla tíma Erfiít er þar
að gera upp á milli en þó tel
ég myndina Úr Grjótaþorpi nr.
44 athyglisverðasta, skorna á
svartan pappír.
Það er ávallt gott og upp-
örvandi að hitta fyr r ungan ís
lenzkan listmslara, sem túlk-
ar óhikað og lifandi hlutina,
eins og þeir eru í raun og veru,
án áhr.fa surrealismans.
Ég vil óhikað hvetja alia þr
sem ennþá hafa ekki séð þessa
sýningu að gera það áður en
það verður of se nt. Hinr. ungi
listamaður á það fyllilega skil-
ið að honum sé gaumur gefinn,
enda sýn r aðsóknin að mál-
verkasýningunni það, og marg
ar af myndunum hafa þ.?gar
verið seldar, S.
2 Standlampi —12074
3 Armstóll — 38472
4 Kaffistell — 17306
5 Körfuborð — 27883
Vinninganna sé vitjað
ólfsstræti 16.
M.s. „Tungufoss"
fer frá Reykjaivík laugardag-
inn 28. þ. m. til Vestur- og
Norðurlands.
Viðkomustaðir:
ísafjörður, 1 \ j
Sauðárkrókur,
Siglufjörður,
Dalvík,
Akureyri, \
Húsavík.
Vörumóttaka á fimmtudag.
HF. E/msk.pafélag íslands.
áuglýsið í Álþýðublaðinu
Auglýsingasíminn 14906
G Strauborð nr. 16892
7 Taukarfa — 34455
* 8 Símaborð — 2759
9 Borðlampi — 31367
10 Blaðagrind — 38227
í skrifstofu félagsins, Ing-
Blindravinafélag íslands.
Frá Ferðahappdrætti
Sjálfsbjargar
Eft/rtal.’n númer hlutu v/nni/iga:
1. Ferð til Kanaríeyja, no 3035, umboð Húsavík.
2. Ferð til Lugano í Sviss no 28229, umboð S glufjörður.
3. Ferð með Gullfoss til Khafnar og til baka, no 8200,
umboð Akureyri.
4. Ferð í hópferð til Feneyja, nö 22973, umboð Reykjavík.
5. Grænlandsferð no 16917, umboð Reykjavík,
6. Öræfaferð með Úlfarj Jakobsen n0 29789. umboð Rvík.
7. Hringferð með Esju no 22846, umboð Reykjavík.
8. Hringferð með Esju no 25318, umboð Hveragerði.
9. Ferð á þjóðhátíð Vetm.eyja no 9825. umboð Siglufj.
10. Helgardvöl 'í Bifröst Borgarf. no 8067, umb. Akureyri.
11. Ferð með Flugfélagi íslands Reykjavík—Egilsstaðir—•
Reykjavík no 28286, umboð Siglufjörður.
12. Ferð með Fl. ísl. Rvk^Hornafj.-Rvk no 30127 umb.RV.
13. Ferð með Fl. ísl. Rvk-Ak-Rvk no 3612 umboð Rvk.
14. Ferð með Fl. ísl. Rvk-ísfj-Rvk no 3364 umb. Strandas.
15. Ferð m. Fl. ísl. Rvk-Vestm-jRvk no 17117 umb. Húsav.
SJÁLFSBJÖRG.
VINNINGAR
merkjasöluhappdrættis Blindravinafélags íslands
féllu þannig:
1 Húsgögn nr. 12964
fl4 25. okt. 1961 — Alþýðublaðið