Alþýðublaðið - 17.11.1961, Side 1

Alþýðublaðið - 17.11.1961, Side 1
HINN + KOMMÚNISTAR halda áfram að plægja npp jörðina á markalínu Austur- og Vest- ur-Berlínar. Engu er þyrmt: RAUÐI jafnvel heilum húsum rutt úr vegi. Myndin sýnir hvern- '.g þessi akur kommúnista lít- ur út. Þetta er eins og eftir AKUR orustu. En eitt er óbreytt: eggjunar- og vígorðin, sem smurt er á húsveggina af miskunnlausum dugnaði. -$«$. 9tm#m 9ir t*r{ic«r ííccicrc itil M< «*» Si*« ||{ lll *»!*•• f« _ jr ListasaTn ASI vill 100 bús. fermetra lóð 42. árg. — Föstudagur 17. nóv. 1961 — 259. tbl. F.nnskar heimildir í Moskvu segja að Kusnetsov varautan- ríkisráðherra hafi fært þrenn rök máli sínu til stuðnings: 1) Heimsókn Franz Josef Strauss, 'hermálaráðherra V.- Þjóðverja til Noregs og viðræð ur milli þessara landa um hern- aðarsamstarf. 2) Heræfingar NATO á Eystrasalti. 3) Fréttir um hugsanleg dansk-þýzka yf- irherstjórn. Á Kusnetsov að hafa sagt að þetta væru skelf.- legar fréttir, en ekki hafi líann farið nánar út í þá sálma. Ekki á hann heldur að hafa sagt hvað Finnar ættu að gera í málum ] þessum. j ;JJH j TOLLALÆKK | UNARFRUMVARP ríkisstjórnarinnar var afgreitt í efri deild í Alþingi í gærkvöldi um klukkan níu. V^r frumvarpið afgreitt til neðri deildar með 18 samhljóða atkvæð um að viðhöfðu nafna kalli. Úrslit atkvæða greiðslunnar sýndu, þrátt fyrir mikinn bægslagang stjórnar andstæðinga, að þeir treystu sér ekki til að vera á móti frumvarp inu. Fyvsta umræða í neðri deild um frum varpið, fer að öllum líkindum fram í dag. LISTASAFN Alþýðusam- bands íslands hefur nýlega skrif að bæjarráði og farið frarn á að verða veitt lóð undir væ’nt- anlega I stasafnsbyggingu. Lista safn ASÍ var stofnað er Ragn i ar Jónsson í Smára gaf ASÍ mál verk sín s. I. vor. I bréfi Listasafnsins ti] bæj- arráðs er farið fram á 10 hekt- ara, eða 10 þúsund fermetra, á góðum stað í Reykjavik. Ætlun Alþýðusambandsins ers að re'sa stórt og myndarlegt sa'fnhús og umhverfis það á að i vera mikill garður, þar sem fyr J ir verður komið tennisvöllum og margs konar aðstöðu fvrir fólk. I sambandi við listasafnið á einnig að hafa ve tingasali og herbergi fyrir margbreytilega tómstundastarfsemi. Ljóst er, að áætlanir þessar koma t 1 með að kosta stórfé. Nú er í undirbúningi fjársöfn- I unarherferð á vegum ASÍ til að ^ standa straurn af kostnaðinum við bygginguna. Mun á næstunn] verða leitað til verkalýðsfélaganna í landinu p um fjárframlög og samskot til listasafnsins. ÞEGAR Kolbrún Krist- jánsdóttir, þótttakandi okkar í „Miss World‘; feg- urðarkeppninni, kom til London; gleymdist að hafa fréttaljósmyndara á fluðvellinum. Forstöðu- menn keppninnar leystu málið með því að senda Jóhönnu AFTUR út á flugvöll og láta skjóta af lienni myndir í bak og fyrir. Frá þessu segir í brezka blaðinu Daily Sketch, sem um leið birti þessa ágætu mynd af ís- lenzku fegurðardísinni. Moskvu og Helsingfors, 16. nóvember. (NTB-Reuter). VASILIJ KUSNETSOV, vara- utanrúk| sráðhetra Sovéthíkj- anna, kallaði í dag á fund sinn, Eeor Wuori, ambassador Finn- lands í Moskvu, og skýrði hon- um frá því, að Sovétstjórnin sé á þeirri skoðun að ógnunin frá Vestur-Þýzkalandi á Eystrasalts svæðið sé mciri nú en hún var fyrir tveim v. kum siðan er Rúss ar sendu Finnum orðsencpngu sína. Segja finnskar heimild.r i Moskvu, að sovézka utanríkis- ráðuneytinu þyki meir en nóg um síðasta atferl; NATO og V.- Þýzkalands á þessu svæði. í Helsingfors gaf utanríkis- ráðuneytið út fáorða tilkynn- ingu um að Wuori hefði verið kallaðuj- á fund Kusnetsov. — Einnig að Wuori hafi verið beð- inn að koma sem fyrst til Hels- ingfors til að skýra frá samtal- inu við Kusnetsov. Mun enn vera ókunnugt um innihald sam talsins þar. . MHMMIWHMMMMMMMIMW

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.