Alþýðublaðið - 17.11.1961, Side 2

Alþýðublaðið - 17.11.1961, Side 2
Citstjórar: Gísu J. Ástþðrsson (áb.) og Benedlkt Gröndal. — Fulltrúl rlt JSJómar: Indrlðl G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin GuSmundsson. — tlrrmr: 14 900 — ' ' 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — ASsetur: AlþýSu- fcúsiS. — Prentsmlðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. — Áskrlftargjald tr. 55.00 i mánuðl. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkjirinn. — y-amkvæmdastjóri Sverrir KJartansson. 1500 opnir bátar i TRILLUÚTGERÐ hefur verið vaxandi hér á -■ ’ííandi, síðan landhelgin var færð út- Er talið, að . alls séu til í landinu um 1500 opnir vélbátar, og f .sennilega er tæplega þriðjungur þeirra gerður út ? nokkurn veginn reglulega, og aflinn 10—15 000 í 'lestir. Hér er því um að ræða framlag í þjóðarbú í Ið, sem telja verður í tugum milljóna. Vafasamt er, að nokkur útgerð, skili meiri af i köstum á mann en opnu vélbátarnir geta gert, j Gegar vel aflast. Tilkostnaður er sáralítill miðað j við hin stærri skip, og er því um hagkvæman ! fþátt fiskveiðanna að ræða. Hins vegar hefur trillu • 'útgerðinni ekki verið nægilegur gaumur gefinn, því þar eru marglr einstaklingar að verki, smáir ‘ sem framleiðendur, og ekki skipulagðir í neins r- iiconar samtök til að halda uppi kröfum gegn þjóð • félaginu. Ef stofnað væri fyrirtæki á þurru landi, ðem tryggði þjóðinni eins mikla framleiðslu og j 'crillurnar gera, mundi það þykja stórviðburður : og vafalaust tilefni veizlúhalda og hátíðar. Þrátt fyrir vænan skerf, sem trillumenn leggja - ípjóðarbúinu, er víða illa að þeim búið. Þeir hafa oft litla eða slæma aðstöðu í höfnum, ekki sízt ? fninum stærri höfnum, þar sem trillur þó telja ' 'tugi. Þeir hafa erfiða aðstöðu til lánsfjár, sérstak -- 'lega í sambandi við kaup og sölu á bátum, sem \ oru veigamikið atriði í þessari grein. Loks er sala ! éiskjarins oft erfið, því frystifhús og aðrar vinnslu 5 Gtöðvar hafa verið kenjótt við móttöku á trillu * Uiski og oft neitað honum. Þrír þingmenn Alþýðuflokksins hafa nú flutt * 'cillögu á Alþingi um að athugaðar verði leiðir til j að bæta aðstöðu trilluútgerðarjnnar. Gera þeir íoáð fyrir, að slík athugun mundi skapa grundvöll -■ lcyrir aðgerðir, er bæti aðstöðu þessa útvegs til • jafns við aðra útgerð í landinu og þýðingu hans. Tillagan fer einnig fram 'á xáðstafanir til ,<að ] auka öryggi sjómanna á opnum vélbátum. Ef ■ þriðjungur trilluflotans er á sjó og tveir menn á Jhverri, eru það um 1000 manns- Öryggisbúnaður 3 er lítiH í bátunum og þeir geta ekkert samband Jhaft við land, ef eitthvað fkemur fyrir. Hér er þörf : á aðgerðum til að fyrirbyggja, að fleiri menn far : iist á slíkum bátum en þegar hefur orðið. Útgerð á íslandi er nú miklu fjölbreyttari en * ‘aún áður var. Þjóðin er ekki eins háð einstökum á vertíðum eða einstökum velðum. Margar veiðiað ferðir eftir margvíslegum afla hafa þróazt. í sam - *'semi við þá stefnu ber að hlúa vel að greinum eins og trilluútgerðinni. Áskrittarsíminn er 14901 Myndin er af Húsavíkursund laug. Ljósm.: Jón Jóhanness, Á SÍÐASTLIÐNU ári var tekin í notkun Sundlaug Húsavíkur. Vatn í laugina er tekið úr sprungu undan Húsa- víkurhöfða. Er vatninu deelt upp á höfðann og síðan leitt í pípum í laugina. Vatnið er 30° C þegar það kemur í laug- ina. Það hefur lengi verið trú manna að heitt vatn mundi finnast í Húsavíkurlandi, ef leitað yrði að því. Hefur því allmikið verið unnið að því undanfarin ár að hefja boran- ir eftir heilu vatni til hita- veitu fyrir kaupstaðinn, Fengizt hefur vilyrði fyrir Borað vðtni hjá því að hinn svokallaði „Norð- urlandsbor“, sem ríkisstjórn- in hefur keypt til landsins, byrji boranir á Húsavík. Nú í haust hefur verið haf- inn undirbúningur að borun- um. Hefur lítill bor frá Jarð- borunum ríkisins borað 2 hol- ur um 60 m. djúpar til rann- sóknar á jarðvegi. Fyrri hol- heitu Húsavík an var boruð utan við „Laug-« ardal“, en síðari holan norð-* austan á „Háhöfða“. Gekls það mjög vel og fannst 300, hiti í síðari holunni. Gert er ráð fyrir að stóri borinn taki við holunni á Há-« höfðanum og byrji þar; von-> ándi strax að vori. fHANNES Á HORNINU er meira en hægt er að segja um dagskrá flestra annarra kvölda. Beztu var samtalsbátt- ur Stefáns Jónssonar við Þing- eyingana — og alveg ágætt það sem Sigurður Jóhannesson sagði. Athugasemd frá bæj- arsímastjóra. •fe Misskilningur og trú- girni borgara. líf Kvöldvakan á mið- vikudagskvöld. ☆ Óvenjugóð dagskrá. FYRIR NOKKRU birti ég bréf frá Borgara þess efnis, að hann teldi að bæjarsíminn hefði gefið uplýsingar um það hvern hann hefði verið • að fala við í síma sinn í tvö skipti. Ég birti þetta bréf ekki vegna þess að ég tryði því, að Borgari hefði á réttu að standa heldur aðeins til þess að gefa bæjarsimanum kosf á að gera sína athugasemd við bréfið, enda eru svona get- flakir ekki e( nsdæmi. Borgari hafði trúað kunningja sínum, sem hafði sagt honum, að hann hefði fengið upplýsingarr.ar hjá símanum. Nú hefur Bjarn, For- berg bæjarsimastjóri sent mér eftirfarandi athugasemd: I TILEFNI ummæla í bætti yðar í Alþýðublaðinu 11. þ. m„ þar sem það er haft eftir „Borg- ara“, að kunning; hans hafi með því að hringja upp í númer 05 (bilanatilkyningar) fengið þar upplýst, við hvaða símanúmer „Borgari" hafi verið að tala, — Hér er auðsjáanlega rangt írá skýrt af kunningjanum, þvi að starfsmenn símans í mr. 05 hafa engin tök á að upplýsa slíkt, þar sem þejr hafa engau aðgang að sjálfvirka vélasalnum en að- eins starfsmenn þar geta fund- ið það með því að rekja s-.raum rásir eftir flóknum leiðum og þarf minnst tvo starfsmenn til þess.. SLÍKT er aldrei gert, nema þegar símnotandi verður fyr- ir alvarlegu ónæði og gabb- hringingum og þvílíku, og und- irrita hlutaðeigandi starfsmenn þá skýrslu um árangurinn, en hann er ekki birtur nefndum símnotanda nema fyrir milli- göngu sakadómara. Að sjálf- sögðu eru starfsmenn símans bundnir þagnarheiti um það, sem leynt á að fara. VERÐUR því nánast að álíta, að nefndur kunningi hafi sjálf- ur gizkað á við hvern „Borgari“ hafi verið að tala við og hitt rétt á, en skrökvað því til að hann hefði upplýsingarnar frá 05“. ÉG VERÐ að geta þess þegar ég er ánægður með dagskrá út- varpsins. Ég er svo oft óánægð- ur með hana, að það væri rangt að þegja um það þegar mér finnst hún góð. Kvöldvakan á miðvikudagskvöld var þannig, að ég gat hlustað á hana alla mér t.l mikillar ánægju, og það SIGURÐUR var fullur a£ gamni, mjúku og góðlátlegui gamni, en þó var undirtónn í því, sem gerði þetta stutta er- indi hans eftirminnilegt. Það er ekki á hverju kvöldi, sem við fáum svona gott erindi í dag- skránni því að aðalfæðan þar virðist vera hnotúbrjótur og grjótmulningur — og kvað vera ákaflega fínt. Síðari hluti er- indis Hallgríms Jónsosnar kenn ara var eins og fyrn hiutinn fróðlegur og skemmtilegur. ÞAÐ ÞAJRF ekki lengi að hlusta á Hallgím Jónasson til þess að verða var við ást hans á íslenzkri nátlúru. Hann er heitur þjóðernissinni — og hef- ur víst haldið nokkrar ræður opinberlega um stjórnmé] í þeim anda, e.n bezt gætj ég trú að, að eriudi á borí við þetta sé áhrifaríkara fyrir það sem Hallgrímur i.nn heit ist, en marg ar pólitískar ræður hans. ÉG VIL sem sagt þakka fvrir dagslcrána á miðvikucíagskvöld. Þannig vilja þeir hafa dag- skrána, sem mest og bezt hlusta á útvarpið — og það gengur glæpi næst þegar sjáifskipaðir spek ngar ryðja burt slíku efni og setja í staðinn sín eigin hugð- arefni — og það á bezta útvarps tímann, efni, sem sárafáir njóta — og flestir loka fyrir. Ilannes á horniuu. 2 ■ 17- nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.