Alþýðublaðið - 17.11.1961, Page 3

Alþýðublaðið - 17.11.1961, Page 3
YFIRHERSHÖFÐINGI: SEAN MCKEOWN NRAS A New York, Leopoldville, lfi. nóv. (NTB—REUTER) U THANT, aðalforstjóri SÞ, sagði í dag að morðin á hin- Úm þrettán ítölsku flugniönn- um væri óhugnanleg grimmd °g gaf jafnframt út þá fyrir- skipun að einskis skyldi láta ó- freistað til að hcgna hinum seku; ef Kongóstjórn væri þess ekki megnug að koma slíku fram, yrði SÞ að taka málið í sínar hendur. Góðar heimildir í Leopold- ville segja, að líklegt verði allt svæðið kringum Kindu-flug- völl umkringt og allir kong- óskir hermenn þar afvopnaðir. j Mjög mikil spenna ríkir nú í jKongó. SÞ-heimildir segja að i malajiskum SÞ- hermönnum | hafi enn ekki tekizt að komast 1 til flugvallarins_ Var L. Beria nari fyrir Breta? Sean Mckeown hershöfðingi, sem er yfirhershöfðingi SÞ- liðsins í Kongó sagði í London í morgun, að hann byggist við því að kongóher myndi fljót- lega gera innrás í Katanga af fullum þunga. Hann sagði að ástandið væri mjög alvarlegt og SÞ væri aðeins fært um að takmarka árekstra og reyna að hindra þá. Mckeown og Conor Cruise O’Brien, hinn borgara- legi fulltrúi SÞ í Kongó eru nú á leið til New York til að gefa U Thant skýrslu sína. í Elísabethville sagði Moise i Tshombe forseti Katanga, að ' allar staðhæfingar SÞ-nefndar innar á morði Lumumba, um að hann hefði ásamt fleirum verið vitni að því, væru algjör- lega úr lausu lofti gripnar. FRÉTT er höfð eftir liátt- settum, pólskum kommúnista, er aftur hefði hana eftir sjálf- . um Krústjov e'nvalda Sovét- ríkjanna, um það hvernig dauða Beria, yfirmanns rúss- nesku leynilögreglunnar á síð asta hluta valdatímabils Stal- íns fjöldamorðingja, bar að höndum. Sagði Krústjov að „h'n raunvirka forysta“ hefði verið á fundi í miðstjórn flokksins er talið barst að af- drifum gamals og gleymds flokksbróður. Spurði Krústjov Ber'a, hver hefðu orðið örlög hans. Varð þá Beria svarafátt, en Krústjov lét hann þá hafa það, að hann hefð alla tíð ver- að flokkssvikari, fjöldamorð- 'ngi og brezkur njósnari. Þótti Beria þá nóg komið, tók skammbyssu upp úr vasa sin- um og miðaði á Krústjov, en áður en honum tækist að hleypa af, hafði Krústjov stþkk ið á hann og afvopnað. Síðan var Bera fangelsjiðup, síðar meir dæmdum til dauða og skotinn í Azerbajsan á Þorláks messu þetta sama ár, 1953. SAMÞYKKT hefur verið gjald skrá fyrir hina nýju sundlaug Veturbæjar og aðrar sund- staði í Reykjavík. Miðar kosta 7 krónur fyrir fullorðna, en 2.50 iyrir börn. í Sundlaugunum kostar hins vegar miðinn 6 krónur fyrir) fullorðna en 2 krónur fyrir > börn. Hægt er að fá keypta af- sláttarmiða. Það kostar 5 krónur að fá leigða sundskýlu og sama fyrir handklæði, en 6 krónur fyrir leigu á sundbol. Önnur gjöld við sund og böð hækka einnig og er i&n tölu- verða hækkun að ræða. París, 16. nóv. NTB) AÐALFUNDUR þingmanna- sambands Atlantshafsbanda- lagsins lét í ljós í dag í stjórn málaumræðum mjög sterkan vilja fyrir eflingu hins venju- j lega kjarnvopnalausa hers. — Jafnframt studdu ræðumenn' cindregið tillögu, er hvetur til þess að bandalagið styðji ein- dregið hina ákveðnu stefnu Vesturveldanna þriggja í Ber- línarmálinu og Þýzkalands- málinu. Stjórnmálaumræður þessar fóru fram eftir tveggja daga nefndafundi fyrir luktum dyr- um. Krafan um eflingu hins venjulega hers, því að ekki kynni að reynast nauðsynlegt að grípa strax til kjarnvopna í hugsanlegri styrjöld, var ein- dregð studd af mörgum ræðu- mönnum. Brezki Verkamanna- flokksþingmaðurinn John Strachney lét í ljós ánægju ■sína yfir því sem Bandaríkin hafa gert á þessu sviði. Hins vegar hermd. hann að flest v- evrópsk lönd hefðu gjört alltof lítið. Strachey sagði, að vanbún- aður Vesturveldanna í þessum efnum hefði gert Sovétstjórn- ina sterkari í þessum efnum, enda hefði hún óspart notað sér þann leik er hún sá sér á borði. Hann sagði að hin mesta nauð syn væri á að efla hinn venju- lega her. SAM RAYBURN ER LÁTINN BONHAM, Texas, 16. nóv. (NTB—Reuter). SAM Rayburn, forseti full- trúadeildar ba/!daríska þjóð þíugá ns, lézt í sjúkrahúsi hér í dag, 79 ára gamall. Hann lagð ist á ijúkrahúsið í dag vegna bakverlcs er síðar reyndist vera kt'Vibarnef!. Sam 'Ray- burn hefur átt sæti í fulltrúa deildinni frá árinu. 1913 og varð forseti hennar á þriðja kjörtímabfli Roosevelt forsetía. Forseti de/ldarí/nnar var hann samtals 21 ár skeið, það slitn- aði tvisvar, árin 1947—1949 og 1953—1955, er hans góð/ vin ur og pól/tíski andstæðingur, Jair."s Mart/n var forsetí deild arinnar. Sam Rayburn, er kall aður var einfaldlega Mr. Sam af samstaríj mönnum sínum í he.'mi stjórnmálanna, var alla sina forsetatíð hollur þe/m for seta Bandaríkjanna, er sat í það og það skipl ð, hvort lield ur hann var republ/kani eða demokrati. Sjálfur var Ray- KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út vísitölu framfærslu kostnaðar í byrjun nóveyiber 1961 og reyndí.rst hún vera 116 stig, eða tve/m úigum hærri en í októberbyrjun. bum demókrati sem kunnugt er. í fyrra studdi Sam Rayburn Lyndon B. Johnson mjög ein dreg;ð til forsetaframboðs á 'vegum demókrata á móti Kennedy. En er Kennedy hafði borði sigur úr býtum og fal ■aðist efti Johnson sem varafor seaefni var Rayfburn í hópi þeirra er hvað ákafast hvöttu Utvarpsannáll tveggja pilta í FYRRAKVÖLD var stolið útvarpsviðtæki í hús viff Lauga veg. Þetta var ferffatæki og því auðvelt í meðí’örum. í gær bar það svo til tíffinda, aff tveir ung ir menn komu nn í viðtækja- sölu hér í bænum og bnðu ferffa tæki til kaups. Höndlari vihli ekk kaupa iækið, en þá gerðu tvímenningarnir sér hægt fyrir og stálu af honum ferffatæki. Piltarnir voru gr'pnir og kom þá í ljós að l'erffatæki því, sem þeir ætluðu að selja, höfðu þe,r stoliff á Laugaveginum. Ferðatæk n tvó voru tekin af þeim að sjálfsögðu ng segir ekki meir í þeim annál. Alþýffublaðið 17. nóv. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.