Alþýðublaðið - 17.11.1961, Blaðsíða 4
,;-r.
V
Wfltjy- Ífn-^a’arnfTÍtfi;
iu'-.j'h ‘'■ktkfL’íi
Guöni Guömundsson-
ERLEND TiÐINDI
eilur Pakistan
£Ú var tíðin, að miklar við-
fijár voru með Bretum og
Ttússum' í norðurhéruðum
Indlands, nú Pakistan, þar
lengur kom:ð þeim varningi,
sem þe'/ senda Afghönum til
aðstoðar, til landsins.
ÖH þessi þróun mála hang
sem enn heitir Khyherskarð
■og urðu alburðir þar tilefni
til fjölda bóka, sem sumar
ihverjar voru ferlega spenn-
andi, að ekki sé nú minnzt á
acvikmyndirnar, sem af þessu
.voru gerðar og voru jafnvel
onn meira spennandi. A'llt
va r þetta vegna áscknar
SPús'a suður eftir og varð
-erdirinn gá, að ríkið Afghan
istan var stiofnað sem eins
áronar ,.stuðpúði“ milli rúss-
;ne=ka ríkisins og ríkis Breta
•í Indlandi.
Nú hafa deilur verið með
«tiórnum Paki=tan og Afgh-
-anislan um alllangan tíma,
•v'rðist síður en svo sem þær
lægi noíkkuð. Stórátakalaust
v.ar með ríkjunum þar til í
ívrri mánuði, að Pakistan
'-bað um, að ræðismannsskrif
;stofu Afghanistan í Pakistan
vrðí lokað, og var borið við,
Æið hún væri notuð til undir-
aróðurs og annarrar slíkrar
Ætarfsemi, aðallega í sam-
<band; við meintar kröfur aett
fcálks Pathana um sjálfstæði.
• Þes^u reiddist stjórn Afgh-
anistan og svaraðí hún með
Íbví að clita stiórnmálasam-
Æ»andi við Pakistan. En þá
;«vöruðu Fakistanar með því
að loka landamærunum og
leyfa ekki lengur flutning
varnings frá Karachi til Af-
ghanijrtan. Þetto hefur iað
-sjálfcögðu 'komið sér afskap
• jlega illa fyrir Afghana, því
að landið 'hefur ekk; aðgang
að neinni höfn- En það hef-
ur líka komið illa við Banda
.ríkjamenn, sem geta nú ekki
ir saman á því, að áhrif
Rússa, h!nna stóru ná-
granna, hafa farið stórvax-
andi í Afghanistan. Þetta
hefur farið mjög í taugarnar
á Pakistönum, sem engan veg
inn vilja fá Rússa á norður-
landamæri sín, frekar en Bret
ar forðum. Þegar svo Afghan
ar fóru að heimta sjálfstæði
handa Pathönum, þótti mæl
irinn fullur.
Tragi-kómedía kemur svo
inn í málið í því, að Banda-
ríkjamenn eiga einm. þarna
í h.vað erfiðastri baráttu við
Rússa. Bandarikjiamenn vilja
styðja Afghana eins og hægt
er, til þess að forða því, að
Rússar gleypi enn eitt af
þeim ríkum, sem liggja að
landamærum þeirra. í því
augnamiði hafa Bandardkja-
menn veitt Afghönum mjög
mikla efna'hagsaðstoð, en til
þess að kom, þeim vörum,
sem nota á til uppbyggingar
landsins og vega eiga á móti
hinum rússnesku áhrifum, til
Afghanistan verður að fá
uppskipunarhöfn í Pakistan
og leyfi til að flytja vörurnar
yfir pakistanskt land. Þetta
leyfi fæst nú ekki og vörurn
ar hlaðast upp á hafnarbakk
anum í Karachi.
STÓRA myndin er frá
norð-vesturlandamærum
Pakistan og sýnir þau hér-
uð, sem liggja að Afghan-
istan. Hærri tveggja dálka
mynd n er frá Kabul, höf-
uðborg Afghanistan, en sú
lægri er af virki við norð-
ur landamæri landsins.
Kennedy Bandaríkjaforseti
hefur sent sérlegan fulltrúa
sinn, Mr. Livingston Mer.
chant, til Pakist'an til að
reyna að kippa þessum mál-
um í lag. Merchant hefur nú
átt viðræður við Pakistana í
rúmar þrjár vikur, en varð
í síðustu viku að játa si.g
sigraðan, a. m. k. í þessari
lotu: ekkert samkomulag hef
ur náðst. Merchant hefur að
vísu ekki gefizt upp, en róð-
urinn virðist ætla að verða
þungur.
Það, sem Bandaríkjamenn,
eru að reyna að gera, er að
ibæta lífskjör fólksins til
þe'ss með því að sannfæra
það um ágæti frelsisins í
mótsetningu við kommúnism
ann. Aðstaða Rússa er þarma
að sjálfsögðu miklu betri þar
sem þeir eiga landamæri að
Afghanistan. Áhrif Rússa
eru óneitanlega þegar orðin
m:ki 1 í Kabul og á meðan
ekki er hægt að dæla inn !
landið pólitísku frelsi, verða
Bandaríkjamenn að láfa sér
nægja ,að dæla inn þeim efn-
islegu gæðum, sem kunna að
sannfæra menn um ágæti
frelsisins.
Pakistanar virðast hins
vegar ekki eins sannfærðir
um nytsemi þessa og telja þá
hætlu, sem þeir eru í vegna
vaxandi kommúnisrna í Afg-
hanigtian og sumpart vegna
Ppthanamálsins, meiri e 15
svo að þeir geti við hana bú-
ið- Pakisamar óttast þau á-
hrif, sem sendimenn Afghana
kurina að hafa þar f landi,
en Bandaríkjamenn vilja í
lengstu' lög reyna að koma !
ve? fvrir að Afghanistan
lendi aknörlega inni á áhrifa
s''ræði Rúsea eða verði enn
ebt. ]er-(-.,ríkið,
Samkvæmt síðustu fregnum
hafa svo deilurnar aukizt
e’-n. Nú sakar Kabul Pakist
{inotiórn um að úriloka 300.-
Onn tU 400.000 hirðingja frá
h”'' að fora moð hjarðir sín-
ar inn í Pakistan eins og ætt
Framhald á 12. síðu.
17. nóv. 1961 —• Alþýðublaðið
Afghanistan