Alþýðublaðið - 17.11.1961, Síða 5

Alþýðublaðið - 17.11.1961, Síða 5
ÞingFFSÍ hófst í gæ ÞING Farmanna- og fiski- mannasambands íslands hið 20. í röð'nní var sett í Reykjavík í gær að viðstöddum nokkrum gestum. Þingsetning fór fram í húsi Slysavarnarfélagsins við Grandagarð. Fjölmargir fulltrú ar víðsvegar af land nu sitja þingið, en þeir munu vera um lögum yfirmanna á skipaflotan- 45 talsins fr áöllum stéttarfé- um. Meðal gtsta við þingsetning- una voru Hannes Sigurðsson frá Sýna heimilis / •* FYRIRTÆKIÐ Electric hf., sem var stofnað í byrjun árs- ins 1940, og er eign þeirra Hans R. Þórðarsonar og Ólafs Jónssonar, hefur nú opnað sýn ingarglugga í húsi sínu í Tún- götu 6. Verða þar framvegis til sýnis ýms rafmagnsheimilis- tæki og Ijósalampar. Fyrirtækið hefur umboð hér á landi fyrir hinar kunnu verk smiðjur General Electric í Bandaríkjunum. Frá þeim Framhald á 14 síðu. Samsæti til heiðurs Jóhönnu Egilsdóttur + VERK AKVENN Af élag- ið FRAMSÓKN gengst fyr ir samsæti til heiðurs Jó- hönnu Egilsdóttur, form. félagsins, í tilefni áttatiu ára afmælis hennar laug- ardag.nn 25. nóvember. Samsætið verður i Iðnó og hefst klukkan 7 siðdcg- is með sameiginlegu borð- haldi. Allir vinir og vcl- unnarar Jóhönnu eru vel- komnir. Allar upplýsingar við- víkjandi hófinu cru gefn- ar á skrifstofu Verka- kvennafélagsins, sími 12931, og hjá Pálínu Þor- f.nnsdóttur, Urðurstíg 10, sími 13249. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 24. þ. m. Landssambandi verzlunar- manna Snorri Jónsson frá Al- þýðusambandi íslands, Guð- mundur Eggertsson frá BSRB og Jón Sigurðsson frá Sjómartna félagi Reykjavikur. Fluttu full- trúar þess r kveðjur til þingsins. Egill Hjörvar varaforseti FFSÍ setti þingið og minntist 1 í upphafi Ásgeirs Sigurðsson- ar, skipstjóra, en hann var for- set sambandsins frá stofnun til dauðadags. Þá minntist Egill nokkurra annarra félaga, sem látizt hafa á árinu: Þeirra Guð- bjartar Ólafssonar, skipstjóra, sem var einn af stofnendum sam bandsins og átti sæti í stjórn þess um árabil. Ennfremur Þor steins Loftssonar, vélfræðiráðu- nauts og Kristófers Eggertssón- ar, skipstjóra, en báðir þessir menn voru kunnir fyrir afskipti af málefnum sjómannastéttar- innar. Kristófer lézt í gærmorg- un. Þingforsetar voru kjörnir: — Þoste'nn Árnason, Hallfreður -Guðmundsson og Geir Ólafsson, og ritarar Halldór Jónsson og Jónas Guðmundsson. Meðal mála, sem liggja fyrir þessu þingi, eru verðlagning sjávarafurða, fskverkun og al- mennt fiskmat, landhelgismál og skipulag fiskveiða svo og ýmis öryggis- og kjaramál sjó- manna. Þingið mun að þessu sinni starfa í hinum nýju húsakynn- um sambandsins að Bárugötu 11 í Reykjavík. mMWHHWMMWWWWW! Fagna auknu verzlunarfrelsi STJÓRN Kaupmannasamtak- anna, en í þeim eru 500 fyrir-' tæki og stofnanir, kallaði blaða- menn á sinn fund í gær til þess að kynna afstöðu kaupmanna t‘I þingfrumvarpsins um lækk- un aðflutningsgjalda. Kaup- menn hafa orðið varir við tor- tryggni í sinn garð, og heyrzt hafa raddir, sem segja, að h^r gcfst kaupmönnum tækifæri til þess að græða, en þessu lýsir stjórnin sem staðlausum stöfum. Framkvæmdastjóri sarntak- anna, Sveinn Snorrason, hæsta Fargjöld lækku- með Gullfossi EIMSKIPAFÉLAG íslands hefur gefið út ferð'aáætlun m. s. Gullfoss fyrfr árið 1962, og byrjað er að taka á móti, far pöntunum fyrir næsta sumar. í þessari nýju áætlun er gert ráð fyrir að siglingum Gullfoss verði hagað á sama hátt og verið hefur síðastliðið ár. Skipið verður í hálfsmán aðar ferðum yfir sumartímann milli Reykjavíkur og Kaup man.nahafnar með viðkomum í Leith í báðum leiðum. Yfir vetr.artímann verða ferðirnar með þriggja vikna milliþili 0g viðkomur í Leith í útleið felld ar niður. Sú breyt ng vtrður gerð á brottfarartíma skipsins frá Reykjavík næstkomandi sumar að skipið fer kl. 3 síðdegis á laugardögum í stað þess að fara kl. 12 á hádegi, eins og •verið hefur undanfarin sum- ur. Seinkunin á brottfarartím anum frá Reykjavík breytir þó ekki komutíma skipsins til LeitJh. Síðastiðinn vetur var sú nýbreytni gerð á Gullfossi að einungis I. farrými var haft op ið fyrir farþega og fargjöldin á því farrými stórlækkuð þann ig, að ódýrari farmiðaverðin á I. farrými voru ekki dýrari en venjuleg 2. farrýmis famiða- verð. Þessari nýbreytni var tek ið mjög vel af farþegum og revnslan hefur að öðru leyti orðið góð einnig. Þessu fýrir- komulagi verður því hyldið á fram í vetur, og gefst þeim far þegum, sem nú taka sér far með skipinu kostaur á I. farrým is farmiða fyrir 2. farrýmis verð á tímabilinu nóvember til marz í vetur. réttarlögmaður, sagði nokkur orð og talaði fyrst um verðlags myndunina, sem hefði verið frá- brugðin því, sem gerist hjá ná- grönnum okkar og óhagstæðari fyrir ntytendur. — Aðflutnings- gjöld hefðu farið síhækkandi. og neytandinn orðið að greiða álögur þessar í síhækkandi vöru verði. Almenningi hefði verið talin trú um, að verðlagseftirlit væri sáluhjálparatrið , en þau hefðu átt eitt sameiginlegt: Lít- i inn skilning á þörfum verzlunar innar og þörfinni fyrir góða verzlun. Verðlagslöggjöfin hefur bann að hækkan r vörubirgða, sagði Sveinn,' en hefur þetta verkað seni beint eignarnám hjá verzl- uninni, sem telur þetta óréttiátt. En við lækkun verðlagsgrund- vallar eins og nú þurfi verzlun- in að Iækka verð vörubirgða sinna til samræmis við þá vöru, sem á markað num kemur á lægra yerðinu, Jafnframt hafi verðlagsyfirvöldin skert sölu- laun verzlunarinnar eftir því sem verðlagsgrundvöllurinn hef ur hækkað, en nú ættu þau að hækka sölulaunin til samræmis við þá lækkun verðlagsgrund- vallarins,' sem verður við að- flutningsgjaldalækkunlna. Kaupmannasamtökin telja eítirlitið fyrir neytendurna. Nú frjálsa samkeppni hagkvæmasta sé gnægð vörub rgða í landinu, innflutningur frjáls á miklum hluta söluvarnings, svo að mis- notkun aðstöðu að þessu leyti sé útiiokuð. Grundvallaratriði fyrir afnám verðlagsákvæða, frjáls innflutningur, sé nú fyyir hendi og það sé einn'g grund- vallarskilyrði þess, að neytand- anum sé tryggt hagstæðasta vöruverð. Frambald á 14. síðu, i ÞESSI mynd er af hin- um nýja sýn ngarglugga fyrirtækisins Electric h.f., j sem það hefur. nú opnað í ** Túngötu 6. Þar verða til sýnis margar gerðir af ný- tízku he milistækjum, frá hinum þekktu verksmiðj- um General Electric. HHHWHHWWWHMWHH DÓMUR I DAG DÓMUR í máli skipstjóran .j á brezka togaranum Gú.msby Town gengur væjitanlega ii dag. Yfirheyrslur stóðu yfir fyrradag, og kom þá í Ijós aí>“ ski’pstjórinn á togaraxium haí 5J' tvívegi) * reynt að sigla Alberfc ni.ður, og hótað því er Albírik átti skeytasajuband við hann» Sk/pstjórinn á Gr/msby Towia mun eitthvað hafa verið \'/?l skál. í gær var beðið eftir ákaeru skjal/ frá sakadómara, e»- brezki sk/pstjór."nn muxr veisða saleaður um fiskveiðar í Ian<I» helgi, notkun ólöglegra veiþaie færa og fyr/r að hafa reynt lað /5 gla Albert n/ður tvíveg’cþ. Hafnar- gjöldin hækka HAFNARNEFND hefur Iagt til við bæjarstjórn Reykjavikur, að skipagjöíd og vörugjcldl verði hækkuð mjög verulega. Við skipagjöldin (lesta-, bryggju- vita- og hafnsögu- Franvhald á 14. síðu. ALþýðubiaðið — 17. nóv. 1961 { ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.