Alþýðublaðið - 17.11.1961, Page 8
HANN HEFUR leikið á
gítarinn sinn fyrir ýmis
stórmenni, filmstjörnur
og fursta, sem láta sig
ekki muna það, að rétta
einum hljómlistarmanni
þúsund peseta fyrir að
leika óskalagið það og það
kvöldið. En því eru nefnd.
ir pesetar, að gítarleikar-
inn hefur undanfarin ár
slegið strengina á Spáni
og á Mallorca. Þó er
hann íslendingur. Hann
heitir Eyþór Þorláksson,
maður einna lærðastur
hérlendra í gítarleik, og
hefur nú stofnað tríó, sem
á að skemmta gestum í
þjóðleikhúskjallaranum í
vetur.
Það er vel til fundið, að
svo vandaður skemmti-
staður og þjóðleikhúss-
kjallarinn skuli fá Eyþór
til að annast músikspilið
í vetur, og hefur kjallar-
inn orðið þar ofan á í
keppninni við t. d. skíða-
hótel í Austurríki, sem
lagði hart að Eyþóri að
koma. En gítarleikurum
er þann veg farið, eins og
mörgum góðum mönnum
fyrr og síðar, að þeir vilja
heim öðru hverju.
Það eru þrjár vikur síð-
an Eyþór byrjaði með tríó
sitt í þjóðleikhúskjallar-
anum og þar er dansinn
stiginn nú eftir sama á-
slætti og stjórnaði fótum
Curt Júrgens, Elizabeth
Taylor og Sehvyn Lloyd
suður í álfu, að ekki sé
tafað um furstahjónin af
Monaco..
Það var hér á árum áð-
ur, að Eyþór stofnaði Óri-
EFRI MYNDIN
sýnir Tríó Eyþórs
Þorlákssonar, sem
leikur nú í Þjóð-
leikhússkjallaran-
um ásamt söngkon-
unni . Sigurbjörgu
Sveinsdóttur.
NEÐRI MYNDIN:
De Monfort í Mall-
orca, sem lék í
klúbbi Formentor-
hcýehíns. — Eyþóú
Þorláksson er á
stór.u myndinni - til
ón-kvintettinn, sem lék á
ýmsum veitingahúsum, á
Akureyri, Breiðfirðinga-
búð og Keflavíkurvelli.
Kvintettinn lék svo nokk-
urn tíma 1956—57 í Þýzka
landi og í Marokkó. En
upp úr þeirri ferð hætti
Eyþór með þá hljómsveit.
Hann fór til Spánar 1958,
var þar í eitt ár. Kom
heim aftur og spilaði *
hljómsveit Svavars Gests
í eitt ár. Hann fór aftur
utan til Spánar í septem-
ber 1960, stofnaði þá eigin
hljómsveit með Spánverj-
um og spilaði í Barcelona
fram á vor.
Jafnframt hl(jó|msveitar
starfj á Spáni hefur hann
numið gítarleik þessi ár,
aðallega 1958 og ’59, en þá
lék hann í bæniu" " -•»
á Costa Brava Eírcndimií,
sem er Míðjaroax nuiS"
strönd þeirra Spánverja,
og ekki síður fræg en ít-
ölsku og frönsku Rívier-
urnar. Þama kom margt
af frægu fólki meðan Ey-
þór spilaði í S’Agaro, og
það var þarna, sem hann
lék fyrir dansi þeirra
Curt Júrgens, Elizabeth
Taylor og Selwyn Lloyd.
Brezki ráðherrann bjó á
hótelinu, þar sem Eyþór
vann, mánaðartíma á
hve'rju sumri.
Síðastliðið vor fór Ey-
þró til Mallorca og spilaði
þar í nýrri hljómsveit, en
söngkona var Sigurbjörg
Sveinsdóttir, sem syngur
nú með ttíóinu í þjóðleik-
hússkjallaranum.
í viðtali við Alþýðublað
ið lét Eyþór þess^getið, að
það væri mjög gott að
vinna á Spáni. „Þetta
rennur allt áfram, eðlilegt
og hnökralaust og aldrei
þungt yfir fólkinu, sem
þarna er að skemmta sér.
Stunduni vorum við
fengnir til að spila í stór-
um veizlum, giftingar-
veizlum og svoleiðis, og
þar var alltaf mikið um
dýrðir. Það var ekki verið
að velta vöngum yfir því,
þótt svona veizlur kostuðu
milljón peseta, ‘ög þjón-
arnir voru færðir í sitt
fínasta púss, eftir því hvað
þetta átti að verða hátíð-
legt. Veizluhöldurinn sá
SWB
um þetta allt sa
þegar mest lá vil
hann þjóna sína
skrautlega mið
inga og setti á '
aðar hárkollur. V
voru haldnar í vi
dálítið fyrir uta
borgina, enda ekh
til að halda þæi
ingastað, þar sen
ir veitingamenn s
samtímis mat og
Þarna syðra ei
listarmanninum
gott kaup, og <
hærra,:sem hann
öðru vísi en hér,
g 17. nóv. 1961 —
Alþýðublaðið