Alþýðublaðið - 17.11.1961, Page 11

Alþýðublaðið - 17.11.1961, Page 11
DÖNSK FEGURÐ HÚN er hvorki g;ft né trúlofuð og hefur engan sérstakan í sigti. Nýlega hryggbraut hún fimm að- dáendur, sem báfru hennar, enda hefur hún aðeins slæma reynslu af karlmönn um, að e.'gin sögn. Það er sagt, að til séu undantekningar, en ég hef a.m.k. ekki fundið þær enn þá, sagði Inge Jörgensen, afgre.'ðslustúlka frá Od- ense, 19 ára að aldri, ákveð in daginn áður en hún flaug til Lundúna, þar sem hún tekur þátt í Miss World keppn;'nni 9. nóv. Hún hefur sjálf saumað bikini-baðfötin sín, en móð ir hennar hefur undanfar- ið ver.'ð önnum kafin við að sauma dragtir á dótturina. Inge Jörgensen kveðst ekki vita, hvað hún myndi gera, ef henni byðust glæsi leg t.'lboð, en aðspurð segist hún munu ákveða sig sjálf, pabbi og mamma ætli ekki að skipta sér af því. Landar hennar vona, að ,,drottn- i’ngunni" sinni gangi vel í Lundúnakeppninni og eftir myndum að dæma ekki að ástæðulausu. NÝIR HJÓLBARÐAR Barum 520x14 Englebert 825x20 670x13 760x15 750x20 640x13 710x15 700x20 560x13 670x15 650x20 165x400 640x15 600x20 800x14 900x16 Firestone 750x14 650x16 560x15 520x13 600x16 550x16 525x16 Continental 500xí6 825x20 Rússnesk 760x15 14 pl. nælon 825x20 710x15 760x15 750x20 670x15 710x15 900x16 640x15 670x15 750x16 590x15 640x15 650x16 520x15 640x13 600x16 480x15 590x13 500x16 450x15 560x13 700x15 560x14 520x13 670x15 SNJÓDEKK 6 0 0 x I 6 GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Sími 18955. ÍÞRÓTTIR Frh. af 10. slðu. lag æfinga hjá Efterslægten. Við æfum tvisvar í viku, á mánudögum 60 mín., þar af fara 10 min- í þolþjálfun og síðan er leikið í 50 mín. af full um krafti og er þá ekki leyft að stinga niður knettinum. Engar skiptingar á leikmönn- um ^iga sér stað á þessum 50 mín. Á miðvikudögum höfum við 90 mín. til æfinga, fyrsti hálftíminn er notaður til sér æfinga fyrir markmenn og skyttur. Á þessar hálftíma sér- æfingar boða ég sérstaklega 2 markmenn og 3 leikmenn. Að lokinni séræfingunni er síðan leikið í klukkustund án hvíld ar og á fullri ferð, eins og á mánudögum án skiptinga og án niðurstungu. Aðgang að þessum æfingum hafa aðeins 17 menn, þar af 3 markmenn, og er þá miðað við að aðallið og varalið séu í þessum æfing um. Menn eru skyldir að boða forföll, ef þeir geta ekki kom ið á æfingu og boða ég þá ein- hvern þeirra, sem næst því standa að vera í þessum 17 manna hóp. Komi menn of seint á æfingu, ber þeim að greiða 1 d. kr. í sekt, sem renn ur í sérstakan sjóð. Eg vil taka það fram, að Efterslægt- en býr við sérstaklega góðar aðstæður hvað æfingar snert- ir. Flest 2. deildar lið hafa ekki nema 1 klst. til æfinga á viku hverri. Við leikum oftast um þelgar og er þá leikmönn- um uppálagt, að mæta það tímanlega fyrir leik, að hálf- tími verði til þess að ræða um taktik og annað er leiknum við kemur. Aðspurður um, hvort hann skipti leikmönnum út af í leik eftir klukku, sagði Björklund: Nei, það geri ég ekki og tel þá aðferð alveg fráleila. Sá sem skiptir verður að sjá það eftir gangi leiksins hvaða skipting- ar eru heppilegastar. Aðstaða skiptistjórans er svipuð og hjá manni er teflir manntafl, — hann getur ekki farið eftir fyr irframgerðri áætlun í öllum atriðum, hann verður að laga sig að þeim aðslæðum er myndast. Að lokum bað Björk lund að heilsa öllum þeim, er hann hefur kynnzt hérlendis og kvaðst reiðubúinn að leggja íslenzkum handknatt- leik lið, ef hann ætti þess ein- hverntíma kost. V. Nýjar bskur frá ísafofd Norsk ættarsaga: Silkislæðan eftir Anitru Silkislæðan er hrífandi skáldsaga um ættarstolt cg heitar ástir, harma og há leitan fögnuð. Silkislæðajr fjallar um öriög ættamna á þremur stórbýlum í Heiðmörk í Noregi. Silkislæðan segir fra Halldísi, sem almannaróm- ur kalhtr huldukonuna fögru frá Stein. Norska skáldkonatn Anitra er landskumn í heima landi sínu, Noregi. Hún þekkir Tsland ve] oS er í nán um tengslum við land okk- ar. Sjómannasaga frá Kúbtt Rauði kötturinn eft/r Gísla Kolbeinjison Á knaáþiunni „Rauða kett inum‘‘ í Havana, höfuðborg Kúbu, hitta farmenn frá ís landi íturvaxnar suðrænar meyja með eld í augum. •Þar hittast Gunnar og Hawai stúlkan - Lena,- —oð þar heyrum við heimspeki legar hug^iðinfjáír 'Sjig- trj’ggs, er hann kemur úr fangelsi eft-ir að hafa kynnst þar ofsafengnum stuðning3 mönnum Castros. Sannkölluð íslenzk nú- tímaskáldsaga, eftir nýjcn, ungan ísle,nzkan höfund. ÁSTIR BOSTOVSKS eftir Marc Slonim. Töfrandi og sönn ævi- saga, þar sem segir frtái heitum ástum eins mesta ritsnillings n'itjándu aldsr- innar. Békaverzlun ísafoldar Alþýðublaðið — 17. nóv. 1961 flfl^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.