Alþýðublaðið - 17.11.1961, Page 12

Alþýðublaðið - 17.11.1961, Page 12
vcéTV. <?EPAiR (nJPIJt LÆRD SÖSKENPAR. Den 19-3rige innvandrer hannove- raneren VJilliam Herscheli, somi 175? spilte obo i et orkester for kurgjestene i Bath og leste astro- nomi l frltiden, ble en av verdens mest berömte astronomer Han slipte selv speilet til et 4ð* tele- skop og med det oppdaget han den 21. aprii 1781 planeten Uranus. Hans söster Caroline (-1750-1848) hjalp harrfíi|£d de 'nattlige obser- vasjonene, stappet mat i munnen pá ham rf§r han hadde det travelt, og forökte selv himmeikartet - med 561 étjerner, iblandt dem syv komefer. (Neste: Dtieil i Himmelrommef) « MENNTUÐ SYSTKIN: Hinn 19 ára gamli innflytjandi frá Hannover, WilLam Hersch el, sém árið 1957 lék á obó í hljómsveit fyrir gestina á heilsuhælunum i Bath og las stjörnufræði í fríslund um snum, varð e.nn af þekktustu st j örnuf ræðing- um veraldar. Hann ,slípaði‘ sjálfur spegilinn i ,,43“ stjörnukíkir, og með hon- um uppgötvaði liann 21. apríl 1781 stjörnuna Úran- us. Systir hans Caroline (1750—1848) hjálpaði hon- um við rannsóknarstörfin á næturnar, tróð mat í munn inn á honum, þegar hann átti annríkt, og bætti sjáií við 561 stjörnu á stjörnu- kortið og þar á meðal sjö haiastjörnum. „Þú varst svei mér þungur og skemmtilegur í drætti!“ „Hvar á að setja það??“ Næfurgestir Framhald af 7. síðu. , kemst til þorpsins. Þar rekst hann á vergjarna konu, sem vill fá hann til við sig, að því loknu ræðst hann í vinnu hja útgerðarmanni, mjög vondum manni, sem vill sökkva skipi til þess að ná í vátryggingar- féð, þá verður hann „ástfang- inn“ í ungri og saklausri Erlend tíðindi Framliald af I. sítfu. flokkar þessir ihiafi þó gert öldum saman að vetrinum. Það ástand er allt hið hættu legasta, því að óttazt er að -hirð'ngjarnir muni svelta í hel ásamt hjörðum sínum, ef þeir fái ekki aðgang að -beitilöndunum fyrir sunnan landamær.'n, á hinum láglend ari svæðum í Pakistan. Pathanarnir, sem á sínum tíma þóttu hinir vígreifustu, munu vera um 10.000.000 talsins og býr um helmingur þeir-’-q i Pakistan, en hinn helmngurinn £ Afghanistan. -Hafa Afghanar stungið upp á hlutlai’-ri rannsóknarnefnd til að kanna deiluna um Pat hana og meðferð Pakistana á þeim, en allt er enn £ óvissu um. Iri’ort slík tillaga nær friam -ið ganga. stúlku — og nauðgar henni — og má það kannski verða til skýringar, að honum hefur í raun og veru áður verið nauðgað sjálfum. Hann hefur kynnst einsetumanni, sem á heima fyrir utan þorpið, en situr oftast á steini, starir út á sjóinn og þylur drengnum speki sína, og að lokum hjálp- ar pilturinn til að sökkva skip inu — og ferst með því. — Lokakaflinn segir frá þvi, sem- þorpsbúar tala um löngu síð- ar: Þeir mundu lengi eftir ungl ingspilti, sem kom af fjöllum — og hvarf. Það væri rangt að draga efn ið saman á þennan hátt og ]áta þar við sitja. Sigurður Magn- ússon v;-ll segja örlög einsíæð- ings, sem leggur af stað út í heiminn og verður undir i við- skiptum sínum við veröldina. Myndin, sem sagan skilur eftir er skýr, ósigur piltsins er full- kominn. En efnið er þvælí. — Ég trúi ekki öðru en að sagan hafi ver ð samin fyrir mörgum árum — og hafi legið í salti þar til nú. vsv. SENDIHERRA Noregis í Reykjavík, Bjarne Börde, mun verða fjarverandi í nokkrar vli'kur, frá og með 18. nóvem- ber. í fjarveru hans mun Bjarne Solheim veita sendiráðinu for stöðu. Vi5 opinn glugga Framhald af 7. síðu forma, miniatúristi, og því hafi hann náð svo góðum tök- um á margvíslegum smágrein. um“. Þá koma umsagnir hans um listir og bókmenntir, en Steinn skrifað; ekki mikið af siíku, en minnisstætt er það allc. — ' Ritdeilur hans eru hreinskiln- ar, bituryrtar á köflum og lík- ingar hans ógleymanlegar. Út- varpsþættir hans í Alþýðu- blaðinu báru líkan svip og þættirnir í Hádegisblaijmu, en í þeim var hann þó bundnari við efnið. Bókinnl er skipt í þrjá kafla. Sá fyrsti, sem að framan grein ir heitir: Prentaðar greinar, annar: Af eft rlátnum blöðum og sá þriðji: Viðtöl. Greinarn- ar í öðrum flokknum heita: Ibsen í Iðnó, Um málverka- sýningu, Vestur á firði, (upp- haf ferðasögu), Um skáldskap, Um daginn og veginn, Ræða, til Hallgríms Jónassonar Bréf til Gunnars Thoroddsen. borg- arstjóra og Reykjavík. — Ekki eru þessar greinar eins. skemmtilegar og prentuðu greinarnar, en þær lýsa Steini mjög vel, — og þá sérstaklega bréfið til Gunnars Thoredd- sens. í kaflanum, sem heijt r Viðtöl birtust viðtöl, sem ýms- ir blaðamenn áttu við hann og koma fram í þeim mörg snilli- S£Öx .Steins. Þessi bók er afb«rða gkemmtileg og ómissandi fyrir ^l.la þá, sem þekktn Stein og kunna. af honum sögur. Ég sagði í upphafi, að Steiin Steinar væri þegar orðhi þjóð- sagnapersóna hann vau raun- ar orðinn það í lifanda lííj. Mér.. er tjáð, að verið sé að semja bók um Stein og er það vel. Það væri slæmt ef sam- timamenn skráön ekki sögu þessa s.érstæða skálds og sam- ræðumeistara. vsv. Ekki í eign - aðeins til reynslu FYRIR nokrum dögum birt- ist frétt hér í blaðinu um ný tæki til bílþvotta. Þar var sagt að Olíuverzlun íslands aetti þessL tæki og befði sett þau upp í þvottastöð sinni á Klöpp. Það var *angt að félagið aetti tækið, en það hefur aðeins sett það upp til reynslu, en e gandi þess er Edward Proppé, sem einnig hef- ur umboð fyrir þessum þvotta- íækjum. Viðkomandi eru beðnir afsökunar á m'stökum blaðsins Innbrot Framhald af 16. siðu. uð, en-da væru þau ekki ýkja mikilvæg. „Ég tek aldrei þýð- ingarmikil skjöl heim með mér“, sagði hann. Hins vegar hafa ekki peningar eða lyklar framkvæmdastjórans komið í leit'rnar enn. SK1PAUTG6RÍ) . RIKISIWS M.s Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundar fjarðar, StykkisJhólms og Flat eyjar hinn 21. þ. m. Vörumót taka í dag og árdegis á morg un. k Halló skipstjcrar! Þaulæfður matsveinn óskar eftir góðu skipsrúmi á síldartoát. — L’inubátur kemur til grei.na- Hringið í síma 11993 milli kl. 13—16 í dag. MMMWMHWWMWWMMW 17- nóv- 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.