Alþýðublaðið - 17.11.1961, Page 15
,,Við hvað áttu?“
„Ef þeir geta ekki safnað
gífurlega hárri u\pphæð ;nn-
an fjögyrra mánaða missa
þeir styrkinn og eftir það
geta þeir hætt við allt. Frú
Fitzgi!bbons er utan við sig
af áhyggjum. Hún getur ekki
staðið í þessu öllu ein. Öll-
um finnst það svívirðulegt af
frænda Grant Tylers að gera
ekkert tií hjáiípar. Hann
gæti komið öllu í kring ef
‘ha.nn bara vildi það“.
Howard læknir hafði gefið
það sama í skyni.
,,Herra Tyler ræður öllu
um fjármál borgarinnar“,
sagði Fay. „Það dirfisf eng-
inn að rísa gegn vilja hans“.
„Fólkið i Belleville ætti
að skilja að okkur vantar
nýtt toarnasjúkrahús. Það
ætti ekki að þurfa að sár
toæna það um framlög“.
„Ástæðan er ekki sú að
fólk hér vilji ekki leggja sinn
skerf fra)m. Flestir fjármála-
mannanna þora ekki að gera
það af ótta við reiði herra
Tylers“.
„Ég hata þá, sem leika
:tveim skjöld?'m“, sagði Elea
nor reiðilega.
,JÞú myndir fljótlega læra
að bíða þíns tíma ef þú feng
ir að borða þá að annars
ekki“, Fay. lokaði aug
únum og sofnaði af vörmu
spori.
Eleanor vaknaði við að
klukkan hringdi klukkan sex.
Hún leit yfir til Fay. Fay
hafði ekkj bært á sér. Eleanor
torosti með sjálfri sér. Hún
skilur ekki hvernig á því stóð
að henni skyldi enn detta það
í hug eftír að hafa búið í
átján mánuði með Fay að
vesæl hringing vekjaraklukk
unnar gæti vakið herbergis-
félaga hennar þegar það tók
þær Connie toáðar langan
tíma að vekja hana.
Þegar Eleaúor kom inn í
dagstofuna sat Connie þar.
„Af hverju ferðu svona
snemma á fætur?“ spurði
hún“. Ég hélt að þú værir
ekkj á vakt núna“.
„Ég er ekki enn farin að
hátta“.
,,Hvað er að?“ Eleanor sett
ist við hlið Connie.
„Joe vill að við giftum okk
ur strax svo ég geti farið
með honum“.
,,Hvert?“
„Til Suður-Ameríku“.
„Ég hélt að hann ætti ekki
að fara héðan í bráð“.
„Hann þarf þess heldur
ekki, hann langar til að fara.
Ég get valið um að fara með
honum núna eða bíða í tvö
ár að hann komi aftur til
Bandaríkjanna“.
„Gæti hann ekki fengið
vinnu hjá einhverju öðru fyr
irtæki? Hann hlyti að fá nóg
að gera með þá menntun og
reynslu sem hann hefur“,
spurði Eleanor.
„Jú, það gæti hann og
hann myndi gera það ef ég
legði fast að honum“.
„Ætlarðu að gera það?“
„Nei.’ svaraði Connie
dræmt.,, Joe langar til að
vera við sitt verk. Ég vil gift'
ast Joe. Það veit enginn hve
heitt ég elska hann. Það ■ er
til ‘háfoorinnar skammar að
ég skuli vera svojia httglaus.‘
Connie brosti. „Mér finnst
það skelfilega tilhugsun að
eiga að fara t:l fjarlægs
lands, þar sem ég kann ekki
orð í málinu hvað þá annað‘.
Eleanor þrýsti Connie að
þér. „Ég ætla að hita kaffi“,
sagði hún-
Connie elti hana fram í eld
húsið.
„Ég vildi að ég væri líkari
þér Ellie. Ég er viss um að
þú myndir aldrei hika við að
elta þann mann á heimséndi
Sem þú elskaðir jafn heitt og
ég elska Joe“.
Eleanor leit á vinkonu
sína. „Af hverju seglrðu
þetta?“ spurði hún.
„Þú hefur aldrei hikað við
að gera það sem rétt ej^ all
an þann tíma, sem ég -hef
þekkt þig“.
„Þar með er ekki sag$, að
mig hafi ekki langað til þoSs.
Ykkur Joe gengur vel. Ég er
viss um að hann najftndi
aldrei fara neitt það með þig
þar sem þér Uði ekki vel og
.þar ssm þú gætir ekki verið
hamingjusöm“. Eleanor
brosti. „Satt að segja 'hefði
ég gaman af að ferðast eitt
hvað. Hugsaðu um það,"Hvað
það er skemmtilegt og fræð
andi“.
Connie gretti sig. „Ef þér
er sama finnst mér nóg að
ferðast í huganum eða ,með
því að lesa ferðasögur‘, sagði
hún.
„Sagðirðu já eða nei við
Joe? ,y
„Hver vegna í ósöpunym
heldurðu að ég hafi verið
andvaka í nótt? Ellie segðu
mér að mér hafi ekkl skj^tl-
azt?“ Rödd Connie v$r biðj-
andi.
„Þér hefur ekki skjátlíizt,
Connie.“
„Gerirðu þér ljóst að inn-
an fimm vikna verð ég á feið
til Suður-Ameríku sem kon-
an hans Josephs Mansfjeld?“
„Þá hefurðu ekki mikinn
tíma til stefnu.“
Connie hló og var aýtur
með sjálfri sér. „Nei, það hef
ég ekki. Ég á eftir að^gera
ótal margt.“
Nú fór kaffið að hitna.
„Ég skal setja svínsfipskið
á pönnuna ef þú vilt vekja
Fay,“ sagði Eleanor.
„Getið þið haldið íbúðinni
tvær?‘ spurði Connie skyndi
lega.
„Sennilega ekki. Annað-
hvort verðum við að fá ein-
hverja með okkur eða finna
okkur minni íbúð.“
Connie hvarf inn til Fay
og Eleanor heyrði til hennar
iþegar hún var að reyna áð
koma hinni á fætur. Venju-
legt svar Fay: „Eftir fimm
minútur,“ heyrðist vel.
Connie kom aftur fram í
eldhúsið.
„Ég skal talka til morgun-
verðinn meðan þú baðar
þig,“ sagði hún. „Þá verður
kominn tími til að kalla aft-
ur í Fa>..“
Eleanor fór í bað og flýtti
sér svo inn í svefnherbergið.
„Er þetta í annað skipti?“
stundi Fay undan koddanum.
„Já, og kaffið er til,‘ sagði
Eleanor og fór í ’hvítan slopp
inn.
Fay settist upp og teygði
úr sér. „Ég hata þessa
morgna,“ sagði hún og gejsp
aði. „Er iþetta síðasti dagur-
inn þinn?“
„Það held ég. Litla telpan
má fara heim eftir tvo daga.“
„Ætlarðu strax að taka
annan sjúkling að þér?“
„Ekki ef ég kemsf af án
þess- Ég hef ekki fengið frí í
heilan mánuð.“
„Þetta er refsing þeirra,
sem koma sér vel. Ég gæti
ekki hugsað mér að vera
einkahjúknanarkona. Ég vil
milljón sinnum heldur vinna
á sjúkrahúsi.11
Eleanor leit á vekjara-
klukkuna. „Þú þarft að flýta
þér, Fay,“ sagði hún áminn-
andi.
„Hvenær þarf ég þess
ekki?“ svaraði Fay og hljóp
inn á toaðið.
Eleanor fannst dagurinn
lengi að líða. Það þurfti lítið
að hugsa um Jane litlu Ritt-
er og mamma hennar var hjá
henni eftir hádegið. Frú Ritt
er sagði Eleanor að hún
þyrfti ekki að ver.a yfir barn
inu meðan hún væri hjá
henni 0g Elean0r gekk niður
á hjúkrunarkvennastofuna í
þeirri ■'/)n að fá eitthvað að
gera. Þar inni voru tvær
hj úkrunarkonur.
„Þetta eru góðar fréttir af
Connie. Fay sagði okkur að'
hún ætlaði að fara að gifta
sig,“ sagði önnur hjúkrunar-
kv'ennann.a við Eleanor.
„Unnusti hennar kom til
borgarinnar í gær,“ sagði E1
eanor.
„Er það satt að Connie
ætli til Suður-Ameríku með
honum?“ spurli hin.
„Já. Joe er verkrfæðing-
ur.“
„Heldurðu að henni finnist
það skemmtilegt? Fay seg r
að Connie fari á mjög frum
stæðan stað. Smáholu,“ sagði
önnur hjúkrunarkonan.
„Ég veit ósköp fátt um
hvar þau húa, en Joe sagði
Connie að það væri stórborg
dnnan fimmtíu mílna það-
an.“
„Ekki minntist Fay á
það,“ sagði Janet, sem kom
inn í þessu.
„Þið þeíkkið Fay. Sé staður
inn ekki í miðri toorginnj er
hann s/iáfhola.“
Eleanor óskaði þess að Fav
væri r/ck; alveg jafn lausmál
ug. Hana langaði ekki til að
Connie heyrði allt þetta
þvaður. Hún var þegar nægi
lega hrædd við að fara.
Dyrnar opnuðust og Grant
Tyler kom inn. Samræðurnar
þögnuðu og ein þeirra rétti
ihonum kortið, sem hann bað
um. Eleanor vissi að hann
hafði séð hana, en það sást
ekki á honum að svo hefði
verið. Samt brosti hann til
annarrar hjúkrunarkonu,
sem stóð rétt hjá honum.
Eleanor lét serp hún væri
önnum kafin, en hún heyrði
þegar hjúkrunarkonan sagði
við hann: „Líður frænda yð
ar betur?“
„Já. Þetta var aðeins
,svimi.“
„Við urðum öll hrædd.
Það áttj að hringja í Howard
lækni.“ Hjúkrunarkonan hló
við.
„Hann hefur víst -neitað
því. Howard læknir hefur
margsinnis toeðið hann um að
ifara í lælkni&skoðun. Ef til
vill tekur hann þeirri tillögu
toetur hér eftir en hingað til.“
„Herra Tyler er hraustleg
ur. Ég hef aldrej séð mann á
“ha.ns aldri líta jafn vel út.“
Grant samsinnti þesSu og
þau gengu saman út úr setu-
stofunni.
Janet leit á Eleanor.
„Herra Tyler lítur af og til
inn og he.msækir Grant.
Hann hrasaði í forstofunni.
Einn skrifstofumannanna
greib í hann og kom í veg
fyrjr að hann höfuðkúpu-
brolnaði á harðri steinsteyp-
unni. Heldurðu að hann hafi
verið þakklátur? Nei, svo
sannarlega ekki. Hann öskr
aði yfir því að verið væri að
eyðileggja fyrir sér tvö .
hundruð 0g fimmtíu dala föt.
Hann er sá erfiðasti maður,
sem ég hef kynnzt. Sá held
ég að væri skemmtilegur
sjúklingur.“ Janet rang-
hvolfdi í sér augunum til að
leggja frekari áhejrzlu á orð
sín.
Eleanor hló. Það þurti
töluvert myndunarafl til að
ímynda sér hinn velbúna
herra Tyler í hvítum nátt-
serk sjúklinga. Þetta var rétt
hjá Janet, herra Tyler yrði
ekk; góður né skemmtilegur
sjúklingur.
„Það er skammariegt
hvernig fer með áætlunin
ina um toarnasjúkráhúsið1,*
sagði Jane”. Það lítur út fyr
ir að ullar von'-r Howards
læknis bregðist.
„Ef fólk væri ekki svona
skammsýnt!1
„Skammsýnt? Orsökin er
ekki sú. Eng'.nn fjármála-
manna borgarinnar þorir að
standa uppi í hárinu á herra
Tyler. Það vita allir að orsök
in fyrir hve illa gengur að
sa.fna peningum er sú að
iherra Tyler neitar að tgka að
sér formenndku nefndsfrinn-
ar“.
,.Guð minn góður! Halda
þeir að hann séguð?”
„Hann er það hvað viðkem
ur fjármálum Belleville“,
sagði Janet. . „Sjáðu hara
pabba kærastans míns. Hann
á verzlun í borginni, Honum
gengur ekki vel nema hann
hafi lánstraust. Það væri
heimskulegt af honum að
standa uppi í hárinu á herra
Tyler. Og hvað heldurðu að
margir séu í sömu aðstöðu
og hann? Meiri hlutinn“.
Elranor toristi höfuðið.
Samt gat ekki hjá þvi farið
að henni kæmi til hijgar hve
marg'r þeir eiginlega væru
sem notfærðu sér almennings
álitið.
Janet leit fram á ganginn.
„Ó. ó. kemur ekki „Kloss
aða Svlvia“. Ég er viss um
að hún er að eltast við Grant
Tyler“. Janet lækkaði róm
inn 0g hvíslaði. „Vejztu að
hún blátt. áfram sveltir sig?
Henn' hættir svo óskaplega
til að fi‘ua. Ef hún gætti ekki
hitaeigninv>nna væri hún á
stærð við hús“.
Þegar Eleanor fór af sjúkra
búsinu um kvöldið rakst hún
á Grant Tyler. Hún kinkaði
stuttlega kolli til hans, en
hann gokk í veg fyrir hana
og neyddi hana til að nema
staðar.
'fy'
AST HJUKRUNAR-
vnftll llilMAD m'
IvUNI HllllAll /sofae/ Cabot
■'.t
Alþýðublaðið — 17. nóv. 1961