Alþýðublaðið - 30.11.1961, Page 1
verksmiðjunnar Hörpu á blaða
mannafundi í gær.
Um sl. má'jaðamót var mik
ið rætt og ritað um skemmd'r,
sem urðu á rnálningu utanhúss
víða um Jand. Hér var um að
ræða málningu frá ýmsum1
verksmiðjum, bæði ;nnle,ndum
og erlendum. Forráðamenn
málnir^averksmiðjunnar
Hör!;u tv lu nauðsynlegt að fá
skýringu ■ á þessu fyrirbæri.
Voru ýmsar fretglátur uppi
fyrst í stað.um það, hvað þessu
kvnni að valda, og hölluðust
flestir að því, að annað h.vort
væri um ?ð jæða áhrif frá risa
sprengjum Rússa eða Öskju-
gosinu.
Mánudaginn 6. nóv. tóku
Hörpumen n til rannsóknar
nokkrar tilraunaplötur rann-
sóknarstofu málningaverk-
sm'ðjunna. Komu þá|í ljós mikj
ar og óeðlilegar skemmdir á
málningunni á þessum plöt-
um. Þá fór Jóh.ann Þorsteins
?on efnafræðingur á vegum
verksmiðjunnar til athupunar;
stöðya, sem komið hefur veriðj
á fót i Vík í Mýrdal.og í Mý- í
vatnssveit. Ekki varð efna
fræðingurinn var v:ð neinar
skemmdir á þessum stöðum og
■allt virtist vera með felldu um
málningu á þessum slóðum.
Tæp millión
til rann«ókna
TEGUNDIR húsamáln-
ingar eru margar og-
marg víslegar. Sanisetn-
ing hinna ýmsu efna í
málningunni er breytileg
ár frá ári, og ný efni eru
tekin til notkunar. Máln-
ingaverksmiðjan -Harpa
framleiðir í dag ekki
neina söniu tegund og þar
var framleidd fyrir 10 ár-
um. '
Það eru 11 ár síðan
Hörpumenn komu upp
eigin rannsóknarstofu,
þar sem unnið er að rann
sóknum með efni og Uti
og stöðugt unnið að því að
skapa nýtt auk þess, sem
fylgzt er með nýjungum,
sem fram koma annars
staðar. Forráðamenn verk
smiðjunnar segia, að eytt
sé tæpri milljqjn krána
árlega í þessar rannsókn
ir.
I
Rætt var við ýmsa innlenda
gérfræðinpa um málið og
próf. Þonbjörn Sigurgeirsson
mældi geislavlrkni platanna,
en sú mælirn? leiddi í ljós, að
ekki pæti verið um áhrif frá
LJÓSMYNDARINN okkar tók þessa mynd í gærkvöldi.
Reykvíkingar munu kannast við hvað hér er að ske. Litlu
glannarnir bíða unz bíllinn hæg; á sér á beygju, hleypa
honum fram hjá — og hengja s g síðan aftan í hann á
sveliinu. — Þetta er að sjálfsÖgðu skemmtálegastí leikur,
en hann er stórhættulegur. ,,Salíbunan“, svo að notað sé
orð krakkanna, getur endað á Slysavarðstofunni.
ORSÖK þess, að málning
rann af húsþökum og öðrum
máluðum hlutum utanhúss er
að rekia til Öskjuprossins,
sögðu forráðamenn málninga-
Sýnir samspil
kommadeildanna
risasprengju Rússa ,að ræða.
Allt benti aftur á móti til þess,
að sökin lægi hiá Öskju. — Að
váði p-\f. Þorbjöms Sigur-
sonar fór Baldur Líndal efna
yerkfræðingur austur til
Öskiu og Guðmundur Guð
mundsson, verkfræðingur, í
rann.sóknarför um umhverfi
Revkinvíkur, upp á Hellisheiði
og til Esju, — til þess að taka
rvnishorn pf snió t.il rannsókn
jar — en vísindamenn voru nú
Framhald á 14. síðu.
ÓDÆÐI íslenzkra kommúnista
gagnvart Finnum, er þeir lugu
upp fréttinni um fyrirhugaðar
þýzkar bækistöðvar á íslandi,
liefur vakið athygli á Norður-
Blaðið hefur hlerað
Að Ragnar Þórðarson í Mark-
aðnum hafj hug á að opna
„íslenzkt“ veitiingahús í
London í samvinnu við
fræga kokkmn, franska,
sem hann fékk hingað í
sambandí við opnun Glaum
bæjar.
löndum. Blaðið „Norges Ilan-
dels- og Sjöfartstidende kallar ]
þetta „kviksögufrainleiðslu
konjmúnista“ og segir, að þetta '
mál sýni, hversu náinn sam-
leikur sé milli rússneskra yfir
valda og kommúnistaflokkanna
erlendis. 1
Blaðið segir svo eftir að það
hefur birt fréttaskeyti um mál-
ið: „Þetta skeyti verðskuldar
meiri athygli en lengd þess
gefur tilefni til. Það sýnir aug-
ljósan samleik milli forustunn-
ar í Moskvu (þar sem ríkis-
stjórn og flokkur eru eitt og
, hið sama) og kommúnista-
flokka hinna einstöku landa,
sérstaklega hinna norrænu“.
Blaðið heldur áfram, að
sennilega mcgi Norðmenn bú-
ast við sams konar rógsfram-
leiðslu heimafyrir, sem síðan]
verði endurtekin af Moskvuút-
varpinu og Gromyko.
Hið norska blað segir um
meðferð málsins á íslandi
þetta: „Við tökum.^ofan fyrir
utanríkisráðherra fslands, sem
hefur gefið fordæmi með því
að vera ómyrkur í máli. Því
fordæmi ættu aðrir að fylgja.
KONA varð fyr/r bíl á Grens-
ásveg, í gærkvöldi. Hún skarst’
nokkuð á andlitj og var flutt á
Slysavarðstofuna, þar sem gert
var að sárúm hennar. Slökkvi-
; I iðið var kallað að SóIIieimum
! 33 í gærmorgun. Þar hafð/
i kviknað í kjallara út frá-olíu-
kynd'ngu og urðu skemmdjr
talsverðar.