Alþýðublaðið - 30.11.1961, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 30.11.1961, Qupperneq 8
En enn þann dag í dag má hún ekki ógrálandi á föð- ur sinn minnast, svo mjög unni hún honum. Og mað- urinn, sem hún giftist, verður að sætta sig við, að ást hennar sé skipt á milli hans og hins látna föður. Ungfrú Lamia Sohl fór til Parísar, og þar kynnt- ist hún Abdallah prins frá Marokko, en hann hafði árið áður séð mynd af henni og sagt þegar í stað: „Hún skal verða konan, mín.“ Ekki er að orðlengja það, nema með þeim tak- ast góðar ástir, og eftir tveggja ára kynningu í Parísarborg ákveða þau að ganga saman götuna til dauðans, þ. e. að trúlofast. Fer svo hvert til síns heima. En þegar faðir prinsins, Múhameð 5. fréttir af ráðagerð ungu hjúanna, lætur hann á sér skilja, að sér finnist ekki viðeigandli, að 'Abdallah giftist á undan eldri bróð- ur sínum, ríkisarfanum Hassan. Þykir nú sýnt, að gifting muni dragast á langinn og unir Abdullah því illa, þar eð eina sam- bandið, sem hann hefur við unnustu sína er sími, — en sjö þúsund kílómetr- ar skildu þau að. Nú kemur þar í sögunni að segja frá vini Abdallab Múhameð prins af Arabíu. Múhameð er sonur Seoud konungs, sem ríkir yfir landinu helga og olíunni. Hann er mjög geðugur piltur og sagður bezti knapi í Arabíu. Hann hef- ur einu sinni hitt ungfrú Sohl og þegar í stað orðið ástfanginn af henni. Þegar hann fréttir, að líklega verði ekkert úr giftingu vinar hans Abdallah og draumagyðjunnar Sohl, bregður hann skjótt við og hraðar sér til Beirut til að biðja hennar. Hann hittir ungfrúna í skemmu sinni. S:tur hún þar hrygg og hnípin, telur sig ilta svikna af ástmegi sínum og blasi nú ekkert annað við en grár hversdagsleiki í ást- lausu hjónabandi. Móðir hennar ráðleggur henni ao hugsa sig tvisvar um áður en hún hafni svo tignum biðli, sem nú knúi á dyr hennar og kveður hana hafa haft nóg angur af Abdallah prins. Þegar Abdallah fréttir af þessum kvonbænum vinar síns, bregður hon- um illilega. Hann flýlir sér til föður síns, og hinn góði kóngur Múhameð 5. eyðir ekki tímanum í að áfellast son sinn, en send- ir þegar í stað skeyti til marokkanska ambassa- dorsins í Kair0 (það er enginn sendiherra frá Ma- rokkó í Beirut) og bað hann að fljúga þegar í stað til Beirut og biðja um hönd ungfrú Sohl fyr ir hönd sonar hans. Am- bassadorinn tók fyrstu flugvél til Líbanon, en í sama mund var Abdallah kominn með simtólið í hendina, og hann bað um nr. 270—070 í Beirul, símanúmerið heima hjá ungfrú Sohl. Síminn hringdi 1 frú Sohl, ambass hljóp upp hallartri ar, en draumapri sat hnuggin með [yndin hér efra: Hundr- ð kjólar, fimmtíu skór, llmargir pelsar, allar brúð rgjafirnar. — Þessu öllu þarf að koma í fe urnar og ögn fleírr in hér til hliðar: s'iBfrnði- í Riad hi MEÐAN kóngar og keis- arar, forsetar og forsætis ráðherrar berjast köldu stríði, og enginn vill gefa hlut sinn né láta undan síga að neinu leyti, gerast rómantísk ævintýri í hall- arsölunum og vinátta og kærleikur sigrar, — en þeir sigrar eru ekki á skjal festir né um þá hrópað á torgum. Ein slík sigur- saga kærleikans varð þó fræg og gerð heyrum kunn í heimablöðunum í haust. Það var þegar Mú- hameð prins af Arabíu gaf viní sínum Abdallah prinsi af Marrokkó eftir stúlkuna, sem þeir báðir unnu, — en stúlkan elsk- aði Abdallah. Hér er um að ræða æv- intýrið um Lamia Solh, sem hvorki var kóngsdótt- ir né keisara heldur hetju dóttir frá Líbanon. Faðir hennar var frelsishetja Líbanonbúa. Hann hvatti þá til að rísa undan kúg- un fyrst Tyrkja, síðan Frakka. Tyrkir vörpuðu honum í fangelsi, og Frakkar gerðu hann útlæg an úr Libanon, en sú út- legð var dvöl í París og eftir þá dvöl hafði hann ekki annað að segja um Frakka við dótturina, sem heima beið með fléttur og spurul augu, — að Frakk- ar væru gestrisnir og frjálslyndir. Ofstækismaður myrti herra Sohl árið 1951. Þá var dóttirin fjórtán ára. xm- mm 3 30. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.