Alþýðublaðið - 30.11.1961, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 30.11.1961, Qupperneq 16
YDINGAOFSÓKN í RIÍSSLANDI 42. árg. — r/mmtudagur 30. nóv. 1961 — 270. tbl. ÞEGAR nokkrir ofstækis- fullir unglingar reyndu til þess í fyrra að blása lífi í ís- lenzkan nazistaflokk, var Þjóðviljinn meðal þeirra blaða sem tók í lurginn á ungviðinu. Meðal annars fordæmdi hann eftiröpun krakkanna á stefnuskrá 1; þýzka nazistafiokksins sál- j r -*ugn) svó sém tryllingslega fordæmingu á Gyðingum og skipulagðar Gyðingaofsókn- ir. — Aiþýðubiaðið getur nú bent Þjóðviljanum á ann að verkefni í sama dúr, nefnilega baráttu gegn Gyð- ingabatrinu, sem rétt einu sinni hefur stungið upp koll inum í Sovétríkjunum. Með fylgjandi skopmynd er úr einu af málgögnum komm- únistaflokksins í Úkrainu. £ Tilgangur hennar er að und- 1 irstrika þá fullyrðingu kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, að innileg vinátta og náin samvinna sé með .Gyðingum Ísraelsríkis og „nazistaklíku“ Vestur- Þýzkalands. Hámark smekk- H leysunnar situr efst til > yinstri í myndinni. Við leyf- •: nm okkur að benda Þjóð- J.-viljanum sérstaklega á það patriði. •Téiknarinn hefur sem |. sagt fengið þá snjöllu hug- ! mynd að setja hakakross mtitwwwwwwwvwwwmwvmwww wwwwvMMvmwwwwwwnvvwww Nv hænsnateaund ræktuð hér nazistanna inn í Daviðs- stjöriui Gyðinga. Hvernig lízt Þjóðviljanum á? Þorir hann að fordæma þetta at- hæfi flokksbræðranna aust- ur í Rússlandi? — Er hann — þegar öllu ey á botninn hyolft, jafn eindregið á móti rússnesku Gyðinga- hatri og íslenzku? Aðstaða og öryggi opinna báta bætt Á FUNDI sameinaðs þings x gær talaði Benedikt Gröndal <A) fytir þingsályktunartillögu, Kern hann og Eggert G. Þor- steinsson (A) og Hjörtur Hjálm aisson (A) flytja um bætta að- stöðu og aukið öryggi opinna vélbáta. Benedikt sagði, að eftir út- færslu landhelginnar hefði opn «m bátum fjölgað mjög og talíð að þeir séu um 1500 á öllu iattdtnu, að vísu ekki allir not- aðir til fiskveiða. Hann sagði, að trillubátar öfluðu hátt í 20 þúsund lestir á ári og væri aflaverðmætið tug- ix' milljóna. Ennfremur teldu margir, að þetta væri hagstæð asta útgerðin miðað við til- kostnað. Benedikt sagði, að ekki væri tekið nægilega mikið tillit til trillubáta við hafnargerðir og oft væri þeim ekki veitt nein : aðstaða. Einnig væri iðulega ' erfitt fyrir sjómennina á trillu- ! bátunum að losna við aflann, í þar sem frystihúsaeigendurnir j tækju meira tillit til stærri bátanna. Fleira mætti til nefna, sem sýnir að full ástæða sé til að láta fara fram athugun á þessum málum. Benedikt sagði, að síðari hluti tillögunnar fjallaði um öryggi sjómanna á opnum bát- um. Þeir hefðu svo til engan öryggisútbúnað og litlir mögu- leikar til að gera vart við sig, ef eitthvað kæmi fyrir. Þótt að- eins þriðjungur trilluflotans væri á sjó í einu og tveir á hverjum bát væru 1000 sjó- menn samtímis úti. Eitthvað þyrfti að gera til að tryggja öryggi þeirra og láta einskis ó- freistað í þeim efnum. Gunnar Jóhannsson (K) tók til máls. Hann kvaðst samþykk ur þingsályktunartillögunni. - Hann ræddi nokkuð aðstöðu opinna báta og öryggi sjó- mannanna á þeim. Gunnar kom fram með þá hugmynd, að sett- ar yrðu reglur um það að banna að einn maður reri á opnurn báti. Hann sagði emn- ig, að það væri krafa, að eftir- litsskip fylgdust með bátaflot- anum. SPILAKVÖLD ' FIRÐINUM TILRAUN er fferð til þess í fyrsta skipt/ hén á landí að gcra atifuglakjöt lað almennri neyzluvöru meg því að rækta sérstakt holdakyn af hænsnum. Tveir aðilar hafa samviniiu um þetta, en ekk/ er húizt við sölu hænsnakjötsns fyrr en í sumar. Blað-ð ræddi við Þorvald Guðmundsson, sem er annar aðilinn, að þessu, og kvað hann þessa tilraun vera einn á fangann í því, að gera neyzlu var.ninginn sem fjölbreyttast- an. Vlnna á að því að gera hænsnakjöt að verzlunarvöru. og er það alger nýjung hér á landi, þótt ýmsir áhugamenn (hafi fengizt viðhænsnarækt áð ur. Það er Jón Guðmundsson á Reykjum í Mosfellssveit, sem kemur upp stofninum, og munu þeir Jón og Þorvaldur vinna að þessu jöfnum hönd um og hafa góða samvinnu. Þorvaldur mun annast dreif- inguna. en einnig mun hann fá kjúklinga frá Jóni og rækta þá í samþandi við svínaþúið á .Vatnsleysu. iMálið mun hafa verið í und ir+búningi allengi og hefur Jón ‘Guðmundsson kynnt sér það manna bezt. Hann var við nám fyrir mörgum árum í 'Bandaríkjunum og kynnti sér hænsnaræktina nánar í boðs ferð yestra á s- '1. vetri. Kynið, sem ræktað er, er amerískt ■holdaVyn, en er þó ekki feng ið frá Bandaríkjunum, og fékk Jcn fyrstu hænsnin í haust. Hænsnasláturhúsi verður kom ið upp á Reykjum. Þorvaldur G'uðmundsson sagði að lokum í viðtali við iblaftð að slátrunin yrði í hæfi lega stórum stíl, og að salan yrði senndega smáaukú-u.eftir eftirssurn. Tveir seldu í fyrradag TVEIR togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur seíldu eriend s í fyrradag, Þorkell máni setdi í Grimsby 2138 kit fyr.r 10.113 pund. Pétur Halldórsson seldi í Cuxhaven 136 tonn fyrir 109 þúsund mörk. Héraðsskóli á Snæfellsnesi SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði heldur áfram í kvöld í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. — Hefst það kl. 8,30 e. h. — Góð verð- Iaun verða veitt. Fólk er eindregið hvatt til að koma og taka með sér gesti. BENEDIKT Gröndal (A) talað/ í gær í samei/iuðu þingi fyrir þingsályktunartillögu um, að feta ríkisstjórninni að athuga mögule/ka á byggingu héraðjj ikóta á Snæfellsnesi.; Benedikt sagði, að tillagan hefði verið flutt á síðasta þingi en ekki ver ið útrædd. Tilgangur hen,nar væri tvíþættur. í fyrsta lagi væri henni æflað að benda á, að byggingar hér aðsskóla hefði legið niðri nokkur ár, þrátt f yrir góða reynslu af þeim. Flutni n gsmaður sagði, að hundruð unglinga fengju ekki inngöngu í héraðsskólana, þvf þeir væru of fáir. Til þess að bæta úr þyrfti að liefjast strax < handa. Hann benti einnig á, að nota r^ætti skólahúsin sem gistihús á sumrin og væri huga að fyrir því strax í upphafi. í öðru lagi, sagði Benedikt, er tilgangur tillögunnar að benda á Snæfellsnes si\m hent ugan stað fyrjr héraðsskóla, enda væri þörfin mikil þar. Hann-'sagði, að á vestanverðu Snæf^llsnec: væru þrjú sfóú þorp, 'en þar væri enginn ungl ingaskóli.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.