Alþýðublaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 4
Frá Haustmótmu Gylfi Magnússon, sterkur skákmaður, með 7 vinninga. 'Mu.nu þe:r keppa í ei.nvfgi um landsliðssæti það, sem veitt er þeim sem efstur er í mót- inu áp þess að hafa þau fyrir. í 4. sæt; kom svo Jón Krist insson með 5V2 v. Jón v.ann sér lahdsliðsrétt í íslands- þinginu síðasta. Jón Hóifdan erson var einnig meðal þátt takenda, Hann byrjaði mjög vel. en vantaði auðsýnilega úthald við hina sterkari menn mótsins. Hafnaði hann að lokum í 8. sæti. Jón er miög ungur að árum og má þvf vænta mikils af honum í framtíðinni. í 1. og 2. flokk, sem tefldu saman, var mikil harka í har áttunni um efstu sætin. Sig- urvegarinn var Haukur Ang antýsson, ungur Keflvíking- ur. Haukur var vý að sigrin um kominn, þótt hann sé 13 ára gamall tefldi hahn af miklu öryggi og skapfestu. Hsnn hlaut 7 v. og flytzt í meistaraflokk. í 2. sæt; kom svo Jón Þór- oddsson, einnig með 7 v., en 2V2 stigi lægri en Haukur. Jón var c-heppinn úr hófi fram. og er sjálfsagt að benda á það, að einn ef ekki tveir af andstæðingum hans hættu £ mótinu, eða mættu ekkj til leiks nema endrum og ei.ns, og fékk hann því færri stig á þá en skvldi. Báðir þessir menn eru úr 1. flokki. Efstur af 2. flokks mö.nn- um oh 3. í mótinu vorð svo Gísli R. ísleifsson með 6V2 Framhald á 12. síðu. Ul IIU ERFIÐLEGA gengur að sætta menn í Kongó og koma á e nu, sameinuðu ríki. Sam- einuðu þjóðirnar hafa átt í -miklum erfiðleikum með Tsh- ombe, forseta Katanga, og er skemmst að minnast ófaranna 13. september s.l., er hermenn Tshombes stökktu liði því á flótta, er sent var til að svifta liann endanlega völdum í fylk inu. í s.l. viku samþykkti Ör- yggisráð S.Þ. ályktunartillögu Asíu- og Afríkurfkja þar sem kveðið er á um, að aðskilnað- arstefna Tshombes skuli þegar í stað kveðin niður. Með samþykkt þessari kem- vir viss óþolinmæði og ofsi í málið, sem lofar ekki góðu um framkvæmdina. Völd U Thants 4iafa ekki verið aúkin í Kongó með þessari samþykkt. en hann iliefur beðið um fle ri her- menn, Tshombe hefur varað ÆÍna menn v ð 03 telur þá mega •eiga von á því að vera komnir ,,í stríð“ við SÞ þá og þegar.. Allt þetta bendir til þess, að Joúast megi við annarr. tilraun -af hálfu SÞ til að taka höndum -íiina hvítu málaliðsmnen Ts- hombes og er þá enginn efi á Því, að andstaðan verður ekki -minni gn í september, svo að búast má við snörpum átökum. Það skal að vísu tekið fram að aðstaða Tshombes er að nokkru leyti verri nú en í sept æmber. Þrátt fyrir vopnahlé ð, ■sem SÞ neyddist til að sam- -þykkja þá, hafa samtökin hald ið sínu bezta lið. í Katanga og *ef til vill styrkt það, Það lið Jiefur e nnig, með aðstoð Balú- íbamanna, sem mjög eru and- ^núnir Tshombe, einangrað nor.ðurhéruð Katanga og A1 -Joertville frá öðrum hlutum ■áylkisins. Það virð st einsýnt, að reyna •beri að koma á samningav.ð- ræðum milli Katangastjórnar ■og Leovoldvillestjórnar sem fyrst og ekki beita valdi fyrr -en samningaleiðin er fullreynd aSlíkt er í raun og veru e tt sam Jboðið hinum Sameinuðu þjóð- -nm. Menn kunna að vera reið- ir vfir því, að Tshombe hefur notað sigur s nn í september "til þess að draga allt á langinn, ■en. honum hlýtur að vera ljóst, -að hann getur ekki staðið gegn -SÞ endalaust og hin versnandi -aðstaða hans eft r tap norður- héraðanna hlýtur að hafa opn- að augu hans fyrir hauðsyn þess að semja. Talið er. að Tshombe muni fús til að semja og muni jafn- vel reiðubú nn til að greiða fyrir samkomulagi með því að fallast á að veita Leopoldville- stjórninn. meiri hlutdeild í ríkidæmi Katanga.. En hitt er jafnvíst, að hann er ekki ginn- keyptur fyrir því að vera alls laus og herlaus kominn upp á náð fjandmanna sinna. Það er því nokkuð ljóst, að hann muni heldur vilja berjast til úrslita en að standa uppi ber- skjaldaður á meðan Adoula, Gizenga og Kalonji hafa sitt lið Annað atrið-, sem SÞ er hollt að hafa í huga, áður en Iátið er til skarar skríða gegn Tshombe, er það, að liði SÞ tókst ekki að koma í veg fyrir bða refsa fyr r óhæfuverk þau, sem unnin voru af agalausum hermannaskríl í Albertviile og Kindu á dögunum. Ef þessum sama skríl er hleypt á Elisa- bethv lle, má búast við enn verri hegðun og SÞ hafa ekk- ert 11 að setja í staðinn fyrir stjórn Tshombes, ef þær fara nú út í allsherjarárás á Kat- anga. Það virðist því allt mæla með því að flýta sér hægt og reyna samingnaleiðina íyrst. Það er augljóst, að stjórn Tshombes hefur orðið sérlega óvinsæl með 1 afrískra þjóðern issinna alls staðar, og ekki sízt meðal þeirra af þeim, er hall- ast að kommúnistum G zenga Hv.tir málaliðar, velgengn; í hernaðarátökum við aðra, ríki dæmi og ögrun v ð stjórnina í Leopoldvlile, allt hefur þetta kynnt undir fjandskapinn við Tshombe og vissulega er það skiljanlegt. V.ðbrögðin eru mjög mannleg. En SÞ geta ekkj leyft sér að láta stjórnast af slíkum tilfinn ngum og verða fyrst og fremst að hugsa um varanlega lausn á þessum vanda, lausn, sem tryggfr líf óbreyttra borgara í Katanga og þær auðlindir, sem þar eru að f nna. Það væri dýrkeypt lausn, ef auðl ndirnar yrðu áð verulegu leyti eýðilagðar í á- tökunum. Miklar líkur mega teljast á því, að samkomulag geti tekizt ef hægt er að koma á fundi Adoula og Tshombes. Það er annar aðil. í Kongó, sem er miklu hættulegri og óviðíeldn- ari en Tshombe, en það er Gizenga, sem er ótryggur báð um aðilum, líka þe rri stjórn, sem hann á sjálfur sæti í, þ.e. stjórninni í Leopoldv.lle. Hans stefna er að breiða út áhrif sín á kostnað beggja, Adoulas og Tshombes. Hann hefur sent her s nn, hinn viðurstyggilega lýð, inn á landssvæði beggja og rökstuddur grunur leikur á því að hann hafi staðið á bak við hryðjuverk n, er ítölsku flugliðarnir voru myrtir í Kindu á dögunum. Það er á- reiðanlega maður, sem vert er að hafa gát á. Hvernig sem menn líta á fer .1 Tshombes síðan í byrjun vandans í Kongó þá verða menn þó að viðurkenna, að fyrir honum hefur vakað m.a. að íbúar Katanga fengju að njóta fyrst og fremst þeirra auðiinda, sem þar eru að finna. Og þegar tekið er t llit til þess að ekkert annað en sú tilviljun að Kongó laut allt stjórn Belga á sínum tíma, mælir með því að það ríki sé ein heild, þá v rðist sú afstaða ekki algjör- lega fráleit. NÝLEGA lauk Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur. Að þeH'U sinni var teflt í Breið- firði/ígabúð, nokkuð stíft fyrst í stað, eða 6 umferð/r á 9 dögum, en síðan aðeins um helgar. í meistaraflokki voru 17 þátttakendur og vorn tefldar 9 umferðú- eftir Monrad- kerfi. Með.'jl iþátttakenda voru .nokkrir nafnkunnir skákmenn, sv0 sem Björn Þorsteinsson, ungur Beyk yíkingur, sem sjálfsagt á eft ir að ná mjög langt í íþrótt þessari, ef áræði og þol brest ur ekki. Björ.o sigraði með yfirburðum, fékk 8V2 v. af 9 mögulegum. í 2. til 3. sæti voru þeir Kár; Sólmundarson, fyrrum landsliðsmaður í skák og Ó1 yrrpiíufari frá síðasta ári, og ÍTALSKI kvikmynda- leikstjór'nn Michclangelo Antonio, sem nýtur álíka virðingar í Suður-Evrópu og Ingmar Bergman á Norðurlöndum, var nýlcga kynntur í Kaupmanna- höfn með frumsýningu myndarinnar L’Avventura (Æv'ntýrið). Hafði mynd- in valdið miklu umróti á kvikmyndahátíðinn! í Cannes í fyrra og hloíið einróma lof gagnrýnenda. Óþekktir leikarar fara með öll hlutverk í mynd- 'nni. — Monica Vitti (sjá mynd) liefur fengið frönsku Film Grand verð- launin t'yrir aðalkvenhlut verkið í myndinn; Ævin- týrið. Guðni Guðmundsson,- iiiwminiiH mBmsMs 4 30. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.