Alþýðublaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 9
 Nútíma ævintýri í gömlum stil ;i - fyrir börn og fulIorðna! ^%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%H% (H%%%%%%%%H%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%H%%%%%%%%%%%%H íjá ung grafið í höndum sér og adorinn grét. Hún gat ekki svarað öppurn- j símann, hún hafði ekk- nsessan ert við ambassadorinn að andlitið tala. Nákvæmlega hálfri klukkustundu fyrr hafði Múhameð prins frá Arab- íu haldið heim á leið, — glaður og ánægður. Hún hafði gefið honum jáyrði rðatösk- Seoud konungs taka Ab- i. Mynd- dallah, prins af Marokkó, Vináttan til vinstri, og Múhameð, ifuðborg Arabíu-prins, sem kepptu um ást Lamiu, bróðurlega þátt í helgi-sverð-dansin— um. Litla myndin: 1951. Lamia og faðir hennar. — Þetta ár var hann myrtur. sitt. Henni fannst öllu lok- ið. „En ástinni er aldrei lokið“ segir í frumtexta). Abdallah prins skrifaði, símaði, sendi boðbera. — Múhameð prins sá fljótt, að unnustan, sem hafði gefið honum jáyrði sitt hafði aðeins gefið honum hönd sína en ekki hjarta. Þá var það, sem herra- maðurinn frá Arabíu á- kvað að draga sig í hlé, — enda þótt hjarta hans væri að því komið að springa af harmi. Hann eftirlét konuna, sem hann unni til þess, sem hún unni. — Hann gaf henni meira að segja í brúðargjöf hring- inn, sem áður hafði verið ætlaður sem trúlofunar- hringur hans og hennar. Prinsinn frá Arabíu sá stúlkuna einu sinni eftir að þetta gerðist. Þá var hún á ferð í Mekka og kom til hallar Seoud kon- ungs, en systir hennar Mona er gift yngri bróður kóngsins. Allar konur kvennabúrsins héldu niðri í sér andanum — og steínþögðu, þegar hún kom í kvennabúrið. Hér var hún komin. Hún, sem hafði hafnað Múhameð pr'ns. Og í þennan mund var efnt til burtreiða að við- stöddum öllum tignar- mevjum með slæður fyrir andlitinu, og prinsar og tignarmenn og méðreiðar- sveinar sýndu hina glæsi- legustu gæðinga. En skyndilega hleypti Múha- með prins fáki sínum í áttina að hóp þeirra kvenna, sem umkringdu Sohl og kastaði til hennar höfuðbúnaði sínum, hvítu slæðunni og marglitu gjörðinni, sem Bedúínar nota. Með þessum glæsi- brag endaði sagan af Ab- dallah pr:ns, frá Marok- kó, Múhameð prins af Arabíu og ungfrúnni Lal- la Lamia Sohl. Þannig endaði sagan, sem gerðist á öld vetnfssprengjanna, en sem líkist einna helzt löngu liðnu ævintýri. Köttur úti í mýri setti upp á sig stýri úti er ævintýri.'. . (Þýtt og endursagt úr Paris Match). og vinkonur hennar HELGA OG VINKONUR HENNAR er skólasaga um heilbrigðar og tápmiklar stúlkur. Þetta er sjálfstæð bók eftir Margarethe Haller, höfund bókanna „Dísa Dóra“ og „Fríða fjörkálf- ur“. Bók fyrir :) úlkur 10— 13 ára. Kr. 48.00. GRIMUR graliari GRÍMUR GRALLARI er bráðskemmtileg bók, — full af æskugleði. Griímur er kraftmiklll strákur og hinn mesti fjörkálfur, og alltaf er eitthvað skemmtilegt að ske. Margar teikningar eru í bókinni. Fyrir drengi 9— 12 ára. Kr. 55.00. ANNA FÍA GIFTIST er þriðja og síðasta bókin um Önnu Fiu- HEIÐA OG BÖRNIN HENNAR er fjórða bókin í bókaflokknum um Heiðu, Pétur og Klöru. SETBERG Freyjugötu 14. Sími 1 76 67 Reykjavfk. Valdar barna- unglinga- bækur GUNNAR GEIMFARI er T.L valin bók fyrir tápmikJa drengi á aldrinum 12—15 ára. Þetta er spennandi drengjasaga um ævintýra- iega ferð tll stjörnunnar Marz. Bókin kostar kr. 55.00 í bandi. DÍSA DÓRA er fyrsta bók- in um Dísu Dóru Brands og vin hen.nar og skólafélaga Helga magra. „Dísa Dóra“ er eftir M.argarethe Haller höfund bckanna „Fríða fjör kálfur,, og Helga og vinkcn ur hennar“. Fyrir stúlkur 11 —14 ára. Kx. 55.00. Alþýðublaðið — 30. nóv. 1961 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.