Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 9
B a r n a k j ó I a r iurvah VAFFES-BÚÐIN Klapparstíg 40 (Horni Grettisgötu og Klapparstígs). Kópavogsbúar! Képavogsbúar1, HEFI OPNAÐ rakarastofu að Neðstuströð 8. Torfi Guöbjornsson rakari. Flasfspll 3AGAN nóg af fjölda vo sem sitt af ta lagi, 'eldrum að búa num og sofa úti 5ur sín- ;inni. — rrja nýtt hundin- esalings vera á- lukku- runa og en aðr- í raun- Lóánægð lífið og hér eru dir af m hafa Iki. Góðum spilamanni er kærkomin jólagjöf, plastspil. Settið kr. 360.’— Ritfangaverzlun isafofdar Bankastræti 8. Sím! 13048. Frá Kaupfélagi Húnvetninga BLÖNDUÓSI Höfum sem áður, mikið úrval af hvers konar nauðsynjavörum. I AÐALSÖLUBÚÐ: Nýkom.ð fjölbreytt úrval vefnaðarvöru. Alls konar munir til jóla- og tækifærisgjafa. Leikföng og jólaskraut í miklu úrvali). í MAT\fÖRUBÚÐINNI: Allt í jólamatinn Kjöt. Alegg. Niðursuðuvörur. Avextir, nýúr og niðursoðnir. Jólaeplin koma um miðjan desember. í BÓKABÚÐINNI: Bækur. Jólakort. Ritföng. Skrautvörur. Hin nýja kjörbúð okkar er öllum tií ánægju og þæginda. Kaupfélag Húnvetnlnga BLÖNDUÓSI Auglýsingasímli Alþýðublaðsins I er 14906 Sagan og hundurinn ippt eða skorið STÚLKAN með gullnu augun heitir írönsk kvik- mynd, sem talað er um , þessa dagana út; í heimi. „Stúlkan“ er Marie Laforet — en stjórnandi myndar- innar Gabriel Allbicocco. Faðir stjórnandans sá um myndatökuna, — og það má segja, að þetta hafi verið fjölskyldufyrirtæki út af fyrir s g, því að ungfrú Laforet varð frú Albicocco skömmu eftir að kvikmynda tökunni !auk. um ævintýraferðir Marco Polos. í aðalhlutverkunum verða að öllum líkindum Alain Delon og Gina Lollo- brigida. FRANSKI kvikmynda- framleiðandinn RAOUL LEVY, sem getið hefur sér góðan orðstí í ltvikmynda- heim num, hefur nú í hyggju að gera nýja mynd VIÐ GETUM glatt kven- fólkið með Því og raunar eiginmenn líka), að allar líkur benda í þá átt, að hár- rúllur og hárkrullerí ým.s konar, bæði á nóttu og degi, sem sær:r fegurðarsmekk karlmanna og gerir kven- fólk ð gráhært verði úr sögunni innan skamms. Nú er komið á heimsmarkað- inn efni, sem káHað ér PERFORM. Það hefur þá náttúru, að það s tur í hár- inu dögum saman, hvað sem á dynur, — vindur og vatn, — og með því að greiða 1 gegnum hárjð með votri greiðu má f’á fram bylgjur og lokka að vild. ÞAÐ er naumast unnt að skilja svo við París, að ekki sé minnzt á tízk- una. Nokkrar nunnur komu á dögunum í Dior tízkuhúsið í Paris og spurðu, hvort þær mættu iylgjast með tízkusýn- ingum þar. Þessir óvenju- legu gestir vöktu athygli í tízkuhúsinu, — en auð- vitað var náð í sæti handa þeim. Að lokinni sýningu kom það upp, að pdor- innan hafði sent nunnurn- ar og sagt, að þær ættu að reyna að útsjá nýtt snið á búninginn. Nunnubún- ingurinn væri orðinn allt of langt á eftir tímanum. A'þýðublaðið — 12. de3. 1961 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.